Úr fjártækni yfir í svefnrannsóknir Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. október 2019 14:21 Finnur Pálmi Magnússon hefur verið einn af talsmönnum Meniga á undanförnum árum. Aðsend Finnur Pálmi Magnússon hefur verið ráðinn til starfa sem vörustjóri (e. product manager) hjá svefnrannsóknafyrirtækinu Nox Medical. Hann kemur til fyrirtækisins frá fjártæknifyrirtækinu Meniga þar sem Finnur hafði starfað í sex ár, síðast sem framkvæmdastjóri vöruþróunar. Í vistaskiptatilkynningu Nox Medical segir að helstu verkefni hans hjá fyrirtækinu muni snúa að „nýsköpun og þróun á nýjum þjónustum.“ Þar má ætla að reynsla Finns af stafrænni vöruþróun komi að góðu notum, en á árum áður „leiddi hann mörg af stærri vef- og appþróunarverkefnum hérlendis, var tæknistjóri Stjórnlagaráðs og vörustjóri hjá Marorku,“ eins og segir í tilkynningunni. „Það eru spennandi tímar framundan hjá Nox Medical þar sem svefnrannsóknir eru ört vaxandi svið í heilbrigðisgeiranum og fyrirtækið hefur nú þegar náð leiðandi stöðu með vörum sínum í svefnmælingum. Reynsla Finns í notendamiðaðri hönnun og hagnýtingu gagna til að bæta líf fólks mun nýtast vel í þeirri vegferð sem er framundan.“ Nox Medical hagnaðist um 2 milljónir evra, jafnvirði 284 milljóna króna, á síðasta ári samanborið við 324 þúsunda evra hagnað á árinu 2017. Vorið 2018 bar Nox Medical sigur úr býtum í dómsmáli gegn bandaríska stórfyrirtækinu Natus Inc. Um var að ræða eitt stærsta einkaleyfismál sem íslenskt fyrirtæki hefur staðið í. Heilbrigðismál Tækni Vistaskipti Tengdar fréttir Þýski netbankinn birtingarmynd þess sem koma skal Þó svo að koma þýska netbankans N26 muni að öllum líkindum ekki umturna íslenska bankakerfinu er innreið hans skýr birtingarmynd þeirrar þróunar sem er að eiga sér stað í bankaþjónustu þessi misserin. 16. nóvember 2018 14:45 Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Finnur Pálmi Magnússon hefur verið ráðinn til starfa sem vörustjóri (e. product manager) hjá svefnrannsóknafyrirtækinu Nox Medical. Hann kemur til fyrirtækisins frá fjártæknifyrirtækinu Meniga þar sem Finnur hafði starfað í sex ár, síðast sem framkvæmdastjóri vöruþróunar. Í vistaskiptatilkynningu Nox Medical segir að helstu verkefni hans hjá fyrirtækinu muni snúa að „nýsköpun og þróun á nýjum þjónustum.“ Þar má ætla að reynsla Finns af stafrænni vöruþróun komi að góðu notum, en á árum áður „leiddi hann mörg af stærri vef- og appþróunarverkefnum hérlendis, var tæknistjóri Stjórnlagaráðs og vörustjóri hjá Marorku,“ eins og segir í tilkynningunni. „Það eru spennandi tímar framundan hjá Nox Medical þar sem svefnrannsóknir eru ört vaxandi svið í heilbrigðisgeiranum og fyrirtækið hefur nú þegar náð leiðandi stöðu með vörum sínum í svefnmælingum. Reynsla Finns í notendamiðaðri hönnun og hagnýtingu gagna til að bæta líf fólks mun nýtast vel í þeirri vegferð sem er framundan.“ Nox Medical hagnaðist um 2 milljónir evra, jafnvirði 284 milljóna króna, á síðasta ári samanborið við 324 þúsunda evra hagnað á árinu 2017. Vorið 2018 bar Nox Medical sigur úr býtum í dómsmáli gegn bandaríska stórfyrirtækinu Natus Inc. Um var að ræða eitt stærsta einkaleyfismál sem íslenskt fyrirtæki hefur staðið í.
Heilbrigðismál Tækni Vistaskipti Tengdar fréttir Þýski netbankinn birtingarmynd þess sem koma skal Þó svo að koma þýska netbankans N26 muni að öllum líkindum ekki umturna íslenska bankakerfinu er innreið hans skýr birtingarmynd þeirrar þróunar sem er að eiga sér stað í bankaþjónustu þessi misserin. 16. nóvember 2018 14:45 Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Þýski netbankinn birtingarmynd þess sem koma skal Þó svo að koma þýska netbankans N26 muni að öllum líkindum ekki umturna íslenska bankakerfinu er innreið hans skýr birtingarmynd þeirrar þróunar sem er að eiga sér stað í bankaþjónustu þessi misserin. 16. nóvember 2018 14:45