Skotárás við höfuðstöðvar FSB í Moskvu Samúel Karl Ólason skrifar 19. desember 2019 15:46 Fregnir eru enn á reiki en mikill viðbúnaður er á svæðinu. AP/Ilya Varlamov Minnst einn árásarmaður gekk í dag inn í anddyri höfuðstöðva FSB, leyniþjónustu Rússlands, í Moskvu og hóf þar skothríð. Þrír ku vera látnir en engar fregnir hafa borist af fjölda særðra. Árásarmaðurinn er svo sagður hafa flúið en var króaður af í næsta húsi. Þaðan skiptist hann á skotum við öryggissveitir þar til hann var felldur. Hann var vopnaður hálf- eða fullsjálfvirkum riffli.Rússneski miðilinn Izvestia hafði eftir heimildum sínum að þrír starfsmenn FSB hefðu verið skotnir til bana. Stofnunin segir þó að einn starfsmaður sé dáinn og tveir til viðbótar eru sagðir alvarlega særðir.Fregnir bárust í fyrstu af því að árásarmennirnir væru þrír og þeir hafi verið þungvopnaðir en það hefur ekki verið staðfest. FSB virtist staðfesta það eftir árásina en hefur nú dregið það til baka og sagt að einn maður hafi verið að verki. Ekki er búið að bera kennsl á árásarmanninn og er unnið að því. Þá fóru sprengjusveitir yfir svæðið og tryggðu að þar væri engar sprengjur að finna. Í efsta myndbandinu hér að neðan má sjá mann sem talinn er vera árásarmaðurinn hlaupa yfir götu og hermann sem fylgdi honum eftir. ⚡⚡⚡ПЕРВОЕ ВИДЕО СТРЕЛЬБЫ НА ЛУБЯНКЕ.Слышны автоматные очереди. По некоторым данным, погиб один человек. Информация о раненых уточняется. pic.twitter.com/uFyEULk7qr— ВЕСТИ (@vesti_news) December 19, 2019 Video from the first minutes of the attack as shots targeting FSB HQ https://t.co/X35K6fqHR6 pic.twitter.com/msydw5SqtO— Liveuamap (@Liveuamap) December 19, 2019 Следственный комитет России возбудил уголовное дело по факту стрельбы на Лубянке в Москве: https://t.co/IMcam0Kluq pic.twitter.com/1LUIkxxUBG— IZ.RU (@izvestia_ru) December 19, 2019 The special forces arrived at the site of the shootout in Moscow. Video: Dmitry Shvets / @mediazzzona"attacker looks like you",- newly arrived officers instructed (same clothes=tactical clothes) https://t.co/s8sE1ugVTZ #Russia pic.twitter.com/7ZcX2w9eWz— Liveuamap (@Liveuamap) December 19, 2019 Video of first moments after shootout started in Moscow https://t.co/Vx6bMbjWYY pic.twitter.com/bVgCfLL9A9— Liveuamap (@Liveuamap) December 19, 2019 Rússland Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Erlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Innlent Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Veður Fleiri fréttir Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Sjá meira
Minnst einn árásarmaður gekk í dag inn í anddyri höfuðstöðva FSB, leyniþjónustu Rússlands, í Moskvu og hóf þar skothríð. Þrír ku vera látnir en engar fregnir hafa borist af fjölda særðra. Árásarmaðurinn er svo sagður hafa flúið en var króaður af í næsta húsi. Þaðan skiptist hann á skotum við öryggissveitir þar til hann var felldur. Hann var vopnaður hálf- eða fullsjálfvirkum riffli.Rússneski miðilinn Izvestia hafði eftir heimildum sínum að þrír starfsmenn FSB hefðu verið skotnir til bana. Stofnunin segir þó að einn starfsmaður sé dáinn og tveir til viðbótar eru sagðir alvarlega særðir.Fregnir bárust í fyrstu af því að árásarmennirnir væru þrír og þeir hafi verið þungvopnaðir en það hefur ekki verið staðfest. FSB virtist staðfesta það eftir árásina en hefur nú dregið það til baka og sagt að einn maður hafi verið að verki. Ekki er búið að bera kennsl á árásarmanninn og er unnið að því. Þá fóru sprengjusveitir yfir svæðið og tryggðu að þar væri engar sprengjur að finna. Í efsta myndbandinu hér að neðan má sjá mann sem talinn er vera árásarmaðurinn hlaupa yfir götu og hermann sem fylgdi honum eftir. ⚡⚡⚡ПЕРВОЕ ВИДЕО СТРЕЛЬБЫ НА ЛУБЯНКЕ.Слышны автоматные очереди. По некоторым данным, погиб один человек. Информация о раненых уточняется. pic.twitter.com/uFyEULk7qr— ВЕСТИ (@vesti_news) December 19, 2019 Video from the first minutes of the attack as shots targeting FSB HQ https://t.co/X35K6fqHR6 pic.twitter.com/msydw5SqtO— Liveuamap (@Liveuamap) December 19, 2019 Следственный комитет России возбудил уголовное дело по факту стрельбы на Лубянке в Москве: https://t.co/IMcam0Kluq pic.twitter.com/1LUIkxxUBG— IZ.RU (@izvestia_ru) December 19, 2019 The special forces arrived at the site of the shootout in Moscow. Video: Dmitry Shvets / @mediazzzona"attacker looks like you",- newly arrived officers instructed (same clothes=tactical clothes) https://t.co/s8sE1ugVTZ #Russia pic.twitter.com/7ZcX2w9eWz— Liveuamap (@Liveuamap) December 19, 2019 Video of first moments after shootout started in Moscow https://t.co/Vx6bMbjWYY pic.twitter.com/bVgCfLL9A9— Liveuamap (@Liveuamap) December 19, 2019
Rússland Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Erlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Innlent Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Veður Fleiri fréttir Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Sjá meira