Dregur úr norðanáttinni Atli Ísleifsson skrifar 25. október 2019 07:52 Spáð er að helgarveðrið verði líklega með skaplegasta móti, með hægum vindum, úrkomulítið og kalt. vísir/vilhelm Það dregur úr norðanáttinni í dag, en gul viðvörun vegna er enn í gildi á suðaustanverðu landinu vegna vinds fram að hádegi. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að annars staðar sé útlit fyrir norðan strekking eða allhvassan vind fyrri hluta dags og áframhaldandi él fyrir norðan, en þurrt að kalla sunnan heiða. Vetrarfærð, éljagangur og skafrenningur er á norðanverðu landinu. Greiðfært að mestu á sunnanverðu landinu en lokað milli Núpsstaðar og Hafnar vegna hvassveðurs að því er segir á vef Vegagerðarinnar. Spáð er að helgarveðrið verði líklega með skaplegasta móti, með hægum vindum, úrkomulítið og kalt. „Á morgun, fyrsta vetrardag, lægir og léttir víða til, en stöku él verða á stangli um landið NA-vert fram eftir degi. Hiti verður um og undir frostmarki, en annað kvöld herðir frekar á frosti. Á sunnudaginn snýst í frekar hæga vestanátt og þykknar líklega upp um landið V-vert þegar líður á daginn. Áfram kalt í veðri. Í næstu viku er útlit fyrir áframhaldandi vestanátt og skýjað V-lands, en úrkomulítið og hlýnar heldur, en vægt frost og bjart fyrir austan,“ segir á vef Veðurstofunnar. Veður Mest lesið Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Fleiri fréttir Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Sjá meira
Það dregur úr norðanáttinni í dag, en gul viðvörun vegna er enn í gildi á suðaustanverðu landinu vegna vinds fram að hádegi. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að annars staðar sé útlit fyrir norðan strekking eða allhvassan vind fyrri hluta dags og áframhaldandi él fyrir norðan, en þurrt að kalla sunnan heiða. Vetrarfærð, éljagangur og skafrenningur er á norðanverðu landinu. Greiðfært að mestu á sunnanverðu landinu en lokað milli Núpsstaðar og Hafnar vegna hvassveðurs að því er segir á vef Vegagerðarinnar. Spáð er að helgarveðrið verði líklega með skaplegasta móti, með hægum vindum, úrkomulítið og kalt. „Á morgun, fyrsta vetrardag, lægir og léttir víða til, en stöku él verða á stangli um landið NA-vert fram eftir degi. Hiti verður um og undir frostmarki, en annað kvöld herðir frekar á frosti. Á sunnudaginn snýst í frekar hæga vestanátt og þykknar líklega upp um landið V-vert þegar líður á daginn. Áfram kalt í veðri. Í næstu viku er útlit fyrir áframhaldandi vestanátt og skýjað V-lands, en úrkomulítið og hlýnar heldur, en vægt frost og bjart fyrir austan,“ segir á vef Veðurstofunnar.
Veður Mest lesið Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Fleiri fréttir Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels