Spá samdrætti í smíði nýrri íbúða Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 2. október 2019 20:58 Samtök iðnaðarins spá samdrætti í smíði nýrra íbúða á næstu misserum en íbúðum á fyrstu byggingastigum hefur fækkað um tæpan fimmtung frá síðustu talningu. Íbúðaverð hefur hins vegar verið nokkuð stöðugt að sögn aðalhagfræðings Samtaka iðnaðarins. Sviðsstjóri hjá Íbúðalánasjóði segir mikla þörf á íbúðum fyrir fyrstu kaupendur. Íbúðamarkaður í niðursveiflu var fyrirsögn erindis Ingólfs Bender, aðalhagfræðings Samtaka iðnaðarins, á fundi Félags viðskipta-og hagfræðinga í morgun. Hann segir samdrátt í byggingu húsnæðis á fyrstu stigum. „Rétt um átján prósent samdrátt nú í septembertalningu. Það er umtalsverður viðsnúningur sem er að eiga sér stað þar sem er þá vísbending um það sem koma skal í framboði á nýju íbúðarhúsnæði,“ segir Ingólfur. Á sama tíma hefur kaupsamningum fækkað og fleiri íbúðir seljast undir verði. Hins vegar virðist verð almennt ekki hafa lækkað síðustu mánuði. „Þetta hefur verið nokkuð stöðugt. Raunverðið er reyndar bara rétt við núllið núna. Við höfum ekki séð tólf mánaða hækkun á raunvirði íbúðarhúsnæðis við núllið síðan þessi markaður byrjaði að taka við sér 2010 eða 2011,“ segir Ingólfur.Stöð 2Sigrún Ásta Magnúsdóttir, framkvæmdarstjóri greiningar- og áætlunardeildar Íbúðalánasjóðs, segir enn mikla þörf fyrir hagkvæmari íbúðir fyrir fyrstu kaupendur. „Það hefur töluvert verið byggt undanfarið en við metum það sem svo að það sé ennþá verið að kalla eftir minni og hagkvæmari íbúðum,“ segir hún. Í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar er gert ráð fyrir að setja milljarða í uppbyggingu á almennu íbúðarhúsnæði og býst Sigrún við að þörfinni fyrir hagkvæmt húsnæði verði mætt. „Við teljum að þessar aðgerðir verði til þess að auka uppbyggingu á minni og hagkvæmari íbúðum,“ segir hún.Sigrún Ásta Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri greiningar- og áætlunardeildar Íbúðalánasjóðs.Vísir/Stöð 2 Húsnæðismál Mest lesið Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Samtök iðnaðarins spá samdrætti í smíði nýrra íbúða á næstu misserum en íbúðum á fyrstu byggingastigum hefur fækkað um tæpan fimmtung frá síðustu talningu. Íbúðaverð hefur hins vegar verið nokkuð stöðugt að sögn aðalhagfræðings Samtaka iðnaðarins. Sviðsstjóri hjá Íbúðalánasjóði segir mikla þörf á íbúðum fyrir fyrstu kaupendur. Íbúðamarkaður í niðursveiflu var fyrirsögn erindis Ingólfs Bender, aðalhagfræðings Samtaka iðnaðarins, á fundi Félags viðskipta-og hagfræðinga í morgun. Hann segir samdrátt í byggingu húsnæðis á fyrstu stigum. „Rétt um átján prósent samdrátt nú í septembertalningu. Það er umtalsverður viðsnúningur sem er að eiga sér stað þar sem er þá vísbending um það sem koma skal í framboði á nýju íbúðarhúsnæði,“ segir Ingólfur. Á sama tíma hefur kaupsamningum fækkað og fleiri íbúðir seljast undir verði. Hins vegar virðist verð almennt ekki hafa lækkað síðustu mánuði. „Þetta hefur verið nokkuð stöðugt. Raunverðið er reyndar bara rétt við núllið núna. Við höfum ekki séð tólf mánaða hækkun á raunvirði íbúðarhúsnæðis við núllið síðan þessi markaður byrjaði að taka við sér 2010 eða 2011,“ segir Ingólfur.Stöð 2Sigrún Ásta Magnúsdóttir, framkvæmdarstjóri greiningar- og áætlunardeildar Íbúðalánasjóðs, segir enn mikla þörf fyrir hagkvæmari íbúðir fyrir fyrstu kaupendur. „Það hefur töluvert verið byggt undanfarið en við metum það sem svo að það sé ennþá verið að kalla eftir minni og hagkvæmari íbúðum,“ segir hún. Í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar er gert ráð fyrir að setja milljarða í uppbyggingu á almennu íbúðarhúsnæði og býst Sigrún við að þörfinni fyrir hagkvæmt húsnæði verði mætt. „Við teljum að þessar aðgerðir verði til þess að auka uppbyggingu á minni og hagkvæmari íbúðum,“ segir hún.Sigrún Ásta Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri greiningar- og áætlunardeildar Íbúðalánasjóðs.Vísir/Stöð 2
Húsnæðismál Mest lesið Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira