Heimsmeistarinn í pílukasti hefur titilvörnina í beinni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2019 16:15 Michael van Gerwen. Getty/Harry Trump Hollendingurinn Michael van Gerwen hefur titil að verja þegar heimsmeistaramótið í pílukasti hefst í Alexandra Palace í London í kvöld. Michael van Gerwen varð heimsmeistari í þriðja sinn á mótinu í fyrra en vill nú afreka það sem hann hefur aldrei náð áður sem er að verja titilinn. Van Gerwen var líka heimsmeistari 2014 og 2017 en náði í hvorugt skiptið að verja titilinn. Michael van Gerwen er mjög sigurstranglegur enda ekki aðeins ríkjandi meistari heldur einnig í efsta sæti heimslistans. It's here! The @OfficialPDC World Championship starts tonight! Earlier this month we caught up with reigning world champ @MvG180 and put 10 questions from the fans to him pic.twitter.com/9zSgHmYWCp— Selco Builders Warehouse (@SelcoBW) December 13, 2019 Van Gerwen keppir strax í kvöld en veit samt ekki hverjum hann mætir. Mótherji Hollendingsins verður annað hvort Jelle Klaasen eða Kevin Burness. Þeir Jelle Klaasen og Kevin Burness mætast í fyrsta leik kvöldsins og sigurvegarinn fær að mæta heimsmeistaranum í lokaleik kvöldsins. „Ég ætla að gera allt sem í mínu valdi stendur til að vinna titil númer fjögur. Þetta er titilinn sem skiptir mig mestu máli núna. Vonandi hafa allir gaman af,“ skrifaði Michael van Gerwen á Twitter síðu sína. Heimsmeistaramótið í pílukasti verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í kvöld og hefst útsendingin klukkan 19.00.Leikirnir 13. desember 1. Jelle Klaasen frá Hollandi - Kevin Burness frá Norður Írlandi 2. Kim Huybrechts frá Belgíu - Geert Nentjes frá Hollandi 3. Luke Humphries frá Englandi - Devon Petersen frá Suður Afríku 4. Michael van Gerwen frá Hollandi - Klaasen eða Burness SCHEDULE! Here it is.... 96 players battling it out over 28 sessions of darts for the right to be the winner of the 2019/20 @WilliamHill World Darts Championshiphttps://t.co/zgxz3R6Jwmpic.twitter.com/DFFxzzKLim— PDC Darts (@OfficialPDC) November 27, 2019 Pílukast Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Hollendingurinn Michael van Gerwen hefur titil að verja þegar heimsmeistaramótið í pílukasti hefst í Alexandra Palace í London í kvöld. Michael van Gerwen varð heimsmeistari í þriðja sinn á mótinu í fyrra en vill nú afreka það sem hann hefur aldrei náð áður sem er að verja titilinn. Van Gerwen var líka heimsmeistari 2014 og 2017 en náði í hvorugt skiptið að verja titilinn. Michael van Gerwen er mjög sigurstranglegur enda ekki aðeins ríkjandi meistari heldur einnig í efsta sæti heimslistans. It's here! The @OfficialPDC World Championship starts tonight! Earlier this month we caught up with reigning world champ @MvG180 and put 10 questions from the fans to him pic.twitter.com/9zSgHmYWCp— Selco Builders Warehouse (@SelcoBW) December 13, 2019 Van Gerwen keppir strax í kvöld en veit samt ekki hverjum hann mætir. Mótherji Hollendingsins verður annað hvort Jelle Klaasen eða Kevin Burness. Þeir Jelle Klaasen og Kevin Burness mætast í fyrsta leik kvöldsins og sigurvegarinn fær að mæta heimsmeistaranum í lokaleik kvöldsins. „Ég ætla að gera allt sem í mínu valdi stendur til að vinna titil númer fjögur. Þetta er titilinn sem skiptir mig mestu máli núna. Vonandi hafa allir gaman af,“ skrifaði Michael van Gerwen á Twitter síðu sína. Heimsmeistaramótið í pílukasti verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í kvöld og hefst útsendingin klukkan 19.00.Leikirnir 13. desember 1. Jelle Klaasen frá Hollandi - Kevin Burness frá Norður Írlandi 2. Kim Huybrechts frá Belgíu - Geert Nentjes frá Hollandi 3. Luke Humphries frá Englandi - Devon Petersen frá Suður Afríku 4. Michael van Gerwen frá Hollandi - Klaasen eða Burness SCHEDULE! Here it is.... 96 players battling it out over 28 sessions of darts for the right to be the winner of the 2019/20 @WilliamHill World Darts Championshiphttps://t.co/zgxz3R6Jwmpic.twitter.com/DFFxzzKLim— PDC Darts (@OfficialPDC) November 27, 2019
Pílukast Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti