Benni Brynleifs hamingjusamur með Brynju Lísu Stefán Árni Pálsson skrifar 10. október 2019 16:15 Benedikt Brynleifsson er að norðan og trommar meðal annars með 200 þúsund Naglbítum. Fréttablaðið/GVA Benedikt Brynleifsson, einn besti trommari landsins, virðist genginn út. Ekki er annað að sjá miðað við færslu tónlistarkonunnar Brynju Lísu Þórisdóttur. Þar deilir hún mynd af þeim Benna og skrifar undir „hamingjusöm“. View this post on InstagramHamingjusöm A post shared by BRYNJALÍSA (@brynjalisa) on Oct 10, 2019 at 8:03am PDT Óhætt er að segja að um músíkalskt par sé að ræða. Brynja Lísa er í dúettnum Breki og Brynja sem sendi á dögunum frá sér lagið Cold Wind. Meðfram tónlistinn starfar Brynja Lísa hjá WomenSecret í Smáralindinni. Þá hefur hún tekið ábreiður af þekktum lögum og birt á Instagram undanfarna daga. Benedikt hefur komið víða við á ferli sínum, spilað með Mannakornum, reglulega í stórum verkefnum í Hörpu og víðar. Þá var hann hluti af Vinum Sjonna sem fóru í Eurovision um árið. Benedikt, sem fagnaði fertugsafmæli fyrr á árinu, á þrjú börn úr fyrra sambandi og Brynja Lísa, sem er 23 ára, eitt. Að neðan má sjá eina af nýlegum ábreiðum Brynju Lísu. View this post on InstagramHit Me With Your Best Shot (mini cover) @loudandgrumpy • • • • • • • #hitmewithyourbestshot #patbenatar #coversong #live #livesession #studio #cover #30secondcover A post shared by BRYNJALÍSA (@brynjalisa) on Jul 23, 2019 at 3:31pm PDT Ástin og lífið Tónlist Mest lesið Felix kveður Eurovision Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Felix víkur og óvissa með Gísla Martein Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Benedikt Brynleifsson, einn besti trommari landsins, virðist genginn út. Ekki er annað að sjá miðað við færslu tónlistarkonunnar Brynju Lísu Þórisdóttur. Þar deilir hún mynd af þeim Benna og skrifar undir „hamingjusöm“. View this post on InstagramHamingjusöm A post shared by BRYNJALÍSA (@brynjalisa) on Oct 10, 2019 at 8:03am PDT Óhætt er að segja að um músíkalskt par sé að ræða. Brynja Lísa er í dúettnum Breki og Brynja sem sendi á dögunum frá sér lagið Cold Wind. Meðfram tónlistinn starfar Brynja Lísa hjá WomenSecret í Smáralindinni. Þá hefur hún tekið ábreiður af þekktum lögum og birt á Instagram undanfarna daga. Benedikt hefur komið víða við á ferli sínum, spilað með Mannakornum, reglulega í stórum verkefnum í Hörpu og víðar. Þá var hann hluti af Vinum Sjonna sem fóru í Eurovision um árið. Benedikt, sem fagnaði fertugsafmæli fyrr á árinu, á þrjú börn úr fyrra sambandi og Brynja Lísa, sem er 23 ára, eitt. Að neðan má sjá eina af nýlegum ábreiðum Brynju Lísu. View this post on InstagramHit Me With Your Best Shot (mini cover) @loudandgrumpy • • • • • • • #hitmewithyourbestshot #patbenatar #coversong #live #livesession #studio #cover #30secondcover A post shared by BRYNJALÍSA (@brynjalisa) on Jul 23, 2019 at 3:31pm PDT
Ástin og lífið Tónlist Mest lesið Felix kveður Eurovision Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Felix víkur og óvissa með Gísla Martein Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira