„Vissi að við þyrftum að bæta okkur en nú vita það líklega allir“ Anton Ingi Leifsson skrifar 3. október 2019 08:30 Jurgen Klopp var glaður í bragði í gær. vísir/getty Það var létt yfir Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, eftir að liðið slapp með skrekkinn gegn Red Bull Salzburg í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Liverpool komst í 3-0 í fyrri hálfleik en gestirnir komu til baka og jöfnuðu í upphafi síðari hálfleiks. Egyptinn Mo Salah tryggði svo Liverpool sigurinn og lokatölur 4-3. „Fyrstu þrjátíu mínúturnar voru einn besti fótbolti sem við höfum sýnt á móti liðið sem er vel skipulagt með klár einkenni. Við gerðum allt sem þeim líkar ekki við á góðum hraða, skoruðum þrjú mörk og áttu að skora fleiri,“ sagði Klopp. „Þeir breyttu kerfinu og við breyttum okkar nálgun af einhverjum ástæðum. Sumir vildu stýra leiknum, sumir vildu sækja og staðsetningarnar voru ekki góðar.“And breathe! pic.twitter.com/D5A3GpwUc9— Liverpool FC (@LFC) October 2, 2019 „Þetta var mikilvæg kennslustund fyrir okkur í kvöld (innsk. blm. í gærkvöldi) en ég kýs að læra frá þessum leik því ef við hefðum tapað 4-3 þá hefði það verið sama kennslan.“ „Við unnum 4-3, fengin stigin þrjú og fengum helling að læra af svo ég er fínn. Ég vissi það fyrir leikinn að við þyrftum að bæta okkur en núna vita það líklega allir,“ sagði sá þýski. Enski boltinn Tengdar fréttir „Egypski kóngurinn“ fjórum Meistaradeildarmörkum frá Steven Gerrard Mo Salah nálgast goðsögn Liverpool, Steven Gerrard. 3. október 2019 07:30 Liverpool ekki hent úr deildarbikarnum Liverpool slapp með sekt í refsingu fyrir að tefla fram ólöglegum leikmanni í leik sínum í enska deildarbikarnum við MK Dons í síðustu viku. 3. október 2019 06:00 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Fleiri fréttir Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Sjá meira
Það var létt yfir Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, eftir að liðið slapp með skrekkinn gegn Red Bull Salzburg í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Liverpool komst í 3-0 í fyrri hálfleik en gestirnir komu til baka og jöfnuðu í upphafi síðari hálfleiks. Egyptinn Mo Salah tryggði svo Liverpool sigurinn og lokatölur 4-3. „Fyrstu þrjátíu mínúturnar voru einn besti fótbolti sem við höfum sýnt á móti liðið sem er vel skipulagt með klár einkenni. Við gerðum allt sem þeim líkar ekki við á góðum hraða, skoruðum þrjú mörk og áttu að skora fleiri,“ sagði Klopp. „Þeir breyttu kerfinu og við breyttum okkar nálgun af einhverjum ástæðum. Sumir vildu stýra leiknum, sumir vildu sækja og staðsetningarnar voru ekki góðar.“And breathe! pic.twitter.com/D5A3GpwUc9— Liverpool FC (@LFC) October 2, 2019 „Þetta var mikilvæg kennslustund fyrir okkur í kvöld (innsk. blm. í gærkvöldi) en ég kýs að læra frá þessum leik því ef við hefðum tapað 4-3 þá hefði það verið sama kennslan.“ „Við unnum 4-3, fengin stigin þrjú og fengum helling að læra af svo ég er fínn. Ég vissi það fyrir leikinn að við þyrftum að bæta okkur en núna vita það líklega allir,“ sagði sá þýski.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Egypski kóngurinn“ fjórum Meistaradeildarmörkum frá Steven Gerrard Mo Salah nálgast goðsögn Liverpool, Steven Gerrard. 3. október 2019 07:30 Liverpool ekki hent úr deildarbikarnum Liverpool slapp með sekt í refsingu fyrir að tefla fram ólöglegum leikmanni í leik sínum í enska deildarbikarnum við MK Dons í síðustu viku. 3. október 2019 06:00 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Fleiri fréttir Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Sjá meira
„Egypski kóngurinn“ fjórum Meistaradeildarmörkum frá Steven Gerrard Mo Salah nálgast goðsögn Liverpool, Steven Gerrard. 3. október 2019 07:30
Liverpool ekki hent úr deildarbikarnum Liverpool slapp með sekt í refsingu fyrir að tefla fram ólöglegum leikmanni í leik sínum í enska deildarbikarnum við MK Dons í síðustu viku. 3. október 2019 06:00