Sex viðureignir í Lenovo deildinni Samúel Karl Ólason skrifar 19. október 2019 17:30 Sex viðureignir í Lenovo deildinni fara fram í dag. Keppt verður í leiknum League Of Legends og hefjast leikar klukkan sex. Fyrst mætast Dusty LoL og KR Lol en liðin Fram og Team Winners Table keppast einnig við klukkan sex. Klukkan sjö spila Dusty LoL, sem eru efstir í deildinni, gegn TeamGZero. Klukkan átta eru einnig tveir leikir. Þá verður viðureign KR LoL og Team Winners Table og auk þess eigast TeamGZero og Fram við. FH eSports Lol og Dusty Lol keppa svo klukkan níu. Hægt er að fylgjast með viðureignunum hér að neðan. Hægt er að fylgjast með leikjunum hér að neðan. Þá má sjá stöðuna í CS:GO deildinni hér og LOL deildinni hér.Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti
Sex viðureignir í Lenovo deildinni fara fram í dag. Keppt verður í leiknum League Of Legends og hefjast leikar klukkan sex. Fyrst mætast Dusty LoL og KR Lol en liðin Fram og Team Winners Table keppast einnig við klukkan sex. Klukkan sjö spila Dusty LoL, sem eru efstir í deildinni, gegn TeamGZero. Klukkan átta eru einnig tveir leikir. Þá verður viðureign KR LoL og Team Winners Table og auk þess eigast TeamGZero og Fram við. FH eSports Lol og Dusty Lol keppa svo klukkan níu. Hægt er að fylgjast með viðureignunum hér að neðan. Hægt er að fylgjast með leikjunum hér að neðan. Þá má sjá stöðuna í CS:GO deildinni hér og LOL deildinni hér.Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv
Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti