Föstudagsplaylisti Danna Croax Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 11. október 2019 15:00 Hausar eru kyndilberar drum & bass tónlistarstefnunnar á Íslandi. aðsend mynd Daniel Kristinn Gunnarsson, eða Croax, er annar plötusnúður drum & bass kollektívisins Hausar sem setur saman lista fyrir Vísi, en Bjarni Ben var með lista nýverið. Listann segir Daniel standa saman af drum & bass lögum, „meðal annars í svokölluðum hálfþreps stíl (e. half-time), sem sækir innblástur sinn frá hip-hop tónlist,“ ásamt slögurum sem voru spilaðir á klúbbum Reykjavíkur þegar hann uppgötvaði senuna í kringum árið 2003 og Hausar spila enn á kvöldum sem þau standa fyrir. Slík lög ásamt nýrri lögum í tengdum tónlistarstefnum mynda listann. Hausar halda úti vikulegu hlaðvarpi þar sem þau fylgjast grannt með nýjustu straumum og stefnum innan drum & bass tónlistarinnar, ásamt því að vera með fastakvöld á Bravó fyrsta fimmtudag hvers mánaðar. Næst á döfinni hjá Hausum, að undanskildum föstum liðum, er að koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni í byrjun nóvember og lofar Danni heljarinnar fjöri. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Daniel Kristinn Gunnarsson, eða Croax, er annar plötusnúður drum & bass kollektívisins Hausar sem setur saman lista fyrir Vísi, en Bjarni Ben var með lista nýverið. Listann segir Daniel standa saman af drum & bass lögum, „meðal annars í svokölluðum hálfþreps stíl (e. half-time), sem sækir innblástur sinn frá hip-hop tónlist,“ ásamt slögurum sem voru spilaðir á klúbbum Reykjavíkur þegar hann uppgötvaði senuna í kringum árið 2003 og Hausar spila enn á kvöldum sem þau standa fyrir. Slík lög ásamt nýrri lögum í tengdum tónlistarstefnum mynda listann. Hausar halda úti vikulegu hlaðvarpi þar sem þau fylgjast grannt með nýjustu straumum og stefnum innan drum & bass tónlistarinnar, ásamt því að vera með fastakvöld á Bravó fyrsta fimmtudag hvers mánaðar. Næst á döfinni hjá Hausum, að undanskildum föstum liðum, er að koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni í byrjun nóvember og lofar Danni heljarinnar fjöri.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira