„Ef við hefðum heyrt kynþáttaníð hefðum við gripið inn í“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. október 2019 20:15 Kynþóttaníð verður ekki liðið og á ekki að líðast segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, vegna atviks sem kom upp í leik á Hornafirði. Kinu Rochford, leikmaður Hamars, segist hafa orðið fyrir kynþáttaníði í leik Hamars og Sindra á Hornafirði í 1. deild karla á dögunum. Hannes var ásamt varaformanni KKÍ á umræddum leik. „Viðbrögðin eru mjög blendin. Það er afskaplega leiðinlegt ef að viðkomandi einstaklingur verður fyrir kynþáttaníði eins og hann talar um. Hann segir það og það er bara alveg á hreinu og það er hans upplifun,“ sagði Hannes í viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „En ég til dæmis, ásamt Guðbjörgu varaformanni og fleirum sem voru í stúkunni, við heyrðum ekki þetta.“ „Að sjálfsögðu, ef við hefðum heyrt einhvers konar kynþáttaníð, þá hefðum við gripið inn í.“ Sá sem á að hafa sagt kynþáttaníðið er barn, ólögráða einstaklingur. Foreldrar barnsins eru af erlendu bergi brotnir og tala ekki íslensku. Þeir verða að vera viðstaddir á meðan rætt er við barnið og er verið að vinna í því að finna túlk til þess að geta rætt við þau að sögn Hannesar. Hannes fordæmdi þá sleggjudóma sem hafa verið í samfélaginu síðustu daga vegna þessa máls. „Þessi hatursumræða sem fór í gang síðustu daga í garð þessa einstaklings, Hornafjarðar, Sindra, okkar í KKÍ. Ömurlegt ef það varð kynþáttaníð ef það varð og það á aldrei að líðast, en við verðum að passa okkur áður en við förum í sleggjudóma.“ Allt viðtalið við Hannes má sjá í spilaranum í fréttinni. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Segja Kinu Rochford hafi orðið fyrir kynþáttaníði á Höfn Fanney Lind Thomas segir frá því á Twitter-síðu sinni að Kinu Rochford, leikmaður Hamars, hafi orðið fyrir kynþáttaníði í gær. 5. október 2019 18:37 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Kynþóttaníð verður ekki liðið og á ekki að líðast segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, vegna atviks sem kom upp í leik á Hornafirði. Kinu Rochford, leikmaður Hamars, segist hafa orðið fyrir kynþáttaníði í leik Hamars og Sindra á Hornafirði í 1. deild karla á dögunum. Hannes var ásamt varaformanni KKÍ á umræddum leik. „Viðbrögðin eru mjög blendin. Það er afskaplega leiðinlegt ef að viðkomandi einstaklingur verður fyrir kynþáttaníði eins og hann talar um. Hann segir það og það er bara alveg á hreinu og það er hans upplifun,“ sagði Hannes í viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „En ég til dæmis, ásamt Guðbjörgu varaformanni og fleirum sem voru í stúkunni, við heyrðum ekki þetta.“ „Að sjálfsögðu, ef við hefðum heyrt einhvers konar kynþáttaníð, þá hefðum við gripið inn í.“ Sá sem á að hafa sagt kynþáttaníðið er barn, ólögráða einstaklingur. Foreldrar barnsins eru af erlendu bergi brotnir og tala ekki íslensku. Þeir verða að vera viðstaddir á meðan rætt er við barnið og er verið að vinna í því að finna túlk til þess að geta rætt við þau að sögn Hannesar. Hannes fordæmdi þá sleggjudóma sem hafa verið í samfélaginu síðustu daga vegna þessa máls. „Þessi hatursumræða sem fór í gang síðustu daga í garð þessa einstaklings, Hornafjarðar, Sindra, okkar í KKÍ. Ömurlegt ef það varð kynþáttaníð ef það varð og það á aldrei að líðast, en við verðum að passa okkur áður en við förum í sleggjudóma.“ Allt viðtalið við Hannes má sjá í spilaranum í fréttinni.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Segja Kinu Rochford hafi orðið fyrir kynþáttaníði á Höfn Fanney Lind Thomas segir frá því á Twitter-síðu sinni að Kinu Rochford, leikmaður Hamars, hafi orðið fyrir kynþáttaníði í gær. 5. október 2019 18:37 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Segja Kinu Rochford hafi orðið fyrir kynþáttaníði á Höfn Fanney Lind Thomas segir frá því á Twitter-síðu sinni að Kinu Rochford, leikmaður Hamars, hafi orðið fyrir kynþáttaníði í gær. 5. október 2019 18:37
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti