Óttast flótta verði starfsaðstæður í leik- og grunnskólum ekki jafnaðar Birgir Olgeirsson skrifar 21. nóvember 2019 21:00 Formaður leikskólastjórnenda óttast flótta þegar leikskólakennarar öðlast kennsluréttindi í grunnskólum um áramótin. Jafna þarf starfsaðstæður á milli grunnskóla og leikskóla til að koma í veg fyrir það. Kennarar fá eitt leyfisbréf til kennslu í leik-, grunn- og framhaldsskólum um áramótin. Formaður Félags stjórnenda leikskóla segir hljóðið þungt í félagsmönnum á svæðum þar sem vantar kennara til starfa. „Það hafa fréttir borist af Austurlandi þar sem leikskólastjórar hafa lýst yfir miklum áhyggjum og það er vert að hlusta á þær,“ segir Sigurður Sigurjónsson, formaður Félags stjórnenda leikskóla. Ástæða sé til að hafa áhyggjur af höfuðborgarsvæðinu. „Ég veit að það er mikil vöntun á leikskólakennurum. Ef það verður einhver flótti úr leikskólum í Reykjavík, þá verður vandinn mikill.“ Jafna þurfi starfsaðstæður starfsfólks leikskóla og grunnskóla. „Í dag er það þannig að leikskólakennarar og annað starfsfólk leikskóla vinnur 40 tíma á viku. Í grunnskólanum er starfstíminn öðruvísi. Þar eru vetrarfrí, páskafrí og jólafrí. Allt þetta heillar menntaða kennara, að komast inn í slíkar aðstæður.“ Launakjörin hafi verið jöfnuð að mestu leyti. Í grunnskólum séu þó fleiri yfirvinnumöguleikar. Sigurður segir leikskólann eiga mörg ár fyrir höndum að lagfæra þann skaða sem hlýst ef ekki verður gripið inn í. „Ég vonast til þess að við náum að leysa þessi mál því kjarasamningar félaga kennarasambandsins eru lausir núna. Við erum að fara að hefja viðræður við sambandið núna og ég vona að við getum rætt þessi mál þar og leyst þau.“ Kjaramál Skóla - og menntamál Vinnumarkaður Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira
Formaður leikskólastjórnenda óttast flótta þegar leikskólakennarar öðlast kennsluréttindi í grunnskólum um áramótin. Jafna þarf starfsaðstæður á milli grunnskóla og leikskóla til að koma í veg fyrir það. Kennarar fá eitt leyfisbréf til kennslu í leik-, grunn- og framhaldsskólum um áramótin. Formaður Félags stjórnenda leikskóla segir hljóðið þungt í félagsmönnum á svæðum þar sem vantar kennara til starfa. „Það hafa fréttir borist af Austurlandi þar sem leikskólastjórar hafa lýst yfir miklum áhyggjum og það er vert að hlusta á þær,“ segir Sigurður Sigurjónsson, formaður Félags stjórnenda leikskóla. Ástæða sé til að hafa áhyggjur af höfuðborgarsvæðinu. „Ég veit að það er mikil vöntun á leikskólakennurum. Ef það verður einhver flótti úr leikskólum í Reykjavík, þá verður vandinn mikill.“ Jafna þurfi starfsaðstæður starfsfólks leikskóla og grunnskóla. „Í dag er það þannig að leikskólakennarar og annað starfsfólk leikskóla vinnur 40 tíma á viku. Í grunnskólanum er starfstíminn öðruvísi. Þar eru vetrarfrí, páskafrí og jólafrí. Allt þetta heillar menntaða kennara, að komast inn í slíkar aðstæður.“ Launakjörin hafi verið jöfnuð að mestu leyti. Í grunnskólum séu þó fleiri yfirvinnumöguleikar. Sigurður segir leikskólann eiga mörg ár fyrir höndum að lagfæra þann skaða sem hlýst ef ekki verður gripið inn í. „Ég vonast til þess að við náum að leysa þessi mál því kjarasamningar félaga kennarasambandsins eru lausir núna. Við erum að fara að hefja viðræður við sambandið núna og ég vona að við getum rætt þessi mál þar og leyst þau.“
Kjaramál Skóla - og menntamál Vinnumarkaður Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira