Rivian sýnir skriðdrekasnúninginn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. desember 2019 07:00 Rivian R1T Vísir/Rivian - Ben Moon Bílaframleiðandinn Rivian, sem framleiðir rafknúna bíla, hefur gefið út kynningarmyndband fyrir bílinn R1T sem settur verður á markað seint á næsta ári eða snemma árs 2021. Vakið hefur athygli að bíllinn getur snúist í svokallaðan skriðdrekasnúning. Rivian fjárfesti 1,3 milljarða Bandaríkjadala í hönnun R1T, sem samsvarar tæpum 160 milljörðum íslenskra króna. R1T er rafknúinn pallbíll en auk hans mun Rivian framleiða R1S sem verður samsvarandi rafjeppi. Skriðdrekasnúningurinn svokallaði er snúningur á punktinum, það er að bíllinn snýst um miðpunkt síns sjálfs en hann er ekki drifinn áfram eins og bílar gera almennt þegar þeir snúast í hring. Skriðdrekasnúningurinn er bílnum mögulegur vegna þess að rafmótorinn sem leiðir út í hvert dekk er sjálfstæður. Þeir geta því unnið hver gegn öðrum ef svo má segja. Hreyfinguna er ráðlegt að framkvæma á óbundnu slitlagi. Ef hún er framkvæmd á bundu slitlagi er talið líklegt að eitthvað gefi sig. Bílar Tengdar fréttir GM og Amazon að kaupa hlut í Rivian Rivian hefur framleitt fyrsta rafmagnspallbíl heims sem er 800 hestöfl, með 650 km drægi og er aðeins 3 sekúndur í hundraðið. 14. febrúar 2019 13:30 Skyldum við þurfa hleðslustöðvar á hálendið? Nýr Tesla Cybertruck pallbíll hefur hvarvetna vakið athygli og sýnist sitt hverjum. Á meðan sumir geta varla leynt vanþóknun sinni á framúrstefnulegu útliti hans með hvössum og beinum línum eru aðrir sem halda varla vatni af hrifningu. 28. nóvember 2019 08:15 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent
Bílaframleiðandinn Rivian, sem framleiðir rafknúna bíla, hefur gefið út kynningarmyndband fyrir bílinn R1T sem settur verður á markað seint á næsta ári eða snemma árs 2021. Vakið hefur athygli að bíllinn getur snúist í svokallaðan skriðdrekasnúning. Rivian fjárfesti 1,3 milljarða Bandaríkjadala í hönnun R1T, sem samsvarar tæpum 160 milljörðum íslenskra króna. R1T er rafknúinn pallbíll en auk hans mun Rivian framleiða R1S sem verður samsvarandi rafjeppi. Skriðdrekasnúningurinn svokallaði er snúningur á punktinum, það er að bíllinn snýst um miðpunkt síns sjálfs en hann er ekki drifinn áfram eins og bílar gera almennt þegar þeir snúast í hring. Skriðdrekasnúningurinn er bílnum mögulegur vegna þess að rafmótorinn sem leiðir út í hvert dekk er sjálfstæður. Þeir geta því unnið hver gegn öðrum ef svo má segja. Hreyfinguna er ráðlegt að framkvæma á óbundnu slitlagi. Ef hún er framkvæmd á bundu slitlagi er talið líklegt að eitthvað gefi sig.
Bílar Tengdar fréttir GM og Amazon að kaupa hlut í Rivian Rivian hefur framleitt fyrsta rafmagnspallbíl heims sem er 800 hestöfl, með 650 km drægi og er aðeins 3 sekúndur í hundraðið. 14. febrúar 2019 13:30 Skyldum við þurfa hleðslustöðvar á hálendið? Nýr Tesla Cybertruck pallbíll hefur hvarvetna vakið athygli og sýnist sitt hverjum. Á meðan sumir geta varla leynt vanþóknun sinni á framúrstefnulegu útliti hans með hvössum og beinum línum eru aðrir sem halda varla vatni af hrifningu. 28. nóvember 2019 08:15 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent
GM og Amazon að kaupa hlut í Rivian Rivian hefur framleitt fyrsta rafmagnspallbíl heims sem er 800 hestöfl, með 650 km drægi og er aðeins 3 sekúndur í hundraðið. 14. febrúar 2019 13:30
Skyldum við þurfa hleðslustöðvar á hálendið? Nýr Tesla Cybertruck pallbíll hefur hvarvetna vakið athygli og sýnist sitt hverjum. Á meðan sumir geta varla leynt vanþóknun sinni á framúrstefnulegu útliti hans með hvössum og beinum línum eru aðrir sem halda varla vatni af hrifningu. 28. nóvember 2019 08:15