Sigraði smákökusamkeppnina með Mæru-lyst Lífland kynnir 22. nóvember 2019 14:15 Mæru lyst, smákökurnar sem dómnefndin féll fyrir. „Mæra er sérstakt orð sem við notum hér á Húsavík yfir sælgæti, þaðan kemur nafnið,“ útskýrir Guðný Jónsdóttir, sem sigraði smákökusamkeppni Kornax í ár með uppskrift sinni Mæru-lyst. Guðný hefur afar gaman af því að baka og er ekkert að flækja hlutina við baksturinn.Guðný Jónsdóttir fékk glæsilega Kitchen Aid hrærivél í verðlaun auk gjafakarfa.„Það er um að gera að hafa uppskriftirnar einfaldar og stuttar. Ég bjó þessa bara til um leið og ég hnoðaði í deigið. Tíndi ofan í skálin það sem mér finnst gott og passaði bara að hafa þetta nógu sætt. Það virðist öllum þykja smákökurnar góðar sem hafa smakkað,“ segir Guðný. Enda hitti hún heldur betur á réttu samsetninguna. Á annað hundrað uppskriftir bárust í keppnina að þessu sinni, dómnefnd valdi tuttugu þeirra úr til frekari smökkunar og féll fyrir Mæru-lyst. Guðný mælir með því að baka fullan kökubauk og láta hann standa á stofuborðinu alla aðventuna. Þeir sem vilja spreyta sig á Mæru-lyst fyrir jólin geta fylgt uppskriftinni hér fyrir neðan. Mæru-lyst 150 g lint smjör 100 g dökkur púðursykur 100 g hrásykur 1 egg 200 g Kornax hveiti 1 tsk vínsteins lyftiduft 1 tsk matarsódi 1 tsk vanilludropar 2 tsk gróft malað hafsalt rifinn börkur af einni appelsínu 150 g Síríus karamellukurl.Hrærið smjör, púðursykur og hrásykur vel saman. Bætið við eggi, appelsínuberki og vanilludropum og hrærið vel. Sigtið saman hveiti, vínsteins lyftiduft og matarsóda og bætið við ásamt karamellukurli og hafsalti og hrærið varlega saman við.Setjið á bökunarplötu með lítilli teskeið, kökurnar renna dálítið út. Bakið við 180°C í 7-10 mín.Skraut ofan á 1 poki hvítir súkkulaðidropar (um 150 g) ca 75 g Síríus karamellukurl Bræðið súkkulaðidropana í vatnsbaði og setjið yfir kökurnar. Stráið karamellukurli yfir. Þessi kynning er unnin í samstarfi við Lífland Jól Matur Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Sjá meira
„Mæra er sérstakt orð sem við notum hér á Húsavík yfir sælgæti, þaðan kemur nafnið,“ útskýrir Guðný Jónsdóttir, sem sigraði smákökusamkeppni Kornax í ár með uppskrift sinni Mæru-lyst. Guðný hefur afar gaman af því að baka og er ekkert að flækja hlutina við baksturinn.Guðný Jónsdóttir fékk glæsilega Kitchen Aid hrærivél í verðlaun auk gjafakarfa.„Það er um að gera að hafa uppskriftirnar einfaldar og stuttar. Ég bjó þessa bara til um leið og ég hnoðaði í deigið. Tíndi ofan í skálin það sem mér finnst gott og passaði bara að hafa þetta nógu sætt. Það virðist öllum þykja smákökurnar góðar sem hafa smakkað,“ segir Guðný. Enda hitti hún heldur betur á réttu samsetninguna. Á annað hundrað uppskriftir bárust í keppnina að þessu sinni, dómnefnd valdi tuttugu þeirra úr til frekari smökkunar og féll fyrir Mæru-lyst. Guðný mælir með því að baka fullan kökubauk og láta hann standa á stofuborðinu alla aðventuna. Þeir sem vilja spreyta sig á Mæru-lyst fyrir jólin geta fylgt uppskriftinni hér fyrir neðan. Mæru-lyst 150 g lint smjör 100 g dökkur púðursykur 100 g hrásykur 1 egg 200 g Kornax hveiti 1 tsk vínsteins lyftiduft 1 tsk matarsódi 1 tsk vanilludropar 2 tsk gróft malað hafsalt rifinn börkur af einni appelsínu 150 g Síríus karamellukurl.Hrærið smjör, púðursykur og hrásykur vel saman. Bætið við eggi, appelsínuberki og vanilludropum og hrærið vel. Sigtið saman hveiti, vínsteins lyftiduft og matarsóda og bætið við ásamt karamellukurli og hafsalti og hrærið varlega saman við.Setjið á bökunarplötu með lítilli teskeið, kökurnar renna dálítið út. Bakið við 180°C í 7-10 mín.Skraut ofan á 1 poki hvítir súkkulaðidropar (um 150 g) ca 75 g Síríus karamellukurl Bræðið súkkulaðidropana í vatnsbaði og setjið yfir kökurnar. Stráið karamellukurli yfir. Þessi kynning er unnin í samstarfi við Lífland
Jól Matur Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Sjá meira