Hálkan getur leynst víða Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. nóvember 2019 07:00 Í gær var varað við því að mikil hálka myndist á vegum og gangstéttum sunnan- og suðvestanlands í nótt og nú í morgun. Vísir/vilhelm Veðurfræðingur biður ferðalanga að hafa í huga að hálka geti leynst víða á landinu í dag, ýmist vegna þess að bleyta gærdagsins hafi frosið í glæran ís eða vegna snjóþekju. Austlæg átt verður annars ráðandi í dag og sums staðar slydda. Vindur verður yfirleitt hægur þó hann geti náð um 10 metrum á Vestfjörðum og með suðurströndinni. Á suðaustanverðu landinu verður slydda eða snjókoma viðloðandi í allan dag. „Á Vesturlandi er farið að létta til og ætti að verða þokkalega bjart þegar kemur fram á daginn. Á norðanverðu landinu hefur verið lítlsháttar snjómugga í nótt, en það ætti að stytta upp á næstu klukkustundum og rofa til síðdegis á þeim slóðum. Það er frost um mestallt land, en hiti gæti náð að skríða yfir frostmarkið á sumum stöðum við sjóinn yfir hádaginn.“ Í gær var varað við því að mikil hálka myndist á vegum og gangstéttum sunnan- og suðvestanlands í nótt og nú í morgun. Þar sé höfuðborgarsvæðið með talið. Kalt var í nótt og frysti á blautum vegum. Hálkuviðvörun er enn í gildi á vef Veðurstofunnar. Á morgun og fimmtudag er áfram útlit fyrir hæglætisveður víðast hvar á landinu, úrkomulítið og bjart á köflum. „Að lokum má nefna að spár gera ráð fyrir að hvessi á sunnanverðu landinu á föstudag með úrkomu (rigning eða slydda á láglendi), en þurrt og skaplegri vindur norðantil,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Vetrarfærð er í öllum landshlutum, samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar. Greiðfært er á höfuðborgarsvæðinu, Kjalarnesi og á Reykjanesbraut.Yfirlit: Vetrarfærð er í öllum landshlutum, éljagangur er á Norðaustur- og Austurlandi en snjókoma á Suðausturlandi. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) November 5, 2019 Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Austlæg átt 3-8 m/s, úrkomulaust og bjart á köflum, en 8-13 og él með suðurströndinni. Frost 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum norðaustanlands, en frostlaust við suður- og vesturströndina.Á fimmtudag:Suðlæg átt 3-8 m/s. Dálítil slydda eða snjókoma um tíma á Vestfjörðum og stöku él sunnanlands, en bjart veður á Norður- og Austurlandi. Hiti breytist lítið.Á föstudag:Gengur í allhvassa eða hvassa suðaustanátt á sunnanverðu landinu með rigningu eða slyddu. Hiti 0 til 5 stig. Hægari vindur norðantil, þurrt og vægt frost.Á laugardag:Austan 8-13, en 13-18 syðst. Bjartviðri norðan- og vestanlands, en rigning eða slydda suðaustantil. Hiti 0 til 5 stig, en vægt frost í innsveitum fyrir norðan.Á sunnudag og mánudag:Fremur hæg breytileg átt og víða léttskýjað. Frost 0 til 8 stig, en frostlaust með suður- og vesturströndinni. Veður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Veðurfræðingur biður ferðalanga að hafa í huga að hálka geti leynst víða á landinu í dag, ýmist vegna þess að bleyta gærdagsins hafi frosið í glæran ís eða vegna snjóþekju. Austlæg átt verður annars ráðandi í dag og sums staðar slydda. Vindur verður yfirleitt hægur þó hann geti náð um 10 metrum á Vestfjörðum og með suðurströndinni. Á suðaustanverðu landinu verður slydda eða snjókoma viðloðandi í allan dag. „Á Vesturlandi er farið að létta til og ætti að verða þokkalega bjart þegar kemur fram á daginn. Á norðanverðu landinu hefur verið lítlsháttar snjómugga í nótt, en það ætti að stytta upp á næstu klukkustundum og rofa til síðdegis á þeim slóðum. Það er frost um mestallt land, en hiti gæti náð að skríða yfir frostmarkið á sumum stöðum við sjóinn yfir hádaginn.“ Í gær var varað við því að mikil hálka myndist á vegum og gangstéttum sunnan- og suðvestanlands í nótt og nú í morgun. Þar sé höfuðborgarsvæðið með talið. Kalt var í nótt og frysti á blautum vegum. Hálkuviðvörun er enn í gildi á vef Veðurstofunnar. Á morgun og fimmtudag er áfram útlit fyrir hæglætisveður víðast hvar á landinu, úrkomulítið og bjart á köflum. „Að lokum má nefna að spár gera ráð fyrir að hvessi á sunnanverðu landinu á föstudag með úrkomu (rigning eða slydda á láglendi), en þurrt og skaplegri vindur norðantil,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Vetrarfærð er í öllum landshlutum, samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar. Greiðfært er á höfuðborgarsvæðinu, Kjalarnesi og á Reykjanesbraut.Yfirlit: Vetrarfærð er í öllum landshlutum, éljagangur er á Norðaustur- og Austurlandi en snjókoma á Suðausturlandi. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) November 5, 2019 Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Austlæg átt 3-8 m/s, úrkomulaust og bjart á köflum, en 8-13 og él með suðurströndinni. Frost 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum norðaustanlands, en frostlaust við suður- og vesturströndina.Á fimmtudag:Suðlæg átt 3-8 m/s. Dálítil slydda eða snjókoma um tíma á Vestfjörðum og stöku él sunnanlands, en bjart veður á Norður- og Austurlandi. Hiti breytist lítið.Á föstudag:Gengur í allhvassa eða hvassa suðaustanátt á sunnanverðu landinu með rigningu eða slyddu. Hiti 0 til 5 stig. Hægari vindur norðantil, þurrt og vægt frost.Á laugardag:Austan 8-13, en 13-18 syðst. Bjartviðri norðan- og vestanlands, en rigning eða slydda suðaustantil. Hiti 0 til 5 stig, en vægt frost í innsveitum fyrir norðan.Á sunnudag og mánudag:Fremur hæg breytileg átt og víða léttskýjað. Frost 0 til 8 stig, en frostlaust með suður- og vesturströndinni.
Veður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira