Bein útsending: Engin störf á dauðri jörð Atli Ísleifsson skrifar 3. október 2019 08:00 Þingið hefst klukkan 8:30 og stendur til klukkan 12. Hamfarahlýnun af mannavöldum hefur nú þegar áhrif á atvinnulíf, efnahag og lífskjör almennings víða um heim. Þetta er viðfangsefnið á umhverfismálþingi ASÍ sem fram fer í dag þar sem fjallað verður um áhrif loftslagsbreytinga á vinnumarkaðinn og hvernig verkalýðshreyfingin geti brugðist við. Hægt verður að fylgjast með þinginu í spilaranum að neðan, en þingið hefst klukkan 8:30 og stendur til klukkan 12. Fundarstjóri er Halldóra Sveinsdóttir, formaður umhverfis- og neytendanefndar ASÍ. DAGSKRÁ08:30 Ávarp - Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra 08:45 Góð störf á lifandi jörð - Hamfarahlýnun og ábyrgð verkalýðshreyfingarinnar. Maríanna Traustadóttir, sérfræðingur hjá ASÍ 09:00 Verndum, nýtum og njótum - Náttúra og auðlindir á landi. Dr. Auður H. Ingólfsdóttir, alþjóðastjórnmálafræðingur 09:20 Breytingar á lífríki sjávar við Ísland. Hvað þýða þær fyrir okkur? Dr. Sigurður Guðjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunnar 09:40 Hringrásarhagkerfið - Guðmundur B. Ingvarsson, sérfræðingur hjá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu 10:00 Kaffi 10:10 Kynning á nokkrum fyrirtækjum sem starfa innan hringrásarhagkerfisins 10:35 „Stjörnu-Sævar“ - Sævar Helgi Bragason, jarðfræðingur 10:50 Pallborð - Snorri Már Skúlason, deildarstjóri upplýsinga- og kynningamála hjá ASÍ stýrir pallborðiÞátttakendur í pallborði: Drífa Snædal, forseti ASÍ Guðmundur B. Ingvarsson, sérfræðingur hjá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu Hrund Gunnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Festu 11:30 Ávarp - Drífa Snædal, forseti ASÍ Kjaramál Loftslagsmál Vinnumarkaður Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Fleiri fréttir Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Sjá meira
Hamfarahlýnun af mannavöldum hefur nú þegar áhrif á atvinnulíf, efnahag og lífskjör almennings víða um heim. Þetta er viðfangsefnið á umhverfismálþingi ASÍ sem fram fer í dag þar sem fjallað verður um áhrif loftslagsbreytinga á vinnumarkaðinn og hvernig verkalýðshreyfingin geti brugðist við. Hægt verður að fylgjast með þinginu í spilaranum að neðan, en þingið hefst klukkan 8:30 og stendur til klukkan 12. Fundarstjóri er Halldóra Sveinsdóttir, formaður umhverfis- og neytendanefndar ASÍ. DAGSKRÁ08:30 Ávarp - Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra 08:45 Góð störf á lifandi jörð - Hamfarahlýnun og ábyrgð verkalýðshreyfingarinnar. Maríanna Traustadóttir, sérfræðingur hjá ASÍ 09:00 Verndum, nýtum og njótum - Náttúra og auðlindir á landi. Dr. Auður H. Ingólfsdóttir, alþjóðastjórnmálafræðingur 09:20 Breytingar á lífríki sjávar við Ísland. Hvað þýða þær fyrir okkur? Dr. Sigurður Guðjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunnar 09:40 Hringrásarhagkerfið - Guðmundur B. Ingvarsson, sérfræðingur hjá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu 10:00 Kaffi 10:10 Kynning á nokkrum fyrirtækjum sem starfa innan hringrásarhagkerfisins 10:35 „Stjörnu-Sævar“ - Sævar Helgi Bragason, jarðfræðingur 10:50 Pallborð - Snorri Már Skúlason, deildarstjóri upplýsinga- og kynningamála hjá ASÍ stýrir pallborðiÞátttakendur í pallborði: Drífa Snædal, forseti ASÍ Guðmundur B. Ingvarsson, sérfræðingur hjá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu Hrund Gunnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Festu 11:30 Ávarp - Drífa Snædal, forseti ASÍ
Kjaramál Loftslagsmál Vinnumarkaður Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Fleiri fréttir Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Sjá meira