Bein útsending: Degi íslenskrar tónlistar fagnað og þjóðin velur sitt uppáhalds lag Stefán Árni Pálsson skrifar 5. desember 2019 09:00 Flutt verða þrjú lög í Iðnó í dag og verðlaun veitt. Í tilefni af Degi íslenskrar tónlistar sem haldin verður hátíðlegur í dag mun Samtón, samtök tónlistarréttahafa, standa fyrir sérstökum leik sem vinnur með nýjan lagabanka íslenskrar tónlistar á Instagram. Hér er hægt að nálgast leiðbeiningar hvernig hægt sé að taka þátt. En þar velur þjóðin sitt uppáhaldslag og snýst allt um að deila íslenskri tónlist. Landsmenn eru hvattir til að taka þátt í leiknum en með því eru þau að sýna stuðning í verki. Þar að auki komast þau í pott og eiga möguleika á að vinna nýjan iPhone 11. Þar að auki verður deginum fagnað í Iðnó þar sem allir eru velkomnir. Húsið opnar kl. 11:20 og dagskráin hefst stundvíslega kl. 11:30 þar sem þrjú sérvalin lög verða flutt ásamt því að veitt verða sérstök heiðurs- og hvatningarverðlaun fyrir mikilvægt og þýðingamikið framlag til íslenskrar tónlistar. Lögin eru Ammæli með Sykurmolunum, Froðan með Geira Sæm og Enginn eins og þú með Auð. Beina útsendingu Vísis má sjá hér fyrir neðan. Menning Tónlist Dagur íslenskrar tónlistar Tengdar fréttir Tónmenntakennarar gera athugasemdir við lagavalið á degi íslenskrar tónlistar Dagur íslenskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur í dag með dagskrá í hádeginu í Iðnó. Samtónn, samtök rétthafa íslenskrar tónlistar, standa fyrir deginum og líkt og undanfarin ár hefur faghópur valið þrjú íslensk lög sem sérstök athygli er vakin á, meðal annars með samsöng í grunnskólum landsins. 5. desember 2019 08:00 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Í tilefni af Degi íslenskrar tónlistar sem haldin verður hátíðlegur í dag mun Samtón, samtök tónlistarréttahafa, standa fyrir sérstökum leik sem vinnur með nýjan lagabanka íslenskrar tónlistar á Instagram. Hér er hægt að nálgast leiðbeiningar hvernig hægt sé að taka þátt. En þar velur þjóðin sitt uppáhaldslag og snýst allt um að deila íslenskri tónlist. Landsmenn eru hvattir til að taka þátt í leiknum en með því eru þau að sýna stuðning í verki. Þar að auki komast þau í pott og eiga möguleika á að vinna nýjan iPhone 11. Þar að auki verður deginum fagnað í Iðnó þar sem allir eru velkomnir. Húsið opnar kl. 11:20 og dagskráin hefst stundvíslega kl. 11:30 þar sem þrjú sérvalin lög verða flutt ásamt því að veitt verða sérstök heiðurs- og hvatningarverðlaun fyrir mikilvægt og þýðingamikið framlag til íslenskrar tónlistar. Lögin eru Ammæli með Sykurmolunum, Froðan með Geira Sæm og Enginn eins og þú með Auð. Beina útsendingu Vísis má sjá hér fyrir neðan.
Menning Tónlist Dagur íslenskrar tónlistar Tengdar fréttir Tónmenntakennarar gera athugasemdir við lagavalið á degi íslenskrar tónlistar Dagur íslenskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur í dag með dagskrá í hádeginu í Iðnó. Samtónn, samtök rétthafa íslenskrar tónlistar, standa fyrir deginum og líkt og undanfarin ár hefur faghópur valið þrjú íslensk lög sem sérstök athygli er vakin á, meðal annars með samsöng í grunnskólum landsins. 5. desember 2019 08:00 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Tónmenntakennarar gera athugasemdir við lagavalið á degi íslenskrar tónlistar Dagur íslenskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur í dag með dagskrá í hádeginu í Iðnó. Samtónn, samtök rétthafa íslenskrar tónlistar, standa fyrir deginum og líkt og undanfarin ár hefur faghópur valið þrjú íslensk lög sem sérstök athygli er vakin á, meðal annars með samsöng í grunnskólum landsins. 5. desember 2019 08:00