Joey Barton vill minni mörk og léttari bolta í kvennaknattspyrnu Anton Ingi Leifsson skrifar 12. desember 2019 09:00 Joey Barton er að gera fína hluti með Fleetwood í ensku C-deildinni. vísir/getty Joey Barton, knattspyrnustjóri Fleetwood Town, er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og lét enn eina ferðina gamminn geisa er hann ræddi um kvennaknattspyrnu á dögunum. Barton, sem lék á sínum tíma með Manchester City og Newcastle, segir að breytingar þurfa að verða á kvennaknattspyrnu ef áfram eigi ekki að líta niður til íþróttarinnar. „Þetta er önnur íþrótt í kjarnann og það ætti að koma til móts við konur í kvennafótboltanum lífeðlisfræðilega og líffræðilega,“ sagði Barton í samtali við Football, Geminism og Everything in Between. „Það ætti að breyta stærðinni á markinu og fá léttari bolta. Ef við ætlum að gera kvennaknattspyrnu betri og að íþrótt fyrir áhorfandann muntu alltaf fá samanburðinn við karlaknattspyrnu. Þar eru karlarnir stærri, sterkari og fljótari en stelpurnar.“ Joey Barton sparks controversy by claiming that women's football will always be 'inferior' if smaller balls, pitches and goals aren't introduced to suit their 'physiological state' https://t.co/AwhKmZ3epYpic.twitter.com/mfzXfmcl5w— MailOnline Sport (@MailSport) December 12, 2019 „Ef þú myndir breyta þessu þá gæti kvennaknattspyrna tekið stór skref bæði hvað varðar tekníska hlutann og taktísklega hlutann. Horfum raunsætt á hlutina. Ef boltanum yrði breytt úr stærð fimm í fjögur, myndi einhver taka eftir því?“ „Nei. En ég get lofað þér því að sendingarnar og sendingarnar sem þær geta sent myndi henta meira þeirra líkamlega atgervi því boltinn væri minni og myndi henta þeim betur,“ sagði Barton. Emma Hayes, þjálfari kvennaliðs Chelsea, sagði fyrr á árinu að henni litist vel á hugmyndir um að minnka markið en hún sagði mikinn mun vera á líkamlegu atgervi kvenna og karla. Enski boltinn Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Sjá meira
Joey Barton, knattspyrnustjóri Fleetwood Town, er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og lét enn eina ferðina gamminn geisa er hann ræddi um kvennaknattspyrnu á dögunum. Barton, sem lék á sínum tíma með Manchester City og Newcastle, segir að breytingar þurfa að verða á kvennaknattspyrnu ef áfram eigi ekki að líta niður til íþróttarinnar. „Þetta er önnur íþrótt í kjarnann og það ætti að koma til móts við konur í kvennafótboltanum lífeðlisfræðilega og líffræðilega,“ sagði Barton í samtali við Football, Geminism og Everything in Between. „Það ætti að breyta stærðinni á markinu og fá léttari bolta. Ef við ætlum að gera kvennaknattspyrnu betri og að íþrótt fyrir áhorfandann muntu alltaf fá samanburðinn við karlaknattspyrnu. Þar eru karlarnir stærri, sterkari og fljótari en stelpurnar.“ Joey Barton sparks controversy by claiming that women's football will always be 'inferior' if smaller balls, pitches and goals aren't introduced to suit their 'physiological state' https://t.co/AwhKmZ3epYpic.twitter.com/mfzXfmcl5w— MailOnline Sport (@MailSport) December 12, 2019 „Ef þú myndir breyta þessu þá gæti kvennaknattspyrna tekið stór skref bæði hvað varðar tekníska hlutann og taktísklega hlutann. Horfum raunsætt á hlutina. Ef boltanum yrði breytt úr stærð fimm í fjögur, myndi einhver taka eftir því?“ „Nei. En ég get lofað þér því að sendingarnar og sendingarnar sem þær geta sent myndi henta meira þeirra líkamlega atgervi því boltinn væri minni og myndi henta þeim betur,“ sagði Barton. Emma Hayes, þjálfari kvennaliðs Chelsea, sagði fyrr á árinu að henni litist vel á hugmyndir um að minnka markið en hún sagði mikinn mun vera á líkamlegu atgervi kvenna og karla.
Enski boltinn Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Sjá meira