Hringbraut sameinast Fréttablaðinu Jakob Bjarnar skrifar 18. október 2019 10:00 Helgi Magnússon og Ingibjörg Pálmadóttir sitja tvö í stjórn Torgs. visir/GVA/Vilhelm Jón Þórisson lögfræðingur hefur tekið við sem ritstjóri Fréttablaðsins og mun hann starfa við hlið Davíðs Stefánssonar. Ólöf Skaftadóttir lætur af störfum. Þessar breytingar hafa verði gerðar samhliða því að Helgi Magnússon hefur nú keypt allan hlut í Torgi sem gefur blaðið út. Ingibjörg Pálmadóttir er þannig að mestu komin út úr fjölmiðlarekstri. Þetta kemur fram í frétt sem Fréttablaðið sjálft birti nú í morgun. Samhliða þessum breytingum er kynnt að af einskonar samruna Hringbrautar og Fréttablaðsins verði. Lengi hefur verið um það talað að Helgi sé eigandi Hringbrautar en skráðir eigendur eru Sigurður Arngrímsson og Guðmundur Örn Jóhannsson. Jón er fyrrverandi forstjóri VBS fjárfestingabanka og aðstoðarforstjóri Íslandsbanka en DV greindi frá því að hann hafi árið 2016 verið ráðinn í sumarstarf á viðskiptadeild Morgunblaðsins. Í áðurnefndri frétt Fréttablaðsins sjálfs af þessum vendingum segir að Jóhanna Helga Viðarsdóttir, sem gegnt hefur stöðu framkvæmdastjóra hjá Torgi verður nú forstjóri og útgefandi Torgs. Fréttablaðið hefur starfað í húsnæði við Hafnartorg en þangað er fyrirhugað að starfsemi Hringbrautar flytji og þar verði hún til húsa ásamt ritstjórn Fréttablaðsins. „Fyrirhugað er að Guðmundur Örn Jóhannsson taki við starfi framkvæmdastjóra sölu, markaðsmála og dagskrárgerðar sameinaðs fyrirtækis og Sigmundur Ernir Rúnarsson verði áfram sjónvarpsstjóri.“ Kristjón Kormákur Guðjónsson hefur stýrt vef Hringbrautar undanfarna mánuði en ekki liggur fyrir hvort hann mun halda áfram störfum og fara á yfir á frettabladid.is og/eða hvort vefirnir verði sameinaðir. Fjölmiðlar Tengdar fréttir Kristín hættir hjá Fréttablaðinu Kristín Þorsteinsdóttir hefur látið af störfum hjá Fréttablaðinu. Hún hefur verið útgefandi Fréttablaðsins síðustu ár og þar áður aðalritstjóri. 27. september 2019 15:43 Skipulagsbreytingar hjá útgáfufélagi Fréttablaðsins Jóhanna Helga Viðarsdóttir verður nýr framkvæmdastjóri Torgs ehf., útgáfufélags Fréttablaðsins. 16. júlí 2019 15:30 Hvað vill nýr ritstjóri Fréttablaðsins upp á dekk? Davíð Stefánsson segist nálgast hina nýju stöðu af mikilli hógværð. 4. júní 2019 11:45 Blaðamenn gera 50 milljóna króna kröfu á hendur Torgi Helga Magnússyni var ókunnugt um að slík kröfugerð væri inni í myndinni þegar hann keypti helmingshlut í blaðinu. 4. október 2019 14:25 Mest lesið Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Samstarf Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ Samstarf Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Sjá meira
Jón Þórisson lögfræðingur hefur tekið við sem ritstjóri Fréttablaðsins og mun hann starfa við hlið Davíðs Stefánssonar. Ólöf Skaftadóttir lætur af störfum. Þessar breytingar hafa verði gerðar samhliða því að Helgi Magnússon hefur nú keypt allan hlut í Torgi sem gefur blaðið út. Ingibjörg Pálmadóttir er þannig að mestu komin út úr fjölmiðlarekstri. Þetta kemur fram í frétt sem Fréttablaðið sjálft birti nú í morgun. Samhliða þessum breytingum er kynnt að af einskonar samruna Hringbrautar og Fréttablaðsins verði. Lengi hefur verið um það talað að Helgi sé eigandi Hringbrautar en skráðir eigendur eru Sigurður Arngrímsson og Guðmundur Örn Jóhannsson. Jón er fyrrverandi forstjóri VBS fjárfestingabanka og aðstoðarforstjóri Íslandsbanka en DV greindi frá því að hann hafi árið 2016 verið ráðinn í sumarstarf á viðskiptadeild Morgunblaðsins. Í áðurnefndri frétt Fréttablaðsins sjálfs af þessum vendingum segir að Jóhanna Helga Viðarsdóttir, sem gegnt hefur stöðu framkvæmdastjóra hjá Torgi verður nú forstjóri og útgefandi Torgs. Fréttablaðið hefur starfað í húsnæði við Hafnartorg en þangað er fyrirhugað að starfsemi Hringbrautar flytji og þar verði hún til húsa ásamt ritstjórn Fréttablaðsins. „Fyrirhugað er að Guðmundur Örn Jóhannsson taki við starfi framkvæmdastjóra sölu, markaðsmála og dagskrárgerðar sameinaðs fyrirtækis og Sigmundur Ernir Rúnarsson verði áfram sjónvarpsstjóri.“ Kristjón Kormákur Guðjónsson hefur stýrt vef Hringbrautar undanfarna mánuði en ekki liggur fyrir hvort hann mun halda áfram störfum og fara á yfir á frettabladid.is og/eða hvort vefirnir verði sameinaðir.
Fjölmiðlar Tengdar fréttir Kristín hættir hjá Fréttablaðinu Kristín Þorsteinsdóttir hefur látið af störfum hjá Fréttablaðinu. Hún hefur verið útgefandi Fréttablaðsins síðustu ár og þar áður aðalritstjóri. 27. september 2019 15:43 Skipulagsbreytingar hjá útgáfufélagi Fréttablaðsins Jóhanna Helga Viðarsdóttir verður nýr framkvæmdastjóri Torgs ehf., útgáfufélags Fréttablaðsins. 16. júlí 2019 15:30 Hvað vill nýr ritstjóri Fréttablaðsins upp á dekk? Davíð Stefánsson segist nálgast hina nýju stöðu af mikilli hógværð. 4. júní 2019 11:45 Blaðamenn gera 50 milljóna króna kröfu á hendur Torgi Helga Magnússyni var ókunnugt um að slík kröfugerð væri inni í myndinni þegar hann keypti helmingshlut í blaðinu. 4. október 2019 14:25 Mest lesið Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Samstarf Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ Samstarf Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Sjá meira
Kristín hættir hjá Fréttablaðinu Kristín Þorsteinsdóttir hefur látið af störfum hjá Fréttablaðinu. Hún hefur verið útgefandi Fréttablaðsins síðustu ár og þar áður aðalritstjóri. 27. september 2019 15:43
Skipulagsbreytingar hjá útgáfufélagi Fréttablaðsins Jóhanna Helga Viðarsdóttir verður nýr framkvæmdastjóri Torgs ehf., útgáfufélags Fréttablaðsins. 16. júlí 2019 15:30
Hvað vill nýr ritstjóri Fréttablaðsins upp á dekk? Davíð Stefánsson segist nálgast hina nýju stöðu af mikilli hógværð. 4. júní 2019 11:45
Blaðamenn gera 50 milljóna króna kröfu á hendur Torgi Helga Magnússyni var ókunnugt um að slík kröfugerð væri inni í myndinni þegar hann keypti helmingshlut í blaðinu. 4. október 2019 14:25