Robert Green við Sarri eftir 6-0 tapið gegn City: Þú ert ekki með neitt plan B Anton Ingi Leifsson skrifar 25. desember 2019 06:00 Rob Green spilaði ekki neinn leik með Chelsea en lenti hins vegar upp á kant við Sarri. vísir/getty Rob Green, fyrrum markvörður Chelsea og fleiri liða á Englandi, hefur greint frá því að hann hafi rætt við Maurizio Sarri, stjóra Chelsea á síðustu leiktíð, eftir leik gegn Manchester City. Ensku meistararnir í City niðurlægðu Chelsea. Lokatölurnar urðu 6-0 er liðin mættust í febrúarmánuði. Green var ekki í leikmannahópnum en ræddi þó við Sarri eftir leikinn. „Ég sagði við hann að hann væri ekki með neitt plan B. Hann hagaði sér eins og viðskiptastjóri,“ sagði Green í ítarlegu viðtali við The Athletic. „Leikmönnunum í hópnum líkaði ekki að tala um þetta og voru hræddir við að segja eitthvað. Ég var ekki hræddur við það því hvað hefði hann átt að gera, taka mig úr liðinu?“ Green spilaði lítið sem ekkert undir stjórn Sarri enda var hann bara þriðji markvörður félagsins. Sarri yfirgaf Chelsea svo í sumar eins og kunnugt er - og Green lagði skóna á hilluna. Rob Green to Maurizio Sarri: "‘You have no plan B. You’re a transactional kind of manager. The players in the group are not the kind to speak to you like this... I don’t care because what are you going to do — drop me!?’" Full interview here: https://t.co/O2xSVQq1V4— The Athletic UK (@TheAthleticUK) December 24, 2019 „Ég talaði við hann í fimmtán mínútur. Fullt af leikmönnum sögðu við mig eftir samtalið að þeir voru ánægðir með þetta og ég hafi sagt það sem þeir vildu segja. Það hefði getað kostað þá sæti í liðinu eða framtíðina hjá félaginu.“ „Hann var fyrrum bankamaður og stýrði liðinu eins og því. Í höfði hans var formúla sem átti að skila árangri. Hann var eins og stærðfræðingur. Ég hef reiknað þetta út og þetta skilar árangri.“ Green sagði einnig að leikmennirnir hefðu oftar en ekki gert sömu æfinguna allt tímabilið. Viðtalið í heild sinni, sem er ansi athyglisvert, má lesa hér. Enski boltinn Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Jordan lagði NASCAR Sport Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Sjá meira
Rob Green, fyrrum markvörður Chelsea og fleiri liða á Englandi, hefur greint frá því að hann hafi rætt við Maurizio Sarri, stjóra Chelsea á síðustu leiktíð, eftir leik gegn Manchester City. Ensku meistararnir í City niðurlægðu Chelsea. Lokatölurnar urðu 6-0 er liðin mættust í febrúarmánuði. Green var ekki í leikmannahópnum en ræddi þó við Sarri eftir leikinn. „Ég sagði við hann að hann væri ekki með neitt plan B. Hann hagaði sér eins og viðskiptastjóri,“ sagði Green í ítarlegu viðtali við The Athletic. „Leikmönnunum í hópnum líkaði ekki að tala um þetta og voru hræddir við að segja eitthvað. Ég var ekki hræddur við það því hvað hefði hann átt að gera, taka mig úr liðinu?“ Green spilaði lítið sem ekkert undir stjórn Sarri enda var hann bara þriðji markvörður félagsins. Sarri yfirgaf Chelsea svo í sumar eins og kunnugt er - og Green lagði skóna á hilluna. Rob Green to Maurizio Sarri: "‘You have no plan B. You’re a transactional kind of manager. The players in the group are not the kind to speak to you like this... I don’t care because what are you going to do — drop me!?’" Full interview here: https://t.co/O2xSVQq1V4— The Athletic UK (@TheAthleticUK) December 24, 2019 „Ég talaði við hann í fimmtán mínútur. Fullt af leikmönnum sögðu við mig eftir samtalið að þeir voru ánægðir með þetta og ég hafi sagt það sem þeir vildu segja. Það hefði getað kostað þá sæti í liðinu eða framtíðina hjá félaginu.“ „Hann var fyrrum bankamaður og stýrði liðinu eins og því. Í höfði hans var formúla sem átti að skila árangri. Hann var eins og stærðfræðingur. Ég hef reiknað þetta út og þetta skilar árangri.“ Green sagði einnig að leikmennirnir hefðu oftar en ekki gert sömu æfinguna allt tímabilið. Viðtalið í heild sinni, sem er ansi athyglisvert, má lesa hér.
Enski boltinn Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Jordan lagði NASCAR Sport Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Sjá meira