Solskjær með slakasta árangur allra þjálfara Man. Utd frá því að Ferguson hætti Anton Ingi Leifsson skrifar 7. október 2019 13:30 Það er ljóst að stigin detta ekki að himnum ofan hjá Solskjær og Man. Utd. vísir/getty Það hefur ekki gengið sem skyldi hjá Norðmanninum, Ole Gunnar Solskjær, með Manchester United eftir að hann fékk samning hjá félaginu í marsmánuði. Solskjær hefur verið undir mikill pressu og hún jókst til muna í gær er Man. United tapaði 1-0 fyrir Newcastle í gær. Liðið er tveimur stigum frá fallsæti eftir átta umferðir. Twitter-síðan Sporf tók í gær saman tölfræði þeirra þjálfara sem hafa verið hjá þeim rauðklæddu í Manchester frá því að Sir Alex Ferguson hætti árið 2013. Þar kemur í ljós að Solskjær er með versta sigurhlutfallið af þeim fjórum stjórum sem hafa fengið langtíma samning hjá félaginu. Norðmaðurinn hefur einungis stýrt til sigurs í 48% leikja.Permanent managers since Sir Alex Ferguson left in 2013. Ole Gunnar Solksjaer now has the worst win percentage as @ManUtd manager. pic.twitter.com/O2KLhlg9AD — SPORF (@Sporf) October 6, 2019 Næstslakasti árangurinn var undir stjórn Louis van Gaal eða 52% en David Moyes náði næstbesta árangrinum eða 53%. Portúgalinn Jose Mourinho náði mestu út úr Manchester United-liðinu en hann vann 58% leikja sem Man. Utd spilaði undir hans stjórn. Hann fékk hins vegar sparkið í desember 2018 og þá tók Ole Gunnar við. Solskjær er enn við stjórnvölinn en ljóst að pressan á honum er ansi mikil. Enski boltinn Tengdar fréttir Kemur Solskjær til varnar: „Minni á hvað það tók langan tíma fyrir Ferguson að búa til sigurlið“ Vandræði Manchester United halda áfram í enska boltanum en í gær tapaði liðið 1-0 fyrir Newcastle United á útivelli. 7. október 2019 12:00 Eldræða Gary Neville um forráðamenn Man. Utd: „Þeir eru ábyrgir fyrir þessu“ Gary Neville líst ekki á stöðuna hjá sínu gamla félagi en segir að hún sé komin upp vegna stjórnar félagsins. 7. október 2019 07:30 „Félagið er rotið inn að beini og við gætum fallið í ár“ Það er ekki bjart yfir stuðningsmönnum Manchester United um þessar mundir. 7. október 2019 10:30 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Fleiri fréttir Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Sjá meira
Það hefur ekki gengið sem skyldi hjá Norðmanninum, Ole Gunnar Solskjær, með Manchester United eftir að hann fékk samning hjá félaginu í marsmánuði. Solskjær hefur verið undir mikill pressu og hún jókst til muna í gær er Man. United tapaði 1-0 fyrir Newcastle í gær. Liðið er tveimur stigum frá fallsæti eftir átta umferðir. Twitter-síðan Sporf tók í gær saman tölfræði þeirra þjálfara sem hafa verið hjá þeim rauðklæddu í Manchester frá því að Sir Alex Ferguson hætti árið 2013. Þar kemur í ljós að Solskjær er með versta sigurhlutfallið af þeim fjórum stjórum sem hafa fengið langtíma samning hjá félaginu. Norðmaðurinn hefur einungis stýrt til sigurs í 48% leikja.Permanent managers since Sir Alex Ferguson left in 2013. Ole Gunnar Solksjaer now has the worst win percentage as @ManUtd manager. pic.twitter.com/O2KLhlg9AD — SPORF (@Sporf) October 6, 2019 Næstslakasti árangurinn var undir stjórn Louis van Gaal eða 52% en David Moyes náði næstbesta árangrinum eða 53%. Portúgalinn Jose Mourinho náði mestu út úr Manchester United-liðinu en hann vann 58% leikja sem Man. Utd spilaði undir hans stjórn. Hann fékk hins vegar sparkið í desember 2018 og þá tók Ole Gunnar við. Solskjær er enn við stjórnvölinn en ljóst að pressan á honum er ansi mikil.
Enski boltinn Tengdar fréttir Kemur Solskjær til varnar: „Minni á hvað það tók langan tíma fyrir Ferguson að búa til sigurlið“ Vandræði Manchester United halda áfram í enska boltanum en í gær tapaði liðið 1-0 fyrir Newcastle United á útivelli. 7. október 2019 12:00 Eldræða Gary Neville um forráðamenn Man. Utd: „Þeir eru ábyrgir fyrir þessu“ Gary Neville líst ekki á stöðuna hjá sínu gamla félagi en segir að hún sé komin upp vegna stjórnar félagsins. 7. október 2019 07:30 „Félagið er rotið inn að beini og við gætum fallið í ár“ Það er ekki bjart yfir stuðningsmönnum Manchester United um þessar mundir. 7. október 2019 10:30 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Fleiri fréttir Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Sjá meira
Kemur Solskjær til varnar: „Minni á hvað það tók langan tíma fyrir Ferguson að búa til sigurlið“ Vandræði Manchester United halda áfram í enska boltanum en í gær tapaði liðið 1-0 fyrir Newcastle United á útivelli. 7. október 2019 12:00
Eldræða Gary Neville um forráðamenn Man. Utd: „Þeir eru ábyrgir fyrir þessu“ Gary Neville líst ekki á stöðuna hjá sínu gamla félagi en segir að hún sé komin upp vegna stjórnar félagsins. 7. október 2019 07:30
„Félagið er rotið inn að beini og við gætum fallið í ár“ Það er ekki bjart yfir stuðningsmönnum Manchester United um þessar mundir. 7. október 2019 10:30