Joey Barton vill minni mörk og léttari bolta í kvennaknattspyrnu Anton Ingi Leifsson skrifar 12. desember 2019 09:00 Joey Barton er að gera fína hluti með Fleetwood í ensku C-deildinni. vísir/getty Joey Barton, knattspyrnustjóri Fleetwood Town, er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og lét enn eina ferðina gamminn geisa er hann ræddi um kvennaknattspyrnu á dögunum. Barton, sem lék á sínum tíma með Manchester City og Newcastle, segir að breytingar þurfa að verða á kvennaknattspyrnu ef áfram eigi ekki að líta niður til íþróttarinnar. „Þetta er önnur íþrótt í kjarnann og það ætti að koma til móts við konur í kvennafótboltanum lífeðlisfræðilega og líffræðilega,“ sagði Barton í samtali við Football, Geminism og Everything in Between. „Það ætti að breyta stærðinni á markinu og fá léttari bolta. Ef við ætlum að gera kvennaknattspyrnu betri og að íþrótt fyrir áhorfandann muntu alltaf fá samanburðinn við karlaknattspyrnu. Þar eru karlarnir stærri, sterkari og fljótari en stelpurnar.“ Joey Barton sparks controversy by claiming that women's football will always be 'inferior' if smaller balls, pitches and goals aren't introduced to suit their 'physiological state' https://t.co/AwhKmZ3epYpic.twitter.com/mfzXfmcl5w— MailOnline Sport (@MailSport) December 12, 2019 „Ef þú myndir breyta þessu þá gæti kvennaknattspyrna tekið stór skref bæði hvað varðar tekníska hlutann og taktísklega hlutann. Horfum raunsætt á hlutina. Ef boltanum yrði breytt úr stærð fimm í fjögur, myndi einhver taka eftir því?“ „Nei. En ég get lofað þér því að sendingarnar og sendingarnar sem þær geta sent myndi henta meira þeirra líkamlega atgervi því boltinn væri minni og myndi henta þeim betur,“ sagði Barton. Emma Hayes, þjálfari kvennaliðs Chelsea, sagði fyrr á árinu að henni litist vel á hugmyndir um að minnka markið en hún sagði mikinn mun vera á líkamlegu atgervi kvenna og karla. Enski boltinn Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Sjá meira
Joey Barton, knattspyrnustjóri Fleetwood Town, er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og lét enn eina ferðina gamminn geisa er hann ræddi um kvennaknattspyrnu á dögunum. Barton, sem lék á sínum tíma með Manchester City og Newcastle, segir að breytingar þurfa að verða á kvennaknattspyrnu ef áfram eigi ekki að líta niður til íþróttarinnar. „Þetta er önnur íþrótt í kjarnann og það ætti að koma til móts við konur í kvennafótboltanum lífeðlisfræðilega og líffræðilega,“ sagði Barton í samtali við Football, Geminism og Everything in Between. „Það ætti að breyta stærðinni á markinu og fá léttari bolta. Ef við ætlum að gera kvennaknattspyrnu betri og að íþrótt fyrir áhorfandann muntu alltaf fá samanburðinn við karlaknattspyrnu. Þar eru karlarnir stærri, sterkari og fljótari en stelpurnar.“ Joey Barton sparks controversy by claiming that women's football will always be 'inferior' if smaller balls, pitches and goals aren't introduced to suit their 'physiological state' https://t.co/AwhKmZ3epYpic.twitter.com/mfzXfmcl5w— MailOnline Sport (@MailSport) December 12, 2019 „Ef þú myndir breyta þessu þá gæti kvennaknattspyrna tekið stór skref bæði hvað varðar tekníska hlutann og taktísklega hlutann. Horfum raunsætt á hlutina. Ef boltanum yrði breytt úr stærð fimm í fjögur, myndi einhver taka eftir því?“ „Nei. En ég get lofað þér því að sendingarnar og sendingarnar sem þær geta sent myndi henta meira þeirra líkamlega atgervi því boltinn væri minni og myndi henta þeim betur,“ sagði Barton. Emma Hayes, þjálfari kvennaliðs Chelsea, sagði fyrr á árinu að henni litist vel á hugmyndir um að minnka markið en hún sagði mikinn mun vera á líkamlegu atgervi kvenna og karla.
Enski boltinn Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Sjá meira