Umdeild netlög taka gildi í Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 1. nóvember 2019 09:58 Vladimir Pútín, forseti Rússlands. AP/Mikhail Klimentyev Ný lög varðandi internetið taka gildi í Rússlandi í dag. Lög þessi eru umdeild og gagnrýnendur þeirra segja yfirvöld landsins geta notað þau til að þagga niður í gagnrýnendum sínum. Lögin, sem bera nafnið „fullvalda internet“, gefa ríkinu vald til að takmarka umferð á netinu í Rússlandi og verður jafnvel hægt að rifta tengingu þess við umheiminn. Ríkisstjórn Rússlands segir, samkvæmt frétt BBC, að lögin muni auka netöryggi í Rússlandi, bæði í neyðartilfellum og þegar tölvuárásir eru gerðar á Rússland. Sérfræðingar segja þó óvíst hvort að hægt verði yfir höfuð að framfylgja lögunum.Lögin þvinga netfyrirtæki til að setja upp búnað sem greinir flæði efnis og sem geti jafnvel stýrt því. Þar að auki á allt efni að fara í gegnum vefþjóna sem ríkið sjálft rekur. Þúsundir mótmæltu á götum Moskvu í febrúar eftir að þingið samþykkti lagafrumvarpið í fyrstu umferð. Vladimir Pútín, forseti Rússlands, skrifaði undir lögin í maí.Samkvæmt viðmælendum Moscow Times þykir ólíklegt að lögin muni breyta aðgengi netverja í fyrstu. Netfyrirtæki Rússlands hafi ekki burði til að framfylgja lögunum, að svo stöddu. Rússland Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Ný lög varðandi internetið taka gildi í Rússlandi í dag. Lög þessi eru umdeild og gagnrýnendur þeirra segja yfirvöld landsins geta notað þau til að þagga niður í gagnrýnendum sínum. Lögin, sem bera nafnið „fullvalda internet“, gefa ríkinu vald til að takmarka umferð á netinu í Rússlandi og verður jafnvel hægt að rifta tengingu þess við umheiminn. Ríkisstjórn Rússlands segir, samkvæmt frétt BBC, að lögin muni auka netöryggi í Rússlandi, bæði í neyðartilfellum og þegar tölvuárásir eru gerðar á Rússland. Sérfræðingar segja þó óvíst hvort að hægt verði yfir höfuð að framfylgja lögunum.Lögin þvinga netfyrirtæki til að setja upp búnað sem greinir flæði efnis og sem geti jafnvel stýrt því. Þar að auki á allt efni að fara í gegnum vefþjóna sem ríkið sjálft rekur. Þúsundir mótmæltu á götum Moskvu í febrúar eftir að þingið samþykkti lagafrumvarpið í fyrstu umferð. Vladimir Pútín, forseti Rússlands, skrifaði undir lögin í maí.Samkvæmt viðmælendum Moscow Times þykir ólíklegt að lögin muni breyta aðgengi netverja í fyrstu. Netfyrirtæki Rússlands hafi ekki burði til að framfylgja lögunum, að svo stöddu.
Rússland Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira