Heitasti dagur sögunnar í Ástralíu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. desember 2019 06:45 Ástralir upplifðu í gær heitasta dag sögunnar í landinu. Þá er þetta vor það versta sem sést hefur þegar litið er til þess hversu mikil hætta er á skógareldum en undanfarinn einn og hálfan mánuð eða svo hafa gríðarmiklir skógareldar geisað í landinu. Að því er fram kemur á vef Guardian mældist meðalhitinn yfir landið 40,9 gráður. Metið var síðast slegið í janúar 2013 þegar meðalhitinn mældist 40,3 gráður en þá var meira en 100 ára gamalt met slegið; meðalhitinn hafði áður mælst hæstur árið 1910. Veðurstofa Ástralíu greindi frá hitametinu auk þess sem stofnunin sagði frá þeirri miklu hættu sem er víðast hvar í landinu á meiri skógareldum. Veðrið nú væri á þann veg að 95 prósent landsins væri í hættu á að þar kvikni skógareldar, sem er vel yfir meðaltali. Í sérstakri yfirlýsingu veðurstofunnar kom fram að síðan í september hefur mikil hætta verið á skógareldum á austurströnd landsins. Þar hafa miklir eldar geisað undafarið og hundruð heimila brunnið til grunna. Þá er vorið í ár, september til nóvember, það þurrasta og næstheitasta í sögunni. Preliminary results suggest that the 17th December was Australia's hottest day on record at 40.9 ºC, with the average maximum across the country as a whole, exceeding the previous record of 40.3 ºC on the 7th January 2013. https://t.co/TKwWBuFPgJpic.twitter.com/xOFpokoXos— Bureau of Meteorology, Australia (@BOM_au) December 18, 2019 Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Loftslagsmál Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Ætla að knýja Flatey með sólarorku Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Ástralir upplifðu í gær heitasta dag sögunnar í landinu. Þá er þetta vor það versta sem sést hefur þegar litið er til þess hversu mikil hætta er á skógareldum en undanfarinn einn og hálfan mánuð eða svo hafa gríðarmiklir skógareldar geisað í landinu. Að því er fram kemur á vef Guardian mældist meðalhitinn yfir landið 40,9 gráður. Metið var síðast slegið í janúar 2013 þegar meðalhitinn mældist 40,3 gráður en þá var meira en 100 ára gamalt met slegið; meðalhitinn hafði áður mælst hæstur árið 1910. Veðurstofa Ástralíu greindi frá hitametinu auk þess sem stofnunin sagði frá þeirri miklu hættu sem er víðast hvar í landinu á meiri skógareldum. Veðrið nú væri á þann veg að 95 prósent landsins væri í hættu á að þar kvikni skógareldar, sem er vel yfir meðaltali. Í sérstakri yfirlýsingu veðurstofunnar kom fram að síðan í september hefur mikil hætta verið á skógareldum á austurströnd landsins. Þar hafa miklir eldar geisað undafarið og hundruð heimila brunnið til grunna. Þá er vorið í ár, september til nóvember, það þurrasta og næstheitasta í sögunni. Preliminary results suggest that the 17th December was Australia's hottest day on record at 40.9 ºC, with the average maximum across the country as a whole, exceeding the previous record of 40.3 ºC on the 7th January 2013. https://t.co/TKwWBuFPgJpic.twitter.com/xOFpokoXos— Bureau of Meteorology, Australia (@BOM_au) December 18, 2019
Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Loftslagsmál Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Ætla að knýja Flatey með sólarorku Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira