Robert Green við Sarri eftir 6-0 tapið gegn City: Þú ert ekki með neitt plan B Anton Ingi Leifsson skrifar 25. desember 2019 06:00 Rob Green spilaði ekki neinn leik með Chelsea en lenti hins vegar upp á kant við Sarri. vísir/getty Rob Green, fyrrum markvörður Chelsea og fleiri liða á Englandi, hefur greint frá því að hann hafi rætt við Maurizio Sarri, stjóra Chelsea á síðustu leiktíð, eftir leik gegn Manchester City. Ensku meistararnir í City niðurlægðu Chelsea. Lokatölurnar urðu 6-0 er liðin mættust í febrúarmánuði. Green var ekki í leikmannahópnum en ræddi þó við Sarri eftir leikinn. „Ég sagði við hann að hann væri ekki með neitt plan B. Hann hagaði sér eins og viðskiptastjóri,“ sagði Green í ítarlegu viðtali við The Athletic. „Leikmönnunum í hópnum líkaði ekki að tala um þetta og voru hræddir við að segja eitthvað. Ég var ekki hræddur við það því hvað hefði hann átt að gera, taka mig úr liðinu?“ Green spilaði lítið sem ekkert undir stjórn Sarri enda var hann bara þriðji markvörður félagsins. Sarri yfirgaf Chelsea svo í sumar eins og kunnugt er - og Green lagði skóna á hilluna. Rob Green to Maurizio Sarri: "‘You have no plan B. You’re a transactional kind of manager. The players in the group are not the kind to speak to you like this... I don’t care because what are you going to do — drop me!?’" Full interview here: https://t.co/O2xSVQq1V4— The Athletic UK (@TheAthleticUK) December 24, 2019 „Ég talaði við hann í fimmtán mínútur. Fullt af leikmönnum sögðu við mig eftir samtalið að þeir voru ánægðir með þetta og ég hafi sagt það sem þeir vildu segja. Það hefði getað kostað þá sæti í liðinu eða framtíðina hjá félaginu.“ „Hann var fyrrum bankamaður og stýrði liðinu eins og því. Í höfði hans var formúla sem átti að skila árangri. Hann var eins og stærðfræðingur. Ég hef reiknað þetta út og þetta skilar árangri.“ Green sagði einnig að leikmennirnir hefðu oftar en ekki gert sömu æfinguna allt tímabilið. Viðtalið í heild sinni, sem er ansi athyglisvert, má lesa hér. Enski boltinn Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Sjá meira
Rob Green, fyrrum markvörður Chelsea og fleiri liða á Englandi, hefur greint frá því að hann hafi rætt við Maurizio Sarri, stjóra Chelsea á síðustu leiktíð, eftir leik gegn Manchester City. Ensku meistararnir í City niðurlægðu Chelsea. Lokatölurnar urðu 6-0 er liðin mættust í febrúarmánuði. Green var ekki í leikmannahópnum en ræddi þó við Sarri eftir leikinn. „Ég sagði við hann að hann væri ekki með neitt plan B. Hann hagaði sér eins og viðskiptastjóri,“ sagði Green í ítarlegu viðtali við The Athletic. „Leikmönnunum í hópnum líkaði ekki að tala um þetta og voru hræddir við að segja eitthvað. Ég var ekki hræddur við það því hvað hefði hann átt að gera, taka mig úr liðinu?“ Green spilaði lítið sem ekkert undir stjórn Sarri enda var hann bara þriðji markvörður félagsins. Sarri yfirgaf Chelsea svo í sumar eins og kunnugt er - og Green lagði skóna á hilluna. Rob Green to Maurizio Sarri: "‘You have no plan B. You’re a transactional kind of manager. The players in the group are not the kind to speak to you like this... I don’t care because what are you going to do — drop me!?’" Full interview here: https://t.co/O2xSVQq1V4— The Athletic UK (@TheAthleticUK) December 24, 2019 „Ég talaði við hann í fimmtán mínútur. Fullt af leikmönnum sögðu við mig eftir samtalið að þeir voru ánægðir með þetta og ég hafi sagt það sem þeir vildu segja. Það hefði getað kostað þá sæti í liðinu eða framtíðina hjá félaginu.“ „Hann var fyrrum bankamaður og stýrði liðinu eins og því. Í höfði hans var formúla sem átti að skila árangri. Hann var eins og stærðfræðingur. Ég hef reiknað þetta út og þetta skilar árangri.“ Green sagði einnig að leikmennirnir hefðu oftar en ekki gert sömu æfinguna allt tímabilið. Viðtalið í heild sinni, sem er ansi athyglisvert, má lesa hér.
Enski boltinn Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Sjá meira