Brynja Dan og Jóhann keyptu glæsihús í Garðabæ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. maí 2023 12:05 Brynja og Jóhann opinberuðu samband sitt í september í fyrra. Parið Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, og kærastinn Jóhann Sveinbjörnsson hafa fest kaup á fallegu parhúsi í Garðabæ. Umrætt hús er við Hraunás 10 í Ásahverfinu. Það er um 270 fermetra að stærð á tveimur hæðum. Fjögur svefnherbergi eru í húsinu og þrjú baðherbergi. Ásett verð þegar eignin var til sölu var 169,9 milljónir króna. Brynja deildi fasteignakaupunum með fylgjendum sínum á Instagram í gær. „Okkar,“ skrifar Brynja við færsluna og birti mynd af parinu í húsinu og útsýninu út stofunni, sem er svo sannalega stórbrotið. Parið hyggst fara í töluverðar framkvæmdir á húsinu og sagði Brynja í hringrás (e.story) á Instagram að hún muni sýna frá ferlinu. Fasteignaljósmyndun. Myndir úr húsinu hér að neðan eru frá fyrri eigendum. Stofurnar eru tvær á efri hæðinni með stórum gluggum og mikilli lofthæð. Gólfsíðir gluggar að hluta stórar svalir til suðurs og vesturs. Fallegur og gróinn garður með stórri viðarverönd er við húsið. Auk þess er rúmgóður og flísalagður bílskúr. Úr stofum er fallegt útsýni yfir hraunið, að Álftanesi, út á sjó og að Snæfellsjökli.Fasteignaljósmyndun. Eldhús er opið við stofu að hluta, flísalagt og með góðri borðaðstöðu með föstum leðurklæddum bekk á einum vegg.Fasteignaljósmyndun. Fasteignaljósmyndun. Gengið er úr sjónvarpsholi út í garð.Fasteignaljósmyndun. Fjögur svefnherbergi eru í húsinu.Fasteignaljósmyndun. Þrjú baðherbergi eru í eigninni, eitt inn af hjónaherbergi.Fasteignaljósmyndun. Parið opinberaði samband sitt í september í fyrra þegar þau birtu myndir af sér saman í rómantískri ferð í Barcelona. Samtals eiga þau þrjá drengi og ætti nú að vera nóg pláss við alla. Garðabær Hús og heimili Tengdar fréttir Brynja Dan ástfangin í Barcelona Brynja Dan Gunnarsdóttir varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar hefur fundið ástina á ný. Hún birti mynd af sér í morgun og nýja kærastanum Jóhanni Sveinbjörnssyni á Instagram. Parið stakk af til Barcelona í sól og sælu um helgina. 5. september 2022 08:56 Stjörnulífið: Tímamót, afmælisveislur og dýflissupartí Liðin vika var sannkölluð partívika þar sem fögnuðir af ýmsum tagi voru áberandi á samfélagsmiðlum. Nafnaveisla, útskrift og afmæli bera þar hæst. 22. maí 2023 08:09 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Umrætt hús er við Hraunás 10 í Ásahverfinu. Það er um 270 fermetra að stærð á tveimur hæðum. Fjögur svefnherbergi eru í húsinu og þrjú baðherbergi. Ásett verð þegar eignin var til sölu var 169,9 milljónir króna. Brynja deildi fasteignakaupunum með fylgjendum sínum á Instagram í gær. „Okkar,“ skrifar Brynja við færsluna og birti mynd af parinu í húsinu og útsýninu út stofunni, sem er svo sannalega stórbrotið. Parið hyggst fara í töluverðar framkvæmdir á húsinu og sagði Brynja í hringrás (e.story) á Instagram að hún muni sýna frá ferlinu. Fasteignaljósmyndun. Myndir úr húsinu hér að neðan eru frá fyrri eigendum. Stofurnar eru tvær á efri hæðinni með stórum gluggum og mikilli lofthæð. Gólfsíðir gluggar að hluta stórar svalir til suðurs og vesturs. Fallegur og gróinn garður með stórri viðarverönd er við húsið. Auk þess er rúmgóður og flísalagður bílskúr. Úr stofum er fallegt útsýni yfir hraunið, að Álftanesi, út á sjó og að Snæfellsjökli.Fasteignaljósmyndun. Eldhús er opið við stofu að hluta, flísalagt og með góðri borðaðstöðu með föstum leðurklæddum bekk á einum vegg.Fasteignaljósmyndun. Fasteignaljósmyndun. Gengið er úr sjónvarpsholi út í garð.Fasteignaljósmyndun. Fjögur svefnherbergi eru í húsinu.Fasteignaljósmyndun. Þrjú baðherbergi eru í eigninni, eitt inn af hjónaherbergi.Fasteignaljósmyndun. Parið opinberaði samband sitt í september í fyrra þegar þau birtu myndir af sér saman í rómantískri ferð í Barcelona. Samtals eiga þau þrjá drengi og ætti nú að vera nóg pláss við alla.
Garðabær Hús og heimili Tengdar fréttir Brynja Dan ástfangin í Barcelona Brynja Dan Gunnarsdóttir varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar hefur fundið ástina á ný. Hún birti mynd af sér í morgun og nýja kærastanum Jóhanni Sveinbjörnssyni á Instagram. Parið stakk af til Barcelona í sól og sælu um helgina. 5. september 2022 08:56 Stjörnulífið: Tímamót, afmælisveislur og dýflissupartí Liðin vika var sannkölluð partívika þar sem fögnuðir af ýmsum tagi voru áberandi á samfélagsmiðlum. Nafnaveisla, útskrift og afmæli bera þar hæst. 22. maí 2023 08:09 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Brynja Dan ástfangin í Barcelona Brynja Dan Gunnarsdóttir varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar hefur fundið ástina á ný. Hún birti mynd af sér í morgun og nýja kærastanum Jóhanni Sveinbjörnssyni á Instagram. Parið stakk af til Barcelona í sól og sælu um helgina. 5. september 2022 08:56
Stjörnulífið: Tímamót, afmælisveislur og dýflissupartí Liðin vika var sannkölluð partívika þar sem fögnuðir af ýmsum tagi voru áberandi á samfélagsmiðlum. Nafnaveisla, útskrift og afmæli bera þar hæst. 22. maí 2023 08:09