Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja margir þættina vel.
Þættirnir How I Met Your Mother segir einnig frá vinahópi í New York en þættirnir voru framleiddir á árunum 2005-2014.
Fyrir um ári kom út myndband á YouTube-síðunni MsMojo þar sem farið er yfir tíu dæmi um það þegar framleiðendur How I Met Your Mother leituðu í raun í söguþráðinn í Friends og voru með mjög svipuð atriði í þeirra þáttinn. Nokkuð sláandi samantekt sem sjá má hér að neðan.