Ensku liðin gætu spilað níu dögum fyrir fyrsta leik á HM í Katar Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2019 12:30 Leikmenn Chelsea og Liverpool verða væntanlega flestir á HM í Katar þegar þar að kemur. vísir/getty Tvær efstu deildirnar í Englandi hafa nú lagt drög að því hvernig tímabilið í enska boltanum muni líta út tímabilið 2022/2023. Tímabilið er nokkur sérstakt þar sem undir lok nóvember og í desember mun HM í fótbolta fara fram í Katar. Spilað er síðla árs svo það verði bærilegra að spila í hitanum. Samkvæmt núverandi drögum á að spila í ensku úrvalsdeildinni og Championship-deildinni þann 12. nóvember en HM hefst í Katar einungis níu dögum síðar.REVEALED: Premier League plan to play matches nine days before start of 2022 World Cup in Qatar with season set to start early and finish late to make room for first ever winter tournament https://t.co/n6RnmgUJNcpic.twitter.com/oBx80sz5Nt — MailOnline Sport (@MailSport) October 24, 2019 Það verður því ekki mikil tími fyrir liðin að undirbúa sig sem og koma sér fyrir í Katar. Einnig er farið fljótt af stað aftur eftir mótið því það á að spila annan í jólum, átta dögum eftir að síðasti leikur mótsins fer fram. Til þess að þetta muni allt saman ganga upp þá fer enska úrvalsdeildin viku fyrr af stað það tímabilið og endar viku síðar en vanalega. Félögum hefur verið tilkynnt um þessi drög og eru viðbrögðin sagð jákvæð. Þau verða rædd enn frekar í næsta mánuði er félögin og viðeigandi aðilar hittast. Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Sjá meira
Tvær efstu deildirnar í Englandi hafa nú lagt drög að því hvernig tímabilið í enska boltanum muni líta út tímabilið 2022/2023. Tímabilið er nokkur sérstakt þar sem undir lok nóvember og í desember mun HM í fótbolta fara fram í Katar. Spilað er síðla árs svo það verði bærilegra að spila í hitanum. Samkvæmt núverandi drögum á að spila í ensku úrvalsdeildinni og Championship-deildinni þann 12. nóvember en HM hefst í Katar einungis níu dögum síðar.REVEALED: Premier League plan to play matches nine days before start of 2022 World Cup in Qatar with season set to start early and finish late to make room for first ever winter tournament https://t.co/n6RnmgUJNcpic.twitter.com/oBx80sz5Nt — MailOnline Sport (@MailSport) October 24, 2019 Það verður því ekki mikil tími fyrir liðin að undirbúa sig sem og koma sér fyrir í Katar. Einnig er farið fljótt af stað aftur eftir mótið því það á að spila annan í jólum, átta dögum eftir að síðasti leikur mótsins fer fram. Til þess að þetta muni allt saman ganga upp þá fer enska úrvalsdeildin viku fyrr af stað það tímabilið og endar viku síðar en vanalega. Félögum hefur verið tilkynnt um þessi drög og eru viðbrögðin sagð jákvæð. Þau verða rædd enn frekar í næsta mánuði er félögin og viðeigandi aðilar hittast.
Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Sjá meira