Verstappen refsað og verður ekki á ráspól Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. október 2019 23:22 Verstappen verður fjórði þegar ræst verður út í mexíkóska kappakstrinum annað kvöld. vísir/getty Max Verstappen á Red Bull verður ekki á ráspól í Mexíkó-kappakstrinum annað kvöld.Verstappen varð fyrstur í tímatökunni í kvöld. Hann fékk hins vegar refsingu fyrir að hægja ekki á sér vegna áreksturs Valterri Bottas á Mercedes. Hollendingurinn virti gula viðvörunarfána að vettugi. Verstappen var færður niður í 4. sætið. Charles Leclerc á Ferrari verður því á ráspól annað kvöld. Samherji hans, Sebastian Vettel, verður annar og heimsmeistarinn Lewis Hamilton þriðji.REVISED STARTING GRID: Max Verstappen drops from P1 to P4 following his penalty from qualifying Charles Leclerc will now start from pole on Sunday - with Ferrari locking out the front row#MexicoGP#F1pic.twitter.com/CEzFg92hNf — Formula 1 (@F1) October 26, 2019Hamilton getur tryggt sér sinn sjötta heimsmeistaratitil annað kvöld. Bein útsending frá Mexíkó-kappakstrinum hefst klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport á morgun. Formúla Tengdar fréttir Upphitun: Hamilton getur unnið titilinn um helgina Lewis Hamilton er hársbreidd frá því að tryggja sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í Formúlu 1. Takist honum að fá 14 stigum meira en liðsfélagi sinn, Valtteri Bottas, vinnur Bretinn titilinn í Mexíkó um helgina. 24. október 2019 22:30 Verstappen á ráspól í Mexíkó Max Verstappen varð fyrstur í tímatökunni fyrir Mexíkó-kappaksturinn. 26. október 2019 19:16 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Max Verstappen á Red Bull verður ekki á ráspól í Mexíkó-kappakstrinum annað kvöld.Verstappen varð fyrstur í tímatökunni í kvöld. Hann fékk hins vegar refsingu fyrir að hægja ekki á sér vegna áreksturs Valterri Bottas á Mercedes. Hollendingurinn virti gula viðvörunarfána að vettugi. Verstappen var færður niður í 4. sætið. Charles Leclerc á Ferrari verður því á ráspól annað kvöld. Samherji hans, Sebastian Vettel, verður annar og heimsmeistarinn Lewis Hamilton þriðji.REVISED STARTING GRID: Max Verstappen drops from P1 to P4 following his penalty from qualifying Charles Leclerc will now start from pole on Sunday - with Ferrari locking out the front row#MexicoGP#F1pic.twitter.com/CEzFg92hNf — Formula 1 (@F1) October 26, 2019Hamilton getur tryggt sér sinn sjötta heimsmeistaratitil annað kvöld. Bein útsending frá Mexíkó-kappakstrinum hefst klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport á morgun.
Formúla Tengdar fréttir Upphitun: Hamilton getur unnið titilinn um helgina Lewis Hamilton er hársbreidd frá því að tryggja sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í Formúlu 1. Takist honum að fá 14 stigum meira en liðsfélagi sinn, Valtteri Bottas, vinnur Bretinn titilinn í Mexíkó um helgina. 24. október 2019 22:30 Verstappen á ráspól í Mexíkó Max Verstappen varð fyrstur í tímatökunni fyrir Mexíkó-kappaksturinn. 26. október 2019 19:16 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Upphitun: Hamilton getur unnið titilinn um helgina Lewis Hamilton er hársbreidd frá því að tryggja sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í Formúlu 1. Takist honum að fá 14 stigum meira en liðsfélagi sinn, Valtteri Bottas, vinnur Bretinn titilinn í Mexíkó um helgina. 24. október 2019 22:30
Verstappen á ráspól í Mexíkó Max Verstappen varð fyrstur í tímatökunni fyrir Mexíkó-kappaksturinn. 26. október 2019 19:16