Flugvélin brotlenti í miðri íbúabyggð og greina staðarmiðlar frá því að á meðal hinna látnu séu bæði farþegar og íbúar á svæðinu. Íbúar á svæðinu hafa birt myndir og myndskeið af vettvangi eftir að slysið varð.
Flugvélin flaug fyrir fyrirtækið Busy Bee og var á leið til borgarinnar Beni, í um það bil 350 kílómetra fjarlægð suður af Goma, en flugtíminn milli borganna er um 55 mínútur.
Fjöldi látinna hefur ekki verið staðfestur.
URGENT-Crash à l'aeropart de Goma, l'avion de la compagnie Busy Bee avait à son bord 17 passagers (Officiel) https://t.co/ZH7KRaRllppic.twitter.com/8kSmP0tHW9
— ICIKIVU (@icikivu) November 24, 2019
#RDC- Un avion de la compagnie Busy Bee s’est écrasé ce dimanche au-dessus des maisons de Birere, à #Goma (Nord-Kivu).Le petit porteur a raté son décollage. Busy Bee organise des vols réguliers et charter et des évacuations médicales dans les zones reculées de l’Est de la RDC. pic.twitter.com/Du5jDCoIue
— ICIBRAZZA (@ICIBrazza) November 24, 2019
Et c’est parti pour une énième mauvaise nouvelle venant de mon pays @LwarhibaM@PMaotela@BeverlyPANTIN@DusauchoyDenise@KimKimuntu@Mozart_Wilmus ! Crash d’un aéronef à Goma ce dimanche matin pic.twitter.com/QLJQ0qQS6S
— Yatuka Amisi (@amisi_yatuka) November 24, 2019