Karlar og konur keppa á sama golfmóti Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. október 2019 19:15 Annika Sörenstam er einn bestu kvenkylfingur allra tíma. vísir/getty Sænsku kylfingarnir Annika Sörenstam og Henrik Stenson standa fyrir stóru móti á næsta ári þar sem bæði karlar og konur keppa. Evrópumótaröð karla og kvenna hefur lagt blessun sína yfir þetta nýja mót. Það mun heita Scandianvian Mixed og fer fram á hinum glæsilega Bro Hof Slott sem er í Stokkhólmi. 78 karlar og 78 konur fá þátttökurétt. Verðlaunaféð verður 208 milljónir króna og mótið mun líka gefa stig inn á heimslistann í golfi. Er mikil spenna fyrir þessu nýja móti og Stenson hefur þegar ákveðið að spila að minnsta kosti á því fyrstu þrjú árin. Sorenstam er hætt í afreksgolfi en mun taka þátt í Pro/Am-mótinu. Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Sænsku kylfingarnir Annika Sörenstam og Henrik Stenson standa fyrir stóru móti á næsta ári þar sem bæði karlar og konur keppa. Evrópumótaröð karla og kvenna hefur lagt blessun sína yfir þetta nýja mót. Það mun heita Scandianvian Mixed og fer fram á hinum glæsilega Bro Hof Slott sem er í Stokkhólmi. 78 karlar og 78 konur fá þátttökurétt. Verðlaunaféð verður 208 milljónir króna og mótið mun líka gefa stig inn á heimslistann í golfi. Er mikil spenna fyrir þessu nýja móti og Stenson hefur þegar ákveðið að spila að minnsta kosti á því fyrstu þrjú árin. Sorenstam er hætt í afreksgolfi en mun taka þátt í Pro/Am-mótinu.
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira