Tíu leikarar sem birtust í Friends áður en þeir urðu frægir Stefán Árni Pálsson skrifar 21. nóvember 2019 13:30 Þegar Scott Adist fékk Joey í skrautlega prufu. Það þekkja í rauninni allir þættina Friends en barist er um þá á öllum streymisveitum. Nú má sjá þættina á Netflix og greiðir veitan marga milljarða fyrir réttinn á ári hverju. Friends var í loftinu frá árunum 1994-2004. Í tíu þáttaröðum þurfa eðli málsins samkvæmt margir aukaleikarar að koma fram. Á síðunni MsMojo er búið að taka saman tíu dæmi um lítið þekkta aukaleikara í þáttunum sem síðar áttu eftir að ná enn lengra í leiklistinni.Hér að neðan má sjá listann: 10. – Dan Bucatinsky: Lék þjón í þáttunum en hann hefur komið fram í kvikmyndum á borð við Second Act, The Post og í þáttunum Scandal, The Comeback, Grey´s Anatomy, Will & Grace, 24: Legacy, CSI: Miami, Weeds og fleira.9. – Scott Adist: Fékk Joey eitt sinn í áheyrnaprufu í þáttunum en hefur í dag komið fram í 30 Rock, Bog Hero 6, The Terminal, Veep og fleira.8. – Emily Osment: Kom einu sinni fram í Friends sem barn en hefur í dag komið fram í Hannah Montana, Spy Kids, Almost Family, Family Guy, Young & Hungry og margt fleira.7. – Craig Robinson: Afgreiddi einu sinni Phoebe Buffay í þáttunum en hefur síðan komið fram í This Is the End, Hot Tub Time Machine 1 og 2, Pineapple Express, American Dad, The Office og fleira.6. – Leah Remini: Kom fram í Friends árið 1995 sem ófrísk kona á spítala. Hún reyndi að ná í hlutverk sem Monica Geller á sínum tíma. Remini er mest þekkt fyrir hlutverk sitt í King of Queens sem slógu rækilega í gegn og gerði þátturinn hana að heimsfrægri leikkonu. Einnig lék hún í kvikmyndinni Old School og margt fleira.5. – Rebecca Romijn: Fór með hlutverk kvenmanns sem var að hitta Ross og var heldur betur ekki hreinleg. Seinna átti hún eftir að slá í gegn í X-Men, Star Trek, Ugly Betty og margt fleira.4. – Jim Rash: Lék sessunaut Rachel í flugvél en átti eftir að slá í gegn í Community, The Way Way Back og margt fleira.3. – Melora Hardin: Lék eitt sinn konu sem var að hitta Ross og átti í vandræðum með apann hans en átti síðan eftir að slá í gegn í bandarísku útgáfunni af The Office, 27 Dresses, 17 Again og margt fleira.2. – Paget Brewster: Fór með hlutverk kærustu Joey sem varð seinna ástfangin af Chandler. Seinna átti hún eftir að koma fram í Criminal Minds, Modern Family og fleira.1. – Ellen Pompeo: Hún lék lítið hlutverk í Friends en er í dag ein þekktasta leikkona heims. Hún hefur leikið aðalhlutverkið í Grey´s Anatomy frá upphafi eða frá árunum 2005-2019. Hún er ein launahæsta leikkona heims í dag. Einnig var hún með nokkuð stórt hlutverk í kvikmyndinni Old School. Friends Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Sjá meira
Það þekkja í rauninni allir þættina Friends en barist er um þá á öllum streymisveitum. Nú má sjá þættina á Netflix og greiðir veitan marga milljarða fyrir réttinn á ári hverju. Friends var í loftinu frá árunum 1994-2004. Í tíu þáttaröðum þurfa eðli málsins samkvæmt margir aukaleikarar að koma fram. Á síðunni MsMojo er búið að taka saman tíu dæmi um lítið þekkta aukaleikara í þáttunum sem síðar áttu eftir að ná enn lengra í leiklistinni.Hér að neðan má sjá listann: 10. – Dan Bucatinsky: Lék þjón í þáttunum en hann hefur komið fram í kvikmyndum á borð við Second Act, The Post og í þáttunum Scandal, The Comeback, Grey´s Anatomy, Will & Grace, 24: Legacy, CSI: Miami, Weeds og fleira.9. – Scott Adist: Fékk Joey eitt sinn í áheyrnaprufu í þáttunum en hefur í dag komið fram í 30 Rock, Bog Hero 6, The Terminal, Veep og fleira.8. – Emily Osment: Kom einu sinni fram í Friends sem barn en hefur í dag komið fram í Hannah Montana, Spy Kids, Almost Family, Family Guy, Young & Hungry og margt fleira.7. – Craig Robinson: Afgreiddi einu sinni Phoebe Buffay í þáttunum en hefur síðan komið fram í This Is the End, Hot Tub Time Machine 1 og 2, Pineapple Express, American Dad, The Office og fleira.6. – Leah Remini: Kom fram í Friends árið 1995 sem ófrísk kona á spítala. Hún reyndi að ná í hlutverk sem Monica Geller á sínum tíma. Remini er mest þekkt fyrir hlutverk sitt í King of Queens sem slógu rækilega í gegn og gerði þátturinn hana að heimsfrægri leikkonu. Einnig lék hún í kvikmyndinni Old School og margt fleira.5. – Rebecca Romijn: Fór með hlutverk kvenmanns sem var að hitta Ross og var heldur betur ekki hreinleg. Seinna átti hún eftir að slá í gegn í X-Men, Star Trek, Ugly Betty og margt fleira.4. – Jim Rash: Lék sessunaut Rachel í flugvél en átti eftir að slá í gegn í Community, The Way Way Back og margt fleira.3. – Melora Hardin: Lék eitt sinn konu sem var að hitta Ross og átti í vandræðum með apann hans en átti síðan eftir að slá í gegn í bandarísku útgáfunni af The Office, 27 Dresses, 17 Again og margt fleira.2. – Paget Brewster: Fór með hlutverk kærustu Joey sem varð seinna ástfangin af Chandler. Seinna átti hún eftir að koma fram í Criminal Minds, Modern Family og fleira.1. – Ellen Pompeo: Hún lék lítið hlutverk í Friends en er í dag ein þekktasta leikkona heims. Hún hefur leikið aðalhlutverkið í Grey´s Anatomy frá upphafi eða frá árunum 2005-2019. Hún er ein launahæsta leikkona heims í dag. Einnig var hún með nokkuð stórt hlutverk í kvikmyndinni Old School.
Friends Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Sjá meira