Ný lokastikla úr Þorsta stranglega bönnuð börnum Stefán Árni Pálsson skrifar 16. október 2019 10:30 Mikið og gott leikaraúrval í kvikmyndinni Þorsta. Kvikmyndin Þorsti hefur verið í bígerð síðustu vikur samhliða þáttunum Góðum landsmönnum á Stöð 2. Þar fer sjónvarpsmaðurinn Steinþór Hróar Steinþórsson á kostum og gerir allt til þess að Þorsti verði að veruleika. Steindi og leikhópurinn X eru að framleiða trúarlega gay vampíru sprautusplatter mynd sem verður stranglega bönnuð innan 16 ára. Kvikmyndin Þorsti gerist í litlum bæ, ekki ólíkum Reykjavík þar sem óöld liggur í loftinu og undarlegir glæpir og hrottaskapur virðast vera daglegt brauð. Myndin Fjallar um Huldu sem er grunuð um að hafa orðið valdur að andláti bróður síns og er því til rannsóknar hjá Jens rannsóknarlögreglu. Steindi ætlar eftir allt saman sjálfur að leikstýra myndinni eins og hann greinir frá á Instagram. Þar segir hann að leikstjóri myndarinnar Kristín, starfsmaður Frón, sé hvergi að finna og gæti jafnvel verið látin. Steindi ætlar einnig að leika í kvikmyndinni þar sem Siggi Hlö sá sér ekki fært að mæta á sett. View this post on InstagramÉg hef ekki heyrt í Krístínu leikstjóra í langan tíma, ég held að hún hafi byrjað að vinna aftur hjá Frón (eða sé dáin). Ég ætla að leikstýra Þorsta sjálfur...og reyndar leika í henni líka þar sem Siggi Hlö mætti ekki á sett. Frumsýnd 25 okt. #þorstithemovie #Góðirlandsmenn A post shared by Steindi Jr. (@steindijr) on Oct 14, 2019 at 3:30pm PDT Það má með sanni segja að hörkuleikarar komi við sögu í kvikmyndinni og má meðal annars nefna Ingvar E. Sigurðsson, Herra Hnetusmjör, Aron Má Ólafsson, Ólafíu Hrönn Jónsdóttur, Unnstein Manúel, Jón Jónsson, Pálma Gestsson, Jón Gnarr og fleiri. Hér að neðan má sjá lokastikluna úr Þorsta sem er stranglega bönnuð börnum. Þorsti verður frumsýnd í kvikmyndahúsum föstudaginn 25. október. Bíó og sjónvarp Góðir landsmenn Tengdar fréttir Björgólfur Thor með stórleik í Góðum landsmönnum Fjórði þátturinn af Góðum landsmönnum var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi en þar vakti sérstaka athygli leiksigur Björgólfs Thors Björgólfssonar. 11. október 2019 10:30 Sjáðu skrautleg atvinnuviðtöl þegar Steindi réði leikstjóra Steindi og leikhópurinn X eru að framleiða trúarlega gay vampíru sprautusplatter mynd sem verður stranglega bönnuð innan 16 ára. Kvikmyndin ber nafnið Þorsti. 27. september 2019 11:30 Rosalegt sýnishorn úr gay vampíru sprautufíklamynd Steinda Í ljós kemur að hér er sannanlega er kvikmynd á leiðinni og meðal þeirra sem koma við sögu eru leikararnir Ingvar E. Sigurðsson, Herra Hnetusmjör, Aron Már Ólafsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og fjölmargir aðrir. 27. september 2019 14:30 Björgólfur Thor opnaði dyrnar fyrir Steinda í London Auðkýfingurinn Björgólfur Thor Björgólfsson kom fyrir í síðasta þætti af Góðum landsmönnum. 