Jóladagatal Vísis: Jóhann Sævar segir skemmtisögur frá Kína 19. desember 2019 08:00 Saga Jóhanns frá dvöl hans í Kína snerist um sjónvarpskaup. Upp er runninn 19. desember og aðeins fimm dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Jóhann Sævar Eggertsson tók þátt í Ísland Got Talent árið 2015, og sagði þar skemmtilegar sögur frá Kína. Þar dvaldi hann í ár á meðan hann gekk í kung fu skóla. Dómararnir voru misánægðir með frammistöðu hans en Jón Jónsson taldi hann vera kominn lengra en flestir í húmor. Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Mest lesið Jóladagatal Vísis: Vetrarnótt í einstökum flutningi Friðriks Ómars sem eldist ekki Jól Kertasníkir sá eini sem gefur Rakel enn í skóinn Jól Ófarir á jóladagsnótt: „Hann nær í nál og tvinna og saumar nokkur spor í rassinn á mér“ Jól Jólamolar: Er ekki íhaldssöm þegar kemur að jólunum Jól Svona var stemningin á jólatónleikum Stöðvar 2 Jól Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Jól Saga Garðars flytur jólalag á panflautu Jól Jólalag dagsins: Geir Ólafsson flytur Santa Claus Is Coming To Town Jól Jólalag dagsins: GDRN flytur Hátíð fer að höndum ein Jól Ef ég nenni er besta íslenska jólalagið Jól Fleiri fréttir Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jólabingó Blökastsins á sunnudag Sjá meira
Upp er runninn 19. desember og aðeins fimm dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Jóhann Sævar Eggertsson tók þátt í Ísland Got Talent árið 2015, og sagði þar skemmtilegar sögur frá Kína. Þar dvaldi hann í ár á meðan hann gekk í kung fu skóla. Dómararnir voru misánægðir með frammistöðu hans en Jón Jónsson taldi hann vera kominn lengra en flestir í húmor.
Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Mest lesið Jóladagatal Vísis: Vetrarnótt í einstökum flutningi Friðriks Ómars sem eldist ekki Jól Kertasníkir sá eini sem gefur Rakel enn í skóinn Jól Ófarir á jóladagsnótt: „Hann nær í nál og tvinna og saumar nokkur spor í rassinn á mér“ Jól Jólamolar: Er ekki íhaldssöm þegar kemur að jólunum Jól Svona var stemningin á jólatónleikum Stöðvar 2 Jól Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Jól Saga Garðars flytur jólalag á panflautu Jól Jólalag dagsins: Geir Ólafsson flytur Santa Claus Is Coming To Town Jól Jólalag dagsins: GDRN flytur Hátíð fer að höndum ein Jól Ef ég nenni er besta íslenska jólalagið Jól Fleiri fréttir Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jólabingó Blökastsins á sunnudag Sjá meira