Nemendur HÍ sigruðu EES málflutningskeppnina Eiður Þór Árnason skrifar 14. nóvember 2019 21:25 Hér má sjá sigurvegaranna (f.v) Evu Hauksdóttur, Ólöfu Emblu Eyjólfsdóttur, Jón Sigurðsson og Maju Aleksöndru Bednarowicz. ESA Nemendur við Lagadeild Háskóla Íslands sigruðu EES málflutningskeppnina árið 2019 sem var haldin nú um helgina. Keppnin var skipulögð af Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) í samstarfi við lagadeildir Háskóla Íslands, Háskólans í Reykjavík, Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst. Sigurliðið var skipað þeim Evu Hauksdóttur, Ólöfu Emblu Eyjólfsdóttur, Jóni Sigurðssyni og Maju Aleksöndru Bednarowicz. Eva Hauksdóttir hlaut jafnframt sérstaka viðurkenningu sem besti ræðumaður keppninnar. Í úrslitaviðureigninni keppti annað tveggja liða Háskóla Íslands á móti liði frá Háskólanum í Reykjavík og sigraði lið HÍ keppnina. Keppnin var sett upp í anda réttarhalda við EFTA dómstólinn þar sem laganemar fá tækifæri til að tala máli málsaðila í tilbúnu dómsmáli. Keppnin fór fram í húsnæði Hæstaréttar Íslands og var þetta í fyrsta skipti sem haldin var sameiginleg keppni íslenskra og norskra háskóla, í tilefni af 25 ára afmæli EES-samningsins. Þannig höfðu háskólarnir Osló, Bergen og Tromsø einnig þátttökurétt í keppninni. Í vinning hlaut lið Háskóla Íslands ferð til Brussel og Lúxemborgar þar sem þau meðal annars heimsækja EFTA-dómstólinn, Evrópudómstólinn og sækja sérstakar málstofur og kynningar á vegum ESA. Skóla - og menntamál Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Sjá meira
Nemendur við Lagadeild Háskóla Íslands sigruðu EES málflutningskeppnina árið 2019 sem var haldin nú um helgina. Keppnin var skipulögð af Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) í samstarfi við lagadeildir Háskóla Íslands, Háskólans í Reykjavík, Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst. Sigurliðið var skipað þeim Evu Hauksdóttur, Ólöfu Emblu Eyjólfsdóttur, Jóni Sigurðssyni og Maju Aleksöndru Bednarowicz. Eva Hauksdóttir hlaut jafnframt sérstaka viðurkenningu sem besti ræðumaður keppninnar. Í úrslitaviðureigninni keppti annað tveggja liða Háskóla Íslands á móti liði frá Háskólanum í Reykjavík og sigraði lið HÍ keppnina. Keppnin var sett upp í anda réttarhalda við EFTA dómstólinn þar sem laganemar fá tækifæri til að tala máli málsaðila í tilbúnu dómsmáli. Keppnin fór fram í húsnæði Hæstaréttar Íslands og var þetta í fyrsta skipti sem haldin var sameiginleg keppni íslenskra og norskra háskóla, í tilefni af 25 ára afmæli EES-samningsins. Þannig höfðu háskólarnir Osló, Bergen og Tromsø einnig þátttökurétt í keppninni. Í vinning hlaut lið Háskóla Íslands ferð til Brussel og Lúxemborgar þar sem þau meðal annars heimsækja EFTA-dómstólinn, Evrópudómstólinn og sækja sérstakar málstofur og kynningar á vegum ESA.
Skóla - og menntamál Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Sjá meira