Grímubann í Hong Kong brýtur gegn stjórnarskrá Atli Ísleifsson skrifar 18. nóvember 2019 13:11 Mótmælendur hafa virt bannið að vettugi og haldið áfram að hylja andlit sín eftir að banninu var komið á. Getty Æðsti dómstóllinn í Hong Kong hefur dæmt að grímubannið sem stjórnvöld í sjálfstjórnarhéraðinu komu á í síðasta mánuði brjóti í bága við stjórnarskrá svæðisins. Dómstóllinn kvað upp sinn dóm í morgun en grímubanninu var komið á til að bregðast við aðgerðum mótmælenda sem hafa staðið síðan í sumar. Með því var mótmælendum bannað að klæðast grímum á opinberum stöðum. Í dómnum segir að með banninu hafi stjórnvöld gengið á réttindi borgaranna, umfram það sem nauðsynlegt var talið. Carrie Lam, æðsti embættismaður Hong Kong, sagði á sínum tíma að bannið væri nauðsynlegt þar sem nær allir þeir sem hafi staðið fyrir skemmdarverkum í mótmælaöldinni hafi falið andlit sín með grímum. Mótmælendur hafa hins vegar virt bannið að vettugi og haldið áfram að hylja andlit sín eftir að banninu var komið á. Mótmælin síðustu sólarhringana hafa að mestu snúist um umsátursástand sem hefur skapast við Fjöltækniháskólann þar sem hópur mótmælenda hefur byrgt sig inni í. Nokkrir mótmælenda reyndu að flýja af lóðinni fyrr í dag, en þeir voru þá handteknir. Lögregla hefur beitt táragasi í baráttu sinni gegn mótmælendum. Hong Kong Tengdar fréttir Enn umsátursástand á háskólalóðinni í Hong Kong Umsátursástand er enn um háskólalóð í Hong Kong þar sem lögregla hefur umkringt mótmælendur sem höfðu byrgt sig inni í Fjöltækniháskólanum í borginni. 18. nóvember 2019 07:13 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Innlent Fleiri fréttir Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Sjá meira
Æðsti dómstóllinn í Hong Kong hefur dæmt að grímubannið sem stjórnvöld í sjálfstjórnarhéraðinu komu á í síðasta mánuði brjóti í bága við stjórnarskrá svæðisins. Dómstóllinn kvað upp sinn dóm í morgun en grímubanninu var komið á til að bregðast við aðgerðum mótmælenda sem hafa staðið síðan í sumar. Með því var mótmælendum bannað að klæðast grímum á opinberum stöðum. Í dómnum segir að með banninu hafi stjórnvöld gengið á réttindi borgaranna, umfram það sem nauðsynlegt var talið. Carrie Lam, æðsti embættismaður Hong Kong, sagði á sínum tíma að bannið væri nauðsynlegt þar sem nær allir þeir sem hafi staðið fyrir skemmdarverkum í mótmælaöldinni hafi falið andlit sín með grímum. Mótmælendur hafa hins vegar virt bannið að vettugi og haldið áfram að hylja andlit sín eftir að banninu var komið á. Mótmælin síðustu sólarhringana hafa að mestu snúist um umsátursástand sem hefur skapast við Fjöltækniháskólann þar sem hópur mótmælenda hefur byrgt sig inni í. Nokkrir mótmælenda reyndu að flýja af lóðinni fyrr í dag, en þeir voru þá handteknir. Lögregla hefur beitt táragasi í baráttu sinni gegn mótmælendum.
Hong Kong Tengdar fréttir Enn umsátursástand á háskólalóðinni í Hong Kong Umsátursástand er enn um háskólalóð í Hong Kong þar sem lögregla hefur umkringt mótmælendur sem höfðu byrgt sig inni í Fjöltækniháskólanum í borginni. 18. nóvember 2019 07:13 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Innlent Fleiri fréttir Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Sjá meira
Enn umsátursástand á háskólalóðinni í Hong Kong Umsátursástand er enn um háskólalóð í Hong Kong þar sem lögregla hefur umkringt mótmælendur sem höfðu byrgt sig inni í Fjöltækniháskólanum í borginni. 18. nóvember 2019 07:13
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“