Ætlar í mál við Madonnu vegna seinkunar á tónleikum Sylvía Hall skrifar 10. nóvember 2019 19:45 Tímabreyting Madonnu leggst illa í suma. Vísir/Getty Aðdáandi söngkonunnar Madonnu er vægast sagt ósáttur við breytingu á tónleikum hennar í Miami í næsta mánuði. Tónleikunum var seinkað um tvær klukkustundir og munu því hefjast of seint fyrir aðdáandann sem hefur ákveðið að grípa til sinna ráða. Nate Hollander keypti þrjá miða á tónleika söngkonunnar fyrir tæplega 130 þúsund íslenskar krónur. Tónleikarnir eru hluti af Madame X tónleikaferðalagi hennar um Bandaríkin og áttu þeir upphaflega að hefjast klukkan 20:30 en var seinkað til 22:30. Tímabreytingin veldur því að Hollander kemst ekki á tónleikana og munu ungmenni undir 18 ára ekki geta mætt á tónleikana, ekki einu sinni í fylgd með fullorðnum þar sem útivistartími þeirra er til klukkan 23. Hollander hefur því ráðfært sig við lögmann og boðað til hóplögsóknar vegna seinkunarinnar. Madonna sjálf gefur lítið fyrir óánægju aðdáenda sinna ef marka má myndbandsupptöku frá tónleikum hennar í gær. Þar sló hún málinu upp í hálfgert grín, við góðar undirtektir áhorfenda. „Hérna er eitt sem þið þurfið öll að skilja, og það er að drottning er aldrei sein.“F. A.C.T.S. .................... #madamextheatre#thecolosseumpic.twitter.com/QBV99f1Y3I — Madonna (@Madonna) November 9, 2019 Tónlist Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fleiri fréttir Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát Sjá meira
Aðdáandi söngkonunnar Madonnu er vægast sagt ósáttur við breytingu á tónleikum hennar í Miami í næsta mánuði. Tónleikunum var seinkað um tvær klukkustundir og munu því hefjast of seint fyrir aðdáandann sem hefur ákveðið að grípa til sinna ráða. Nate Hollander keypti þrjá miða á tónleika söngkonunnar fyrir tæplega 130 þúsund íslenskar krónur. Tónleikarnir eru hluti af Madame X tónleikaferðalagi hennar um Bandaríkin og áttu þeir upphaflega að hefjast klukkan 20:30 en var seinkað til 22:30. Tímabreytingin veldur því að Hollander kemst ekki á tónleikana og munu ungmenni undir 18 ára ekki geta mætt á tónleikana, ekki einu sinni í fylgd með fullorðnum þar sem útivistartími þeirra er til klukkan 23. Hollander hefur því ráðfært sig við lögmann og boðað til hóplögsóknar vegna seinkunarinnar. Madonna sjálf gefur lítið fyrir óánægju aðdáenda sinna ef marka má myndbandsupptöku frá tónleikum hennar í gær. Þar sló hún málinu upp í hálfgert grín, við góðar undirtektir áhorfenda. „Hérna er eitt sem þið þurfið öll að skilja, og það er að drottning er aldrei sein.“F. A.C.T.S. .................... #madamextheatre#thecolosseumpic.twitter.com/QBV99f1Y3I — Madonna (@Madonna) November 9, 2019
Tónlist Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fleiri fréttir Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát Sjá meira