Nígerskur lektor leystur frá störfum eftir að hafa boðið nemendum góðar einkunnir í stað kynlífs Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. október 2019 18:09 Háskólinn í Lagos. getty/ Frédéric Soltan Háskólinn í Lagos hefur leyst lektor frá störfum eftir að myndband náðist af honum kynferðislega áreita fréttamann breska ríkisútvarpsins sem þóttist vera nemandi. Lektorinn, sem heitir Boniface Igbeneghu, er líka prestur og hefur kirkjan hans fordæmt hann síðan myndbandið var birt. Hann var einn nokkurra fræðimanna sem var myndaður í leyni í árslangri rannsókn BBC Africa Eye. Í myndinni, sem hefur vakið upp mikla umræðu á veraldarvefnum, voru meint kynferðisbrot nokkurra starfsmanna tveggja virtustu háskólanna í Vestur-Afríku rannsökuð. Fréttamaðurinn talaði einnig við stúdenta sem sökuðu starfsmennina um að hafa áreitt sig kynferðislega. Í myndinni spurði Igbeneghu fréttamanninn óviðeigandi spurninga og bað hana meðal annars að læsa skrifstofunni sinni og kyssa sig en hann áreitti hana einnig kynferðislega. Fréttamaðurinn þóttist vera sautján ára gamall nemandi og hótaði hann henni meðal annars að klaga hana til móður hennar ef hún „hlýddi“ ekki beiðnum hans. Nokkrir stúdentar sökuðu lektorinn um að hafa brotið á sér kynferðislega í myndinni. Einn fyrrverandi nemandi Igbeneghu sagði meðal annars að hún hafi gert tilraunir til sjálfsvígs ítrekað eftir að hann braut á henni. Eftir að myndin var birt hélt Háskólinn í Lagos neyðarfund á mánudag þar sem Igbeneghu var leystur frá störfum tafarlaust og er honum meinaður aðgangur að háskólasvæðinu. Í yfirlýsingu sagðist háskólinn vera miður sín vegna ásakannana og hét því að gera allt sem í hans valdi stæði til að rannsaka og berjast gegn ógninni sem stafaði af áreitinni innan skólans. Nígería Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Sjá meira
Háskólinn í Lagos hefur leyst lektor frá störfum eftir að myndband náðist af honum kynferðislega áreita fréttamann breska ríkisútvarpsins sem þóttist vera nemandi. Lektorinn, sem heitir Boniface Igbeneghu, er líka prestur og hefur kirkjan hans fordæmt hann síðan myndbandið var birt. Hann var einn nokkurra fræðimanna sem var myndaður í leyni í árslangri rannsókn BBC Africa Eye. Í myndinni, sem hefur vakið upp mikla umræðu á veraldarvefnum, voru meint kynferðisbrot nokkurra starfsmanna tveggja virtustu háskólanna í Vestur-Afríku rannsökuð. Fréttamaðurinn talaði einnig við stúdenta sem sökuðu starfsmennina um að hafa áreitt sig kynferðislega. Í myndinni spurði Igbeneghu fréttamanninn óviðeigandi spurninga og bað hana meðal annars að læsa skrifstofunni sinni og kyssa sig en hann áreitti hana einnig kynferðislega. Fréttamaðurinn þóttist vera sautján ára gamall nemandi og hótaði hann henni meðal annars að klaga hana til móður hennar ef hún „hlýddi“ ekki beiðnum hans. Nokkrir stúdentar sökuðu lektorinn um að hafa brotið á sér kynferðislega í myndinni. Einn fyrrverandi nemandi Igbeneghu sagði meðal annars að hún hafi gert tilraunir til sjálfsvígs ítrekað eftir að hann braut á henni. Eftir að myndin var birt hélt Háskólinn í Lagos neyðarfund á mánudag þar sem Igbeneghu var leystur frá störfum tafarlaust og er honum meinaður aðgangur að háskólasvæðinu. Í yfirlýsingu sagðist háskólinn vera miður sín vegna ásakannana og hét því að gera allt sem í hans valdi stæði til að rannsaka og berjast gegn ógninni sem stafaði af áreitinni innan skólans.
Nígería Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“