Solskjær vill fylgja fordæmi Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 24. desember 2019 20:00 Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, vonar að hann og lærisveinar hans fylgi fordæmi Liverpool og verði betri í að brjóta varnarmúr andstæðinganna niður. United tapaði 2-0 gegn Watford um helgina og hefur fengið á sig mikla gagnrýni en United-liðið hefur átt í erfiðleikum með að brjóta andstæðinganna niður þegar þeir verjast aftarlega á vellinum. Norðmaðurinn tekur undir þá gagnrýni. „Við viljum vera lið sem getur ráðið yfir leikjum og brotið lið niður. Það hefur tekið Liverpool nokkur ár að komast á það stig og við verðum að halda áfram að bæta okkur því þangað viljum við fara,“ sagði Solskjær. „Við erum góðir í skyndisóknum. Við erum með með hraða og fljóta leikmenn. Við ættum alltaf að halda í það því það er hefðin hjá okkur.“ Man Utd want to be as good as Liverpool, says Solskjaer https://t.co/MlPttcnhGKpic.twitter.com/ZY5xf4yIlx— Goal South Africa (@GoalcomSA) December 24, 2019 „Við sköpum nóg af færum en þegar við klúðrum þeim fáum við hraða skyndisókn á okkur. Við þurfum að vera fljótari að loka því og betri í að stöðva skyndisóknir.“ „Þar þarf liðið að vaxa og læra og ég er viss um að við munum sjá bætingu á þessu tímabili og því næsta,“ bætti Norðmaðurinn við. United mætir Newcastle á morgun og flautað verður til leiks klukkan 17.30. Solskjaer on results: "Of course we want to be a team that can dominate teams. It's taken Liverpool a few years to get to that state and we need to just keep building. Yes we're good at counter attacking. Now we need to be better at breaking lower blocks." #mufc— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) December 24, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir „Pogba er besti alhliða miðjumaður í heimi“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er yfirsig hrifinn af Paul Pogba og hefur ekki misst trú á Frakkanum þrátt fyrir mikla fjarveru á tímabilinu vegna meiðsla. 24. desember 2019 12:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, vonar að hann og lærisveinar hans fylgi fordæmi Liverpool og verði betri í að brjóta varnarmúr andstæðinganna niður. United tapaði 2-0 gegn Watford um helgina og hefur fengið á sig mikla gagnrýni en United-liðið hefur átt í erfiðleikum með að brjóta andstæðinganna niður þegar þeir verjast aftarlega á vellinum. Norðmaðurinn tekur undir þá gagnrýni. „Við viljum vera lið sem getur ráðið yfir leikjum og brotið lið niður. Það hefur tekið Liverpool nokkur ár að komast á það stig og við verðum að halda áfram að bæta okkur því þangað viljum við fara,“ sagði Solskjær. „Við erum góðir í skyndisóknum. Við erum með með hraða og fljóta leikmenn. Við ættum alltaf að halda í það því það er hefðin hjá okkur.“ Man Utd want to be as good as Liverpool, says Solskjaer https://t.co/MlPttcnhGKpic.twitter.com/ZY5xf4yIlx— Goal South Africa (@GoalcomSA) December 24, 2019 „Við sköpum