4. október 2019 10:30 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Kvikmyndin Þorsti hefur verið í bígerð síðustu vikur samhliða þáttunum Góðum landsmönnum á Stöð 2. Þar fer sjónvarpsmaðurinn Steinþór Hróar Steinþórsson á kostum og gerir allt til þess að Þorsti verði að veruleika. Steindi og leikhópurinn X eru að framleiða trúarlega gay vampíru sprautusplatter mynd sem verður stranglega bönnuð innan 16 ára. Kvikmyndin Þorsti gerist í litlum bæ, ekki ólíkum Reykjavík þar sem óöld liggur í loftinu og undarlegir glæpir og hrottaskapur virðast vera daglegt brauð. Myndin Fjallar um Huldu sem er grunuð um að hafa orðið valdur að andláti bróður síns og er því til rannsóknar hjá Jens rannsóknarlögreglu. Steindi ætlar eftir allt saman sjálfur að leikstýra myndinni eins og hann greinir frá á Instagram. Þar segir hann að leikstjóri myndarinnar Kristín, starfsmaður Frón, sé hvergi að finna og gæti jafnvel verið látin. Steindi ætlar einnig að leika í kvikmyndinni þar sem Siggi Hlö sá sér ekki fært að mæta á sett. View this post on InstagramÉg hef ekki heyrt í Krístínu leikstjóra í langan tíma, ég held að hún hafi byrjað að vinna aftur hjá Frón (eða sé dáin). Ég ætla að leikstýra Þorsta sjálfur...og reyndar leika í henni líka þar sem Siggi Hlö mætti ekki á sett. Frumsýnd 25 okt. #þorstithemovie #Góðirlandsmenn A post shared by Steindi Jr. (@steindijr) on Oct 14, 2019 at 3:30pm PDT Það má með sanni segja að hörkuleikarar komi við sögu í kvikmyndinni og má meðal annars nefna Ingvar E. Sigurðsson, Herra Hnetusmjör, Aron Má Ólafsson, Ólafíu Hrönn Jónsdóttur, Unnstein Manúel, Jón Jónsson, Pálma Gestsson, Jón Gnarr og fleiri. Hér að neðan má sjá lokastikluna úr Þorsta sem er stranglega bönnuð börnum. Þorsti verður frumsýnd í kvikmyndahúsum föstudaginn 25. október.
Bíó og sjónvarp Góðir landsmenn Tengdar fréttir Björgólfur Thor með stórleik í Góðum landsmönnum Fjórði þátturinn af Góðum landsmönnum var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi en þar vakti sérstaka athygli leiksigur Björgólfs Thors Björgólfssonar. 11. október 2019 10:30 Sjáðu skrautleg atvinnuviðtöl þegar Steindi réði leikstjóra Steindi og leikhópurinn X eru að framleiða trúarlega gay vampíru sprautusplatter mynd sem verður stranglega bönnuð innan 16 ára. Kvikmyndin ber nafnið Þorsti. 27. september 2019 11:30 Rosalegt sýnishorn úr gay vampíru sprautufíklamynd Steinda Í ljós kemur að hér er sannanlega er kvikmynd á leiðinni og meðal þeirra sem koma við sögu eru leikararnir Ingvar E. Sigurðsson, Herra Hnetusmjör, Aron Már Ólafsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og fjölmargir aðrir. 27. september 2019 14:30 Björgólfur Thor opnaði dyrnar fyrir Steinda í London Auðkýfingurinn Björgólfur Thor Björgólfsson kom fyrir í síðasta þætti af Góðum landsmönnum. 4. október 2019 10:30 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Björgólfur Thor með stórleik í Góðum landsmönnum Fjórði þátturinn af Góðum landsmönnum var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi en þar vakti sérstaka athygli leiksigur Björgólfs Thors Björgólfssonar. 11. október 2019 10:30
Sjáðu skrautleg atvinnuviðtöl þegar Steindi réði leikstjóra Steindi og leikhópurinn X eru að framleiða trúarlega gay vampíru sprautusplatter mynd sem verður stranglega bönnuð innan 16 ára. Kvikmyndin ber nafnið Þorsti. 27. september 2019 11:30
Rosalegt sýnishorn úr gay vampíru sprautufíklamynd Steinda Í ljós kemur að hér er sannanlega er kvikmynd á leiðinni og meðal þeirra sem koma við sögu eru leikararnir Ingvar E. Sigurðsson, Herra Hnetusmjör, Aron Már Ólafsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og fjölmargir aðrir. 27. september 2019 14:30
Björgólfur Thor opnaði dyrnar fyrir Steinda í London Auðkýfingurinn Björgólfur Thor Björgólfsson kom fyrir í síðasta þætti af Góðum landsmönnum. 4. október 2019 10:30