McIlroy vann í bráðabana í Sjanghaí Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. nóvember 2019 09:40 McIlroy með sigurlaunin. vísir/getty Norður-Írinn Rory McIlroy vann sigur á heimsmótinu í golfi í Sjanghaí í Kína. McIlroy hafði betur gegn Bandaríkjamanninum Xander Schauffele í bráðabana. Sá síðarnefndi átti titil að verja.Made you jump Rors!@McIlroyRory#WGCHSBCChampionspic.twitter.com/Jyxr6K0Mmd — The European Tour (@EuropeanTour) November 3, 2019 Þeir voru báðir á 19 höggum undir pari eftir lokahringinn. McIlroy lék hann á fjórum höggum undir pari en Schauffele á sex höggum undir pari. Sá bandaríski tryggði sér bráðabana með því að setja niður pútt fyrir fugli á lokaholunni. Það var hans sjöundi fugl á lokahringnum.We are headed to a playoff.@XSchauffele's birdie at the 72nd hole puts him at -19 and tied for the WGC-HSBC Champions lead. pic.twitter.com/c65FKx4YJt — PGA TOUR (@PGATOUR) November 3, 2019 McIlroy fékk fugl á fyrstu holunni í bráðabananum en Schauffele aðeins par og það var nóg til að tryggja þeim norður-írska sinn fyrsta sigur á heimsmótinu.The winning moment. What a performance from @McIlroyRory. pic.twitter.com/ZChJFi6Q8d — PGA TOUR (@PGATOUR) November 3, 2019 Þetta var jafnframt fjórði sigur McIlroys á PGA-mótaröðinni í ár. Hann tapaði ekki höggi á síðustu tveimur hringjunum á heimsmótinu.A winner in China.@McIlroyRory wins in a playoff at the WGC-HSBC Champions! The reigning #FedExCup champ claims his first victory of the season and 4th of the 2019 calendar year.#LiveUnderParpic.twitter.com/SqHDHkwirG — PGA TOUR (@PGATOUR) November 3, 2019 Louis Oosthuizen frá Suður-Afríku varð þriðji á 17 höggum undir pari. Hann var í 2. sæti fyrir lokahringinn. Austurríkismaðurinn Matthias Schwab, Victor Perez frá Frakklandi og Mexíkóinn Abraham Ancer voru jafnir í 4. sæti á 15 höggum undir pari. Matthew Fitzpatrick varð sjötti á 14 höggum undir pari. Englendingurinn var efstur eftir fyrstu tvo hringina. Golf Tengdar fréttir McIlroy með eins höggs forystu fyrir lokahringinn á heimsmótinu Norður-Írinn stefnir á að vinna heimsmótið í golfi í fyrsta sinn á ferlinum. 2. nóvember 2019 11:30 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Norður-Írinn Rory McIlroy vann sigur á heimsmótinu í golfi í Sjanghaí í Kína. McIlroy hafði betur gegn Bandaríkjamanninum Xander Schauffele í bráðabana. Sá síðarnefndi átti titil að verja.Made you jump Rors!@McIlroyRory#WGCHSBCChampionspic.twitter.com/Jyxr6K0Mmd — The European Tour (@EuropeanTour) November 3, 2019 Þeir voru báðir á 19 höggum undir pari eftir lokahringinn. McIlroy lék hann á fjórum höggum undir pari en Schauffele á sex höggum undir pari. Sá bandaríski tryggði sér bráðabana með því að setja niður pútt fyrir fugli á lokaholunni. Það var hans sjöundi fugl á lokahringnum.We are headed to a playoff.@XSchauffele's birdie at the 72nd hole puts him at -19 and tied for the WGC-HSBC Champions lead. pic.twitter.com/c65FKx4YJt — PGA TOUR (@PGATOUR) November 3, 2019 McIlroy fékk fugl á fyrstu holunni í bráðabananum en Schauffele aðeins par og það var nóg til að tryggja þeim norður-írska sinn fyrsta sigur á heimsmótinu.The winning moment. What a performance from @McIlroyRory. pic.twitter.com/ZChJFi6Q8d — PGA TOUR (@PGATOUR) November 3, 2019 Þetta var jafnframt fjórði sigur McIlroys á PGA-mótaröðinni í ár. Hann tapaði ekki höggi á síðustu tveimur hringjunum á heimsmótinu.A winner in China.@McIlroyRory wins in a playoff at the WGC-HSBC Champions! The reigning #FedExCup champ claims his first victory of the season and 4th of the 2019 calendar year.#LiveUnderParpic.twitter.com/SqHDHkwirG — PGA TOUR (@PGATOUR) November 3, 2019 Louis Oosthuizen frá Suður-Afríku varð þriðji á 17 höggum undir pari. Hann var í 2. sæti fyrir lokahringinn. Austurríkismaðurinn Matthias Schwab, Victor Perez frá Frakklandi og Mexíkóinn Abraham Ancer voru jafnir í 4. sæti á 15 höggum undir pari. Matthew Fitzpatrick varð sjötti á 14 höggum undir pari. Englendingurinn var efstur eftir fyrstu tvo hringina.
Golf Tengdar fréttir McIlroy með eins höggs forystu fyrir lokahringinn á heimsmótinu Norður-Írinn stefnir á að vinna heimsmótið í golfi í fyrsta sinn á ferlinum. 2. nóvember 2019 11:30 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
McIlroy með eins höggs forystu fyrir lokahringinn á heimsmótinu Norður-Írinn stefnir á að vinna heimsmótið í golfi í fyrsta sinn á ferlinum. 2. nóvember 2019 11:30