Kompany segir að rígurinn milli Liverpool og Man. City hafi breyst þegar ráðist var á rútu Englandsmeistaranna Anton Ingi Leifsson skrifar 10. nóvember 2019 12:30 Grýtt í rútuna. vísir/getty Vincent Kompany, fyrrum fyrirliði Manchester City og núverandi stjóri Anderlecht í Belgíu, segir að atvik sem hafi átt sér stað fyrir leik City og Liverpool á síðustu leiktíð hafi breytt andrúmsloftinu milli félaganna. Fyrir fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Anfield var rúta Manchester City grýtt. Stuðningsmönnum Liverpool tókst að eyðileggja rútuna. Kompany er nú að gefa út bók sem heitir 'Treble Triumph' Vincent Kompany: My Inside Story of Manchester City's Greatest Ever Season. Hann fjallar um atvikið í bókinni. „Ég var í rútunni og það var hent múrsteinum. Þetta augnablik breytti öllu. Rígurinn jókst og þeir urðu að liðinu sem við vildum helst vinna af öllum. Skapið hjá City stuðningsmönnum gagnvart leikjunum gegn Liverpool breyttist einnig,“ sagði Kompany.'I was on the coach as it was bricked... that moment things changed. The rivalry increased and they became our No 1 team to beat' Vincent Kompany reveals Liverpool fans ignited tension with Manchester City when they attacked his former side's team bushttps://t.co/iaAntANj61 — MailOnline Sport (@MailSport) November 10, 2019 „Það hefur alltaf verið litið á þessa leiki sem erfiða leiki en nú er meira spenna.“ Kompany segir að þó að enginn hræðsla hafi verið í leikmannahópnum hafi þetta eðlilega ekki verið notalegt. „Það var enginn sitjandi í rútunni og segja að hann væri hræddur en þetta var óþægilegt og ætti ekki að gerast. Ég held að þetta atvik hafi breytt því hvernig óháðir stuðningsmenn horfi á Liverpool.“ Enski boltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Sjá meira
Vincent Kompany, fyrrum fyrirliði Manchester City og núverandi stjóri Anderlecht í Belgíu, segir að atvik sem hafi átt sér stað fyrir leik City og Liverpool á síðustu leiktíð hafi breytt andrúmsloftinu milli félaganna. Fyrir fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Anfield var rúta Manchester City grýtt. Stuðningsmönnum Liverpool tókst að eyðileggja rútuna. Kompany er nú að gefa út bók sem heitir 'Treble Triumph' Vincent Kompany: My Inside Story of Manchester City's Greatest Ever Season. Hann fjallar um atvikið í bókinni. „Ég var í rútunni og það var hent múrsteinum. Þetta augnablik breytti öllu. Rígurinn jókst og þeir urðu að liðinu sem við vildum helst vinna af öllum. Skapið hjá City stuðningsmönnum gagnvart leikjunum gegn Liverpool breyttist einnig,“ sagði Kompany.'I was on the coach as it was bricked... that moment things changed. The rivalry increased and they became our No 1 team to beat' Vincent Kompany reveals Liverpool fans ignited tension with Manchester City when they attacked his former side's team bushttps://t.co/iaAntANj61 — MailOnline Sport (@MailSport) November 10, 2019 „Það hefur alltaf verið litið á þessa leiki sem erfiða leiki en nú er meira spenna.“ Kompany segir að þó að enginn hræðsla hafi verið í leikmannahópnum hafi þetta eðlilega ekki verið notalegt. „Það var enginn sitjandi í rútunni og segja að hann væri hræddur en þetta var óþægilegt og ætti ekki að gerast. Ég held að þetta atvik hafi breytt því hvernig óháðir stuðningsmenn horfi á Liverpool.“
Enski boltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Sjá meira