Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2019 16:45 Fallon Sherrock. Getty/Luke Walker Fallon Sherrock er úr leik á HM í pílu eftir tap gegn Chris Dobey í 32-manna úrslitum. Hin 25 ára gamla Fallon Sherrock hafði heldur betur komið kvennapílunni á kortið með magnaðri frammistöðu sinni á HM í Alexandra Palace í ár. Hún hafði slegið út tvo karlmenn en það var í fyrsta skipti í sögunni sem það gerðist. Í dag tapaði hún fyrir Dobey 4-2. Take a bow, @Fsherrock – you’ve thrown your way into the hearts of millions, written yourself into the history books and done an incalculable service to the game of darts— Stephen Fry (@stephenfry) December 27, 2019 The FIRST EVER woman to win a game at the @OfficialPDC World Championships. Knocked out the 11th seed in 2nd Round. Inspired a new generation. Take a bow, @FSherrock. pic.twitter.com/1b6n34Sxj7— SPORF (@Sporf) December 27, 2019 Fyrr í dag komst Glen Durrant áfram eftir að hafa unnið 4-2 sigur gegn Norður-Íranum Daryl Gurney. Simon Whitlock er einnig kominn áfram eftir 4-1 sigur á Mervyn King en í kvöld fara svo fram þrjár hörkuviðureignir. Þar keppir meðal annars heimsmeistarinn Michael van Gerwen og hinn magnaði Gary Anderson.Viðureignir kvöldsins: Gerwyn Price - John Henderson Gary Anderson - Nathan Aspinall Michael van Gerwen - Stephen Bunting Pílukast Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Bein útsending: Fundur Íslands í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjá meira
Fallon Sherrock er úr leik á HM í pílu eftir tap gegn Chris Dobey í 32-manna úrslitum. Hin 25 ára gamla Fallon Sherrock hafði heldur betur komið kvennapílunni á kortið með magnaðri frammistöðu sinni á HM í Alexandra Palace í ár. Hún hafði slegið út tvo karlmenn en það var í fyrsta skipti í sögunni sem það gerðist. Í dag tapaði hún fyrir Dobey 4-2. Take a bow, @Fsherrock – you’ve thrown your way into the hearts of millions, written yourself into the history books and done an incalculable service to the game of darts— Stephen Fry (@stephenfry) December 27, 2019 The FIRST EVER woman to win a game at the @OfficialPDC World Championships. Knocked out the 11th seed in 2nd Round. Inspired a new generation. Take a bow, @FSherrock. pic.twitter.com/1b6n34Sxj7— SPORF (@Sporf) December 27, 2019 Fyrr í dag komst Glen Durrant áfram eftir að hafa unnið 4-2 sigur gegn Norður-Íranum Daryl Gurney. Simon Whitlock er einnig kominn áfram eftir 4-1 sigur á Mervyn King en í kvöld fara svo fram þrjár hörkuviðureignir. Þar keppir meðal annars heimsmeistarinn Michael van Gerwen og hinn magnaði Gary Anderson.Viðureignir kvöldsins: Gerwyn Price - John Henderson Gary Anderson - Nathan Aspinall Michael van Gerwen - Stephen Bunting
Pílukast Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Bein útsending: Fundur Íslands í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti