Appelsínugul stormviðvörun á Suðausturlandi Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 24. október 2019 17:23 Gera má ráð fyrir áframhaldandi sand- eða jafnvel grjótfoki á Suðausturlandi. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausamunum. Veðurstofa Íslands Veðurstofa Íslands hefur uppfært viðvörun sína fyrir Suðausturland vegna norðan hvassviðrisins sem þar geysar og færist hún úr gulri stormviðvörun í appelsínugula. Viðvörunin verður í gildi til hádegis á morgun. Gera má ráð fyrir áframhaldandi sand- eða jafnvel grjótfoki í landshlutanum. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausamunum. Bálhvasst veður var og er í Suðursveit í dag en vindurinn hreif með sér bæði sand og steina sem fuku í bíla og brutu rúður. Gert er ráð fyrir áframhaldandi hríðarveðri á norðanverðu landinu í kvöld og á morgun og þá verður bálhvasst undir Vatnajökli, í Mýrdal og á sunnanverðu Snæfellsnesi í kvöld. Veðurviðvaranir, allt frá Ströndum á Vestfjörðum meðfram öllu norðanverðu landinu, gilda til miðnættis. Gulri viðvörun á Austfjörðum hefur verið aflétt. Enn er ófært í Víkurskarði en á Norðurlandi er snjóþekja, hálka eða hálkublettir á flestum vegum sem og éljagangur eða skafrenningur. Biðlað er til fólks að fara að öllu með gát og fylgjast vel með færð. Á Ströndum og um Norðurland vestra er norðan 13-20 metrar á sekúndu. Gert er ráð fyrir nánast samfelldum og þéttum éljagangi í kvöld. Skafrenningur, takmarkað skyggni og líkur á versnandi akstursskilyrðum. Hvöss norðanátt og snjókoma er á Norðurlandi eystra, 13-18 metrar á sekúndu og þéttur éljagangur síðdegis. Þar verður líka skafrenningur, takmarkað skyggni og líkur á versnandi akstursskilyrðum. Veður Tengdar fréttir Grjótfok splundraði rúðum bíla í Suðursveit Fjöldi bíla skemmdur eftir storm morgunsins. 24. október 2019 13:58 Skólahald fellt niður vegna veðurs Skólahald í Þelamerkurskóla í Eyjafirði fellur niður í dag vegna slæmrar færðar og versnandi veðurs. 24. október 2019 07:34 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Veðurstofa Íslands hefur uppfært viðvörun sína fyrir Suðausturland vegna norðan hvassviðrisins sem þar geysar og færist hún úr gulri stormviðvörun í appelsínugula. Viðvörunin verður í gildi til hádegis á morgun. Gera má ráð fyrir áframhaldandi sand- eða jafnvel grjótfoki í landshlutanum. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausamunum. Bálhvasst veður var og er í Suðursveit í dag en vindurinn hreif með sér bæði sand og steina sem fuku í bíla og brutu rúður. Gert er ráð fyrir áframhaldandi hríðarveðri á norðanverðu landinu í kvöld og á morgun og þá verður bálhvasst undir Vatnajökli, í Mýrdal og á sunnanverðu Snæfellsnesi í kvöld. Veðurviðvaranir, allt frá Ströndum á Vestfjörðum meðfram öllu norðanverðu landinu, gilda til miðnættis. Gulri viðvörun á Austfjörðum hefur verið aflétt. Enn er ófært í Víkurskarði en á Norðurlandi er snjóþekja, hálka eða hálkublettir á flestum vegum sem og éljagangur eða skafrenningur. Biðlað er til fólks að fara að öllu með gát og fylgjast vel með færð. Á Ströndum og um Norðurland vestra er norðan 13-20 metrar á sekúndu. Gert er ráð fyrir nánast samfelldum og þéttum éljagangi í kvöld. Skafrenningur, takmarkað skyggni og líkur á versnandi akstursskilyrðum. Hvöss norðanátt og snjókoma er á Norðurlandi eystra, 13-18 metrar á sekúndu og þéttur éljagangur síðdegis. Þar verður líka skafrenningur, takmarkað skyggni og líkur á versnandi akstursskilyrðum.
Veður Tengdar fréttir Grjótfok splundraði rúðum bíla í Suðursveit Fjöldi bíla skemmdur eftir storm morgunsins. 24. október 2019 13:58 Skólahald fellt niður vegna veðurs Skólahald í Þelamerkurskóla í Eyjafirði fellur niður í dag vegna slæmrar færðar og versnandi veðurs. 24. október 2019 07:34 Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Grjótfok splundraði rúðum bíla í Suðursveit Fjöldi bíla skemmdur eftir storm morgunsins. 24. október 2019 13:58
Skólahald fellt niður vegna veðurs Skólahald í Þelamerkurskóla í Eyjafirði fellur niður í dag vegna slæmrar færðar og versnandi veðurs. 24. október 2019 07:34