Úr fjártækni yfir í svefnrannsóknir Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. október 2019 14:21 Finnur Pálmi Magnússon hefur verið einn af talsmönnum Meniga á undanförnum árum. Aðsend Finnur Pálmi Magnússon hefur verið ráðinn til starfa sem vörustjóri (e. product manager) hjá svefnrannsóknafyrirtækinu Nox Medical. Hann kemur til fyrirtækisins frá fjártæknifyrirtækinu Meniga þar sem Finnur hafði starfað í sex ár, síðast sem framkvæmdastjóri vöruþróunar. Í vistaskiptatilkynningu Nox Medical segir að helstu verkefni hans hjá fyrirtækinu muni snúa að „nýsköpun og þróun á nýjum þjónustum.“ Þar má ætla að reynsla Finns af stafrænni vöruþróun komi að góðu notum, en á árum áður „leiddi hann mörg af stærri vef- og appþróunarverkefnum hérlendis, var tæknistjóri Stjórnlagaráðs og vörustjóri hjá Marorku,“ eins og segir í tilkynningunni. „Það eru spennandi tímar framundan hjá Nox Medical þar sem svefnrannsóknir eru ört vaxandi svið í heilbrigðisgeiranum og fyrirtækið hefur nú þegar náð leiðandi stöðu með vörum sínum í svefnmælingum. Reynsla Finns í notendamiðaðri hönnun og hagnýtingu gagna til að bæta líf fólks mun nýtast vel í þeirri vegferð sem er framundan.“ Nox Medical hagnaðist um 2 milljónir evra, jafnvirði 284 milljóna króna, á síðasta ári samanborið við 324 þúsunda evra hagnað á árinu 2017. Vorið 2018 bar Nox Medical sigur úr býtum í dómsmáli gegn bandaríska stórfyrirtækinu Natus Inc. Um var að ræða eitt stærsta einkaleyfismál sem íslenskt fyrirtæki hefur staðið í. Heilbrigðismál Tækni Vistaskipti Tengdar fréttir Þýski netbankinn birtingarmynd þess sem koma skal Þó svo að koma þýska netbankans N26 muni að öllum líkindum ekki umturna íslenska bankakerfinu er innreið hans skýr birtingarmynd þeirrar þróunar sem er að eiga sér stað í bankaþjónustu þessi misserin. 16. nóvember 2018 14:45 Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Sjá meira
Finnur Pálmi Magnússon hefur verið ráðinn til starfa sem vörustjóri (e. product manager) hjá svefnrannsóknafyrirtækinu Nox Medical. Hann kemur til fyrirtækisins frá fjártæknifyrirtækinu Meniga þar sem Finnur hafði starfað í sex ár, síðast sem framkvæmdastjóri vöruþróunar. Í vistaskiptatilkynningu Nox Medical segir að helstu verkefni hans hjá fyrirtækinu muni snúa að „nýsköpun og þróun á nýjum þjónustum.“ Þar má ætla að reynsla Finns af stafrænni vöruþróun komi að góðu notum, en á árum áður „leiddi hann mörg af stærri vef- og appþróunarverkefnum hérlendis, var tæknistjóri Stjórnlagaráðs og vörustjóri hjá Marorku,“ eins og segir í tilkynningunni. „Það eru spennandi tímar framundan hjá Nox Medical þar sem svefnrannsóknir eru ört vaxandi svið í heilbrigðisgeiranum og fyrirtækið hefur nú þegar náð leiðandi stöðu með vörum sínum í svefnmælingum. Reynsla Finns í notendamiðaðri hönnun og hagnýtingu gagna til að bæta líf fólks mun nýtast vel í þeirri vegferð sem er framundan.“ Nox Medical hagnaðist um 2 milljónir evra, jafnvirði 284 milljóna króna, á síðasta ári samanborið við 324 þúsunda evra hagnað á árinu 2017. Vorið 2018 bar Nox Medical sigur úr býtum í dómsmáli gegn bandaríska stórfyrirtækinu Natus Inc. Um var að ræða eitt stærsta einkaleyfismál sem íslenskt fyrirtæki hefur staðið í.
Heilbrigðismál Tækni Vistaskipti Tengdar fréttir Þýski netbankinn birtingarmynd þess sem koma skal Þó svo að koma þýska netbankans N26 muni að öllum líkindum ekki umturna íslenska bankakerfinu er innreið hans skýr birtingarmynd þeirrar þróunar sem er að eiga sér stað í bankaþjónustu þessi misserin. 16. nóvember 2018 14:45 Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Sjá meira
Þýski netbankinn birtingarmynd þess sem koma skal Þó svo að koma þýska netbankans N26 muni að öllum líkindum ekki umturna íslenska bankakerfinu er innreið hans skýr birtingarmynd þeirrar þróunar sem er að eiga sér stað í bankaþjónustu þessi misserin. 16. nóvember 2018 14:45