Solskjær: Hafði áhrif að aðstoðardómarinn lyfti flagginu upp Anton Ingi Leifsson skrifar 1. október 2019 15:30 Solskjær eftir leikinn í gær. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær var ekki par hrifinn af ákvörðun dómarateymisins í leik Man. United og Arsenal í gær er Arsenal skoraði jöfnunarmar leiksins. Pierre-Emerick Aubameyang tryggði Arsenal stig með marki á 59. mínútu en hann slapp einn í gegn. Aðstoðardómarinn lyfti flaggi sínu en Kevin Friend beið þangað til að boltinn var kominn í netið og flautaði svo. Hann fékk svo aðstoð VAR og að endingu var markið dæmt gott og gilt. Leikmenn United voru ekki sáttir því aðstoðardómarinn lyfti flaggi sínu og Solskjær tók í sama streng.Ole Gunnar Solskjaer laments VAR and penalty that never was after @Arsenal draw https://t.co/q789FZNIRB — Irish Mirror Sport (@MirrorSportIE) September 30, 2019 „Ashley Young heldur uppi hendinni og horfir á línuvörðinn og mögulega hikar. Hann gæti hafa komist fyrir skotið,“ sagði Solskjær. „Það hefði mögulega hjálpað David De Gea en það er engin huggun því þetta er frábært mark fyrir þá þrátt fyrir að línuvörðurinn hefði átt að halda flagginu niðri.“ „Það hefði áhrif á atvikið að hann lyfti flagginu. Þegar þetta er svona geturðu beðið og tekið það til baka síðar,“ sagði pirraður Solskjær. Enski boltinn Tengdar fréttir Carragher um jöfnunarmark Arsenal: „VAR eins og það gerist best“ Dramatík á Old Trafford í gær er Man. Utd og Arsenal gerðu 2-2 jafntefli. 1. október 2019 07:30 Keane: Þurfa að styðja Solskjær í gegnum nokkra félagsskiptaglugga Roy Keane studdi við bakið á Ole Gunnar Solskjær eftir 1-1 jafntefli Manchester United og Arsenal á Old Trafford í gærkvöld. 1. október 2019 06:00 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær var ekki par hrifinn af ákvörðun dómarateymisins í leik Man. United og Arsenal í gær er Arsenal skoraði jöfnunarmar leiksins. Pierre-Emerick Aubameyang tryggði Arsenal stig með marki á 59. mínútu en hann slapp einn í gegn. Aðstoðardómarinn lyfti flaggi sínu en Kevin Friend beið þangað til að boltinn var kominn í netið og flautaði svo. Hann fékk svo aðstoð VAR og að endingu var markið dæmt gott og gilt. Leikmenn United voru ekki sáttir því aðstoðardómarinn lyfti flaggi sínu og Solskjær tók í sama streng.Ole Gunnar Solskjaer laments VAR and penalty that never was after @Arsenal draw https://t.co/q789FZNIRB — Irish Mirror Sport (@MirrorSportIE) September 30, 2019 „Ashley Young heldur uppi hendinni og horfir á línuvörðinn og mögulega hikar. Hann gæti hafa komist fyrir skotið,“ sagði Solskjær. „Það hefði mögulega hjálpað David De Gea en það er engin huggun því þetta er frábært mark fyrir þá þrátt fyrir að línuvörðurinn hefði átt að halda flagginu niðri.“ „Það hefði áhrif á atvikið að hann lyfti flagginu. Þegar þetta er svona geturðu beðið og tekið það til baka síðar,“ sagði pirraður Solskjær.
Enski boltinn Tengdar fréttir Carragher um jöfnunarmark Arsenal: „VAR eins og það gerist best“ Dramatík á Old Trafford í gær er Man. Utd og Arsenal gerðu 2-2 jafntefli. 1. október 2019 07:30 Keane: Þurfa að styðja Solskjær í gegnum nokkra félagsskiptaglugga Roy Keane studdi við bakið á Ole Gunnar Solskjær eftir 1-1 jafntefli Manchester United og Arsenal á Old Trafford í gærkvöld. 1. október 2019 06:00 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Sjá meira
Carragher um jöfnunarmark Arsenal: „VAR eins og það gerist best“ Dramatík á Old Trafford í gær er Man. Utd og Arsenal gerðu 2-2 jafntefli. 1. október 2019 07:30
Keane: Þurfa að styðja Solskjær í gegnum nokkra félagsskiptaglugga Roy Keane studdi við bakið á Ole Gunnar Solskjær eftir 1-1 jafntefli Manchester United og Arsenal á Old Trafford í gærkvöld. 1. október 2019 06:00