Vænkast hagur nautnaseggja í Arion eftir að munntóbaksmaðurinn mætti Jakob Bjarnar skrifar 8. október 2019 10:21 Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason nýtur þess að taka í vörina og meðan einhverjir láta það trufla sig innan bankans fagna aðrir skrefum í frjálsræðisátt. Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason aðstoðarforstjóri Arion banka er gefinn fyrir munntóbakið. Hann var ráðinn til bankans í sumar og mætti til starfa nú í haust en Ásgeir Helgi var áður á fyrirtækjasviði Kviku banka þar sem munntóbakstuggur þóttu ekkert tiltökumál. Þess má til gamans geta að Ásgeir Helgi er bróðir Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Áður var gert ráð fyrir því í Arion banka að starfsmenn træðu helst ekki tóbaki í vör sína en nú er taumurinn laus. Vísir ræddi við trúnaðarmann starfsmannahóps Arion banka sem kannaðist við það að einhverjum þætti truflandi að hinn nýi aðstoðarforstjóri færi um ganga og gúllinn troðinn af tóbaki. En, að sama skapi má telja víst að þeir séu til sem fagni auknu frjálsræði innan bankans þó ekki hafi borið mikið á slíkri tóbaksnotkun áður. Trúnaðarmaðurinn vildi reyndar ekki kannast við að nein formleg boð og bönn hafi ríkt í tengslum við þá nautn að smella einni og einni tóbakstuggu í túlla sinn en hins vegar hefur ekkert borið á slíku þar fyrr en nú. Eftir höfðinu dansa limirnir og nú eru auknar líkur á því að rekast megi á eitt eða tvö tóbakskornin á borðum bankans eftir að munntóbaksmaðurinn Ásgeir Helgi mætti til leiks. Áfengi og tóbak Íslenskir bankar Tengdar fréttir Mikil aukning kvenna sem taka í vörina Mikil aukning hefur orðið í notkun kvenna á munntóbaki á síðustu tveimur árum. Þetta sagði Viðar Jensson hjá Landlæknisembættinu í Reykjavík síðdegis í dag. 12. ágúst 2019 23:34 Ásgeir Helgi Reykfjörð aðstoðarbankastjóri Arion banka Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason hefur verið ráðinn aðstoðarforstjóri Arion banka. 8. júlí 2019 16:26 Mest lesið Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira
Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason aðstoðarforstjóri Arion banka er gefinn fyrir munntóbakið. Hann var ráðinn til bankans í sumar og mætti til starfa nú í haust en Ásgeir Helgi var áður á fyrirtækjasviði Kviku banka þar sem munntóbakstuggur þóttu ekkert tiltökumál. Þess má til gamans geta að Ásgeir Helgi er bróðir Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Áður var gert ráð fyrir því í Arion banka að starfsmenn træðu helst ekki tóbaki í vör sína en nú er taumurinn laus. Vísir ræddi við trúnaðarmann starfsmannahóps Arion banka sem kannaðist við það að einhverjum þætti truflandi að hinn nýi aðstoðarforstjóri færi um ganga og gúllinn troðinn af tóbaki. En, að sama skapi má telja víst að þeir séu til sem fagni auknu frjálsræði innan bankans þó ekki hafi borið mikið á slíkri tóbaksnotkun áður. Trúnaðarmaðurinn vildi reyndar ekki kannast við að nein formleg boð og bönn hafi ríkt í tengslum við þá nautn að smella einni og einni tóbakstuggu í túlla sinn en hins vegar hefur ekkert borið á slíku þar fyrr en nú. Eftir höfðinu dansa limirnir og nú eru auknar líkur á því að rekast megi á eitt eða tvö tóbakskornin á borðum bankans eftir að munntóbaksmaðurinn Ásgeir Helgi mætti til leiks.
Áfengi og tóbak Íslenskir bankar Tengdar fréttir Mikil aukning kvenna sem taka í vörina Mikil aukning hefur orðið í notkun kvenna á munntóbaki á síðustu tveimur árum. Þetta sagði Viðar Jensson hjá Landlæknisembættinu í Reykjavík síðdegis í dag. 12. ágúst 2019 23:34 Ásgeir Helgi Reykfjörð aðstoðarbankastjóri Arion banka Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason hefur verið ráðinn aðstoðarforstjóri Arion banka. 8. júlí 2019 16:26 Mest lesið Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira
Mikil aukning kvenna sem taka í vörina Mikil aukning hefur orðið í notkun kvenna á munntóbaki á síðustu tveimur árum. Þetta sagði Viðar Jensson hjá Landlæknisembættinu í Reykjavík síðdegis í dag. 12. ágúst 2019 23:34
Ásgeir Helgi Reykfjörð aðstoðarbankastjóri Arion banka Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason hefur verið ráðinn aðstoðarforstjóri Arion banka. 8. júlí 2019 16:26