McIlroy með eins höggs forystu fyrir lokahringinn á heimsmótinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2019 11:30 Ef McIlroy vinnur heimsmótið verður það fjórði sigur hans á PGA-mótaröðinni í ár. vísir/getty Rory McIlroy er með eins höggs forystu fyrir lokahringinn á heimsmótinu í golfi í Sjanghaí í Kína. McIlroy hefur leikið alla þrjá hringina á fimm höggum undir pari og er samtals á 15 höggum undir pari. Norður-Írinn tapaði ekki höggi á þriðja hringnum í gær.The perfect finish.@McIlroyRory caps off his round with a birdie and claims the solo 54-hole lead at WGC-HSBC Champions. #LiveUnderParpic.twitter.com/kTwstK6Q4h — PGA TOUR (@PGATOUR) November 2, 2019 Louis Oosthuizen frá Suður-Afríku er annar á 14 höggum undir pari. Hann lék manna best á þriðja hringnum þar sem hann fékk níu fugla. Hann lyfti sér upp úr 8. sætinu í það annað. Englendingurinn Matthew Fitzpatrick, sem var efstur eftir fyrstu tvo hringina, og Bandaríkjamaðurinn Xander Schauffele eru jafnir í 3. sæti á 13 höggum undir pari. Schauffele vann heimsmótið í fyrra og á því titil að verja.Leaderboard thru 54 holes at WGC-HSBC Champions: 1. @McIlroyRory -15 2. @Louis57TM -14 T3. @XSchauffele -13 T3. @MattFitz94 5. @PaulWaringGolf -12 T6. @JayKokrak -11 T6. Sungjae Im pic.twitter.com/YyTC9485xY — PGA TOUR (@PGATOUR) November 2, 2019 Heimsmótið í golfi fór fyrst fram 2005. Phil Mickelson er sá eini sem hefur unnið það oftar en einu sinni. Bein útsending frá lokahring heimsmótsins hefst klukkan 02:30 eftir miðnætti á Stöð 2 Golf. Golf Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Rory McIlroy er með eins höggs forystu fyrir lokahringinn á heimsmótinu í golfi í Sjanghaí í Kína. McIlroy hefur leikið alla þrjá hringina á fimm höggum undir pari og er samtals á 15 höggum undir pari. Norður-Írinn tapaði ekki höggi á þriðja hringnum í gær.The perfect finish.@McIlroyRory caps off his round with a birdie and claims the solo 54-hole lead at WGC-HSBC Champions. #LiveUnderParpic.twitter.com/kTwstK6Q4h — PGA TOUR (@PGATOUR) November 2, 2019 Louis Oosthuizen frá Suður-Afríku er annar á 14 höggum undir pari. Hann lék manna best á þriðja hringnum þar sem hann fékk níu fugla. Hann lyfti sér upp úr 8. sætinu í það annað. Englendingurinn Matthew Fitzpatrick, sem var efstur eftir fyrstu tvo hringina, og Bandaríkjamaðurinn Xander Schauffele eru jafnir í 3. sæti á 13 höggum undir pari. Schauffele vann heimsmótið í fyrra og á því titil að verja.Leaderboard thru 54 holes at WGC-HSBC Champions: 1. @McIlroyRory -15 2. @Louis57TM -14 T3. @XSchauffele -13 T3. @MattFitz94 5. @PaulWaringGolf -12 T6. @JayKokrak -11 T6. Sungjae Im pic.twitter.com/YyTC9485xY — PGA TOUR (@PGATOUR) November 2, 2019 Heimsmótið í golfi fór fyrst fram 2005. Phil Mickelson er sá eini sem hefur unnið það oftar en einu sinni. Bein útsending frá lokahring heimsmótsins hefst klukkan 02:30 eftir miðnætti á Stöð 2 Golf.
Golf Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti