Endurtaka leikinn og loka eyjunum fyrir ferðamönnum vegna viðhalds Atli Ísleifsson skrifar 14. nóvember 2019 14:50 Ásmundarstakkur á Suðurey. Getty Færeyingar munu loka eyjunum fyrir ferðamönnum helgina 16. og 17. apríl á næsta ári vegna viðhalds. Munu heimamenn og sjálfboðaliðar þá vinna að viðhaldi og uppbyggingu á vinsælum ferðamannastöðum á eyjunum. Eyjunum var lokað vegna viðhalds fyrr á árinu og þótti verkefið takast það vel að ákveðið hefur verið að endurtaka leikinn. Þetta kemur fram á heimasíðunni Visit Faroe Islands. Straumur ferðamanna til Færeyja hefur stóraukist á síðustu árum, en árið 2013 heimsóttu 68 þúsund ferðamenn eyjarnar, en fjöldinn var 110 þúsund á síðasta ári. Til samanburðar búa um 51 þúsund manns í Færeyjum. Umræðan um hvernig skyldi takast á við hinn stóraukna ferðamannastraum var eitt helsta kosningamálið í þingkosningunum sem fram fóru í Færeyjum í ágúst. Verkefnið ber heitið „Lokað vegna viðhalds – opið fyrir sjálfboðaliðsferðamennsku“. Þannig er auglýst eftir ákveðnum fjölda sjálfboðaliða og er þeim boðið upp á fæði og húsnæði á meðan á helginni stendur, gegn því að vinna að viðvaldi á fjórtán völdum ferðamannastöðum á eyjunum. Færeyjar Tengdar fréttir Íslendingar betrumbættu færeyskar náttúruperlur: Vildu læra af biturri reynslu Íslendinga Íslendingarnir Hörn Halldórudóttir Heiðarsdóttir og Bjarni Karlsson voru á meðal sjálfboðaliða sem unnu að því að betrumbæta ferðamannastaði í Færeyjum en eyjunum var „lokað“ vegna viðhalds. 1. maí 2019 17:45 Færeyjum lokað vegna viðhalds Ferðamönnum meinaður aðgangur að eyjunum á meðan aðgengi að náttúruperlum verður tryggt. 21. febrúar 2019 08:21 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Innlent Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Innlent Fleiri fréttir Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Sjá meira
Færeyingar munu loka eyjunum fyrir ferðamönnum helgina 16. og 17. apríl á næsta ári vegna viðhalds. Munu heimamenn og sjálfboðaliðar þá vinna að viðhaldi og uppbyggingu á vinsælum ferðamannastöðum á eyjunum. Eyjunum var lokað vegna viðhalds fyrr á árinu og þótti verkefið takast það vel að ákveðið hefur verið að endurtaka leikinn. Þetta kemur fram á heimasíðunni Visit Faroe Islands. Straumur ferðamanna til Færeyja hefur stóraukist á síðustu árum, en árið 2013 heimsóttu 68 þúsund ferðamenn eyjarnar, en fjöldinn var 110 þúsund á síðasta ári. Til samanburðar búa um 51 þúsund manns í Færeyjum. Umræðan um hvernig skyldi takast á við hinn stóraukna ferðamannastraum var eitt helsta kosningamálið í þingkosningunum sem fram fóru í Færeyjum í ágúst. Verkefnið ber heitið „Lokað vegna viðhalds – opið fyrir sjálfboðaliðsferðamennsku“. Þannig er auglýst eftir ákveðnum fjölda sjálfboðaliða og er þeim boðið upp á fæði og húsnæði á meðan á helginni stendur, gegn því að vinna að viðvaldi á fjórtán völdum ferðamannastöðum á eyjunum.
Færeyjar Tengdar fréttir Íslendingar betrumbættu færeyskar náttúruperlur: Vildu læra af biturri reynslu Íslendinga Íslendingarnir Hörn Halldórudóttir Heiðarsdóttir og Bjarni Karlsson voru á meðal sjálfboðaliða sem unnu að því að betrumbæta ferðamannastaði í Færeyjum en eyjunum var „lokað“ vegna viðhalds. 1. maí 2019 17:45 Færeyjum lokað vegna viðhalds Ferðamönnum meinaður aðgangur að eyjunum á meðan aðgengi að náttúruperlum verður tryggt. 21. febrúar 2019 08:21 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Innlent Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Innlent Fleiri fréttir Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Sjá meira
Íslendingar betrumbættu færeyskar náttúruperlur: Vildu læra af biturri reynslu Íslendinga Íslendingarnir Hörn Halldórudóttir Heiðarsdóttir og Bjarni Karlsson voru á meðal sjálfboðaliða sem unnu að því að betrumbæta ferðamannastaði í Færeyjum en eyjunum var „lokað“ vegna viðhalds. 1. maí 2019 17:45
Færeyjum lokað vegna viðhalds Ferðamönnum meinaður aðgangur að eyjunum á meðan aðgengi að náttúruperlum verður tryggt. 21. febrúar 2019 08:21