Kylfusveinn Reeds rekinn úr Forsetabikarnum fyrir að hrinda áhorfanda Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. desember 2019 11:00 Patrick Reed og kylfusveinninn Kessler Karain. vísir/getty Kylfusveinn Bandaríkjamannsins Patricks Reed hefur verið rekinn úr Forsetabikarnum í golfi fyrir að hrinda áhorfanda. Áhorfendur hafa verið duglegir við að láta Reed heyra það undanfarna þrjá daga. Hann er ekki vinsælasti maðurinn í golfheiminum eftir að hann fékk tveggja högga víti á sig á Hero World Challenge mótinu í síðustu viku fyrir að færa sand til að bæta stöðu sína. Kessler Karain, kylfusveinn og mágur Reeds, fékk nóg af hrópum og köllum áhorfenda í Melbourne í nótt og eftir þriðju umferðina hrinti hann áhorfanda. Í kjölfarið var hann rekinn úr mótinu. Í yfirlýsingu frá Karain sagði hann að hlutverk kylfusveins sé að verja kylfinginn sinn og að áhorfandanum hefði ekki orðið meint. Eina sem hefði gerst var að hann sullaði niður bjór. „Það er ekki til kylfusveinn sem skilur mig ekki,“ sagði Karain sem verður fjarri góðu gamni þegar Reed keppir í tvímenningi á lokadegi Forsetabikarsins í nótt. Þar mætir Reed C.T. Pan. í tvímenningnum í nótt. Reed hefur tapað öllum leikjum sínum í Forsetabikarnum til þessa. Heimsúrvalið er með tveggja vinninga forskot á bandaríska liðið fyrir lokadaginn. Bein útsending frá lokadegi Forsetabikarsins hefst klukkan 23:00 á Stöð 2 Golf. Golf Tengdar fréttir Heimsúrvalið með forystu fyrir lokaumferð Forsetabikarsins Aðeins einni umferð er ólokið í Forsetabikarnum í golfi. 14. desember 2019 09:22 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Kylfusveinn Bandaríkjamannsins Patricks Reed hefur verið rekinn úr Forsetabikarnum í golfi fyrir að hrinda áhorfanda. Áhorfendur hafa verið duglegir við að láta Reed heyra það undanfarna þrjá daga. Hann er ekki vinsælasti maðurinn í golfheiminum eftir að hann fékk tveggja högga víti á sig á Hero World Challenge mótinu í síðustu viku fyrir að færa sand til að bæta stöðu sína. Kessler Karain, kylfusveinn og mágur Reeds, fékk nóg af hrópum og köllum áhorfenda í Melbourne í nótt og eftir þriðju umferðina hrinti hann áhorfanda. Í kjölfarið var hann rekinn úr mótinu. Í yfirlýsingu frá Karain sagði hann að hlutverk kylfusveins sé að verja kylfinginn sinn og að áhorfandanum hefði ekki orðið meint. Eina sem hefði gerst var að hann sullaði niður bjór. „Það er ekki til kylfusveinn sem skilur mig ekki,“ sagði Karain sem verður fjarri góðu gamni þegar Reed keppir í tvímenningi á lokadegi Forsetabikarsins í nótt. Þar mætir Reed C.T. Pan. í tvímenningnum í nótt. Reed hefur tapað öllum leikjum sínum í Forsetabikarnum til þessa. Heimsúrvalið er með tveggja vinninga forskot á bandaríska liðið fyrir lokadaginn. Bein útsending frá lokadegi Forsetabikarsins hefst klukkan 23:00 á Stöð 2 Golf.
Golf Tengdar fréttir Heimsúrvalið með forystu fyrir lokaumferð Forsetabikarsins Aðeins einni umferð er ólokið í Forsetabikarnum í golfi. 14. desember 2019 09:22 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Heimsúrvalið með forystu fyrir lokaumferð Forsetabikarsins Aðeins einni umferð er ólokið í Forsetabikarnum í golfi. 14. desember 2019 09:22