Risa tvenna hjá gríska undrinu í 15. sigri Milwaukee í röð | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 10. desember 2019 07:30 Giannis Antetokounmpo treður í nótt. vísir/getty Giannis Antetokounmpo var frábær í nótt er Milwaukee vann sinn fimmtánda leik í röð og alls sinn 21. leik af þeim 24 leikjum sem liðið hefur spilað í vetur. Giannis Antetokounmpo gerði 32 stig og tók fimmtán fráköst er liðið vann níu stiga sigur á Orlando á heimavelli en gengi Milwaukee hefur verið stórkostlegt í vetur. Þar hefur Grikkinn farið fremstur í flokki en hann hefur verið einn allra besti leikaður tímabilsins það sem af er með rúmlega 30 stig að meðaltali í leik til þessa. Got the magic touch.#FearTheDeerpic.twitter.com/A7rK888wFE— Milwaukee Bucks (@Bucks) December 10, 2019 Golden State Warriors tapaði með átta stiga mun fyrir Memphis á heimavelli, 110-102, en stríðsmennirnir hafa einungis unnið fimm af fyrstu 25 leikjum sínum í deildinni. Alec Burks og D'Angelo Russell vor stigahæstir í liði Golden State með 18 stig en Ja Morant gerði 28 stig fyrir Memphis. D'Angelo and Alec put up 18 points each in tonight's loss to Memphis. Full Recap https://t.co/IyxxluCUTa— Golden State Warriors (@warriors) December 10, 2019 Það gengur ekki né rekur hjá New Orleans en í nótt tapaði liðið níunda leiknum í röð er þeir biðu í lægri hlut fyrir Detroit á heimavelli, 105-103. Staðan var 47-53, New Orleans í vil í hálfleik en skelfilegur þriðji leikhluti gerði það að verkum að heimamenn misstu Detroit frá sér. Battled until the very end. pic.twitter.com/cnAO6wIIeF— New Orleans Pelicans (@PelicansNBA) December 10, 2019 Öll úrslit næturinnar: LA Clippers - Indiana 110-99 Cleveland - Boston 88-110 Detroit - New Orleans 105-103 Toronto - Chicago 93-92 Sacramento - Houston 119-118 Orlando - Milwaukee 101-110 Minnesota - Phoenix 109-125 Oklahoma City - Utah 104-90 Memphis - Golden State 110-102 NBA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Giannis Antetokounmpo var frábær í nótt er Milwaukee vann sinn fimmtánda leik í röð og alls sinn 21. leik af þeim 24 leikjum sem liðið hefur spilað í vetur. Giannis Antetokounmpo gerði 32 stig og tók fimmtán fráköst er liðið vann níu stiga sigur á Orlando á heimavelli en gengi Milwaukee hefur verið stórkostlegt í vetur. Þar hefur Grikkinn farið fremstur í flokki en hann hefur verið einn allra besti leikaður tímabilsins það sem af er með rúmlega 30 stig að meðaltali í leik til þessa. Got the magic touch.#FearTheDeerpic.twitter.com/A7rK888wFE— Milwaukee Bucks (@Bucks) December 10, 2019 Golden State Warriors tapaði með átta stiga mun fyrir Memphis á heimavelli, 110-102, en stríðsmennirnir hafa einungis unnið fimm af fyrstu 25 leikjum sínum í deildinni. Alec Burks og D'Angelo Russell vor stigahæstir í liði Golden State með 18 stig en Ja Morant gerði 28 stig fyrir Memphis. D'Angelo and Alec put up 18 points each in tonight's loss to Memphis. Full Recap https://t.co/IyxxluCUTa— Golden State Warriors (@warriors) December 10, 2019 Það gengur ekki né rekur hjá New Orleans en í nótt tapaði liðið níunda leiknum í röð er þeir biðu í lægri hlut fyrir Detroit á heimavelli, 105-103. Staðan var 47-53, New Orleans í vil í hálfleik en skelfilegur þriðji leikhluti gerði það að verkum að heimamenn misstu Detroit frá sér. Battled until the very end. pic.twitter.com/cnAO6wIIeF— New Orleans Pelicans (@PelicansNBA) December 10, 2019 Öll úrslit næturinnar: LA Clippers - Indiana 110-99 Cleveland - Boston 88-110 Detroit - New Orleans 105-103 Toronto - Chicago 93-92 Sacramento - Houston 119-118 Orlando - Milwaukee 101-110 Minnesota - Phoenix 109-125 Oklahoma City - Utah 104-90 Memphis - Golden State 110-102
NBA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik