VAR tryggði Crystal Palace sigur Anton Ingi Leifsson skrifar 5. október 2019 18:30 VAR skoðar sigurmarkið. vísir/getty Crystal Palace vann 2-1 sigur á West Ham í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Markalaust var í hálfleik en á 54. mínútu komust heimamenn yfir með marki frá hinum franska Sebiastan Haller. Gestirnir jöfnuðu níu mínútum síðar er Patrick Van Aanholt skoraði úr vítaspyrnu eftir að brotið var á Cheikhou Kouyate. Á 87. mínútu skoraði Jordan Ayew en aðstoðardómarinn flaggaði hann rangstaðan. Eftir mikla skoðun í VARsjánni var markið hins vegar dæmt gilt og reyndist það sigurmark West Ham. Eftir sigurinn er Palace í 4. sæti deildarinnar með fjórtán stig en West Ham er þremur sætum neðar með tveimur stigum minna.VAR overturns the linesman's decision to give @Jordan_Ayew9's goal. Three points for @CPFC. pic.twitter.com/id0xBcv7zD — SPORF (@Sporf) October 5, 2019 Enski boltinn
Crystal Palace vann 2-1 sigur á West Ham í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Markalaust var í hálfleik en á 54. mínútu komust heimamenn yfir með marki frá hinum franska Sebiastan Haller. Gestirnir jöfnuðu níu mínútum síðar er Patrick Van Aanholt skoraði úr vítaspyrnu eftir að brotið var á Cheikhou Kouyate. Á 87. mínútu skoraði Jordan Ayew en aðstoðardómarinn flaggaði hann rangstaðan. Eftir mikla skoðun í VARsjánni var markið hins vegar dæmt gilt og reyndist það sigurmark West Ham. Eftir sigurinn er Palace í 4. sæti deildarinnar með fjórtán stig en West Ham er þremur sætum neðar með tveimur stigum minna.VAR overturns the linesman's decision to give @Jordan_Ayew9's goal. Three points for @CPFC. pic.twitter.com/id0xBcv7zD — SPORF (@Sporf) October 5, 2019