Sjón meðhöfundur handrits nýrrar myndar leikstjóra The Witch Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 17. október 2019 14:00 Nicole Kidman fer með eitt af aðalhlutverkum myndarinnar The Northman. Robert Eggers, leikstjóri hryllingsmyndarinnar The Witch, vinnur nú að nýrri mynd sem ber titilinn The Northman. Sögusvið myndarinnar nýju er Ísland í kringum árið 1000, og skrifar Eggers handritið í samstarfi við íslenska skáldið Sjón. Nicole Kidman, Alexander Skarsgård, Anya Taylor-Joy, Bill Skarsgård og Willem Dafoe eru meðal leikara sem munu koma fram í myndinni sem fjallar samkvæmt The Hollywood Reporter um norrænan prins sem leitar þess að hefna föður síns. Lars Knudsen framleiðir myndina, en hann framleiddi einnig The Witch, sem og myndir leikstjórans Ari Aster, Hereditary og Midsommar. Sú síðarnefnda var frumsýnd hér á landi á dögunum.The Witch var fyrsta kvikmynd leikstjórans í fullri lengd, en önnur mynd hans, The Lighthouse, verður frumsýnd í Bandaríkjunum á morgun. Hún skartar Robert Pattinson og Willem Dafoe í aðalhlutverkum og segir sögu tveggja vitavarða á eyju í New England fylki undir lok nítjándu aldar. Hún var sýnd á kvikmyndahátíðinni RIFF á dögunum og vakti mikla lukku hátíðargesta. Vísir hafði samband við Sjón vegna verkefnisins en hann mátti lítið segja á þessu stigi, annað en að staðfesta það sem kemur fram í frétt The Hollywood Reporter. Bókmenntir Menning Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Robert Eggers, leikstjóri hryllingsmyndarinnar The Witch, vinnur nú að nýrri mynd sem ber titilinn The Northman. Sögusvið myndarinnar nýju er Ísland í kringum árið 1000, og skrifar Eggers handritið í samstarfi við íslenska skáldið Sjón. Nicole Kidman, Alexander Skarsgård, Anya Taylor-Joy, Bill Skarsgård og Willem Dafoe eru meðal leikara sem munu koma fram í myndinni sem fjallar samkvæmt The Hollywood Reporter um norrænan prins sem leitar þess að hefna föður síns. Lars Knudsen framleiðir myndina, en hann framleiddi einnig The Witch, sem og myndir leikstjórans Ari Aster, Hereditary og Midsommar. Sú síðarnefnda var frumsýnd hér á landi á dögunum.The Witch var fyrsta kvikmynd leikstjórans í fullri lengd, en önnur mynd hans, The Lighthouse, verður frumsýnd í Bandaríkjunum á morgun. Hún skartar Robert Pattinson og Willem Dafoe í aðalhlutverkum og segir sögu tveggja vitavarða á eyju í New England fylki undir lok nítjándu aldar. Hún var sýnd á kvikmyndahátíðinni RIFF á dögunum og vakti mikla lukku hátíðargesta. Vísir hafði samband við Sjón vegna verkefnisins en hann mátti lítið segja á þessu stigi, annað en að staðfesta það sem kemur fram í frétt The Hollywood Reporter.
Bókmenntir Menning Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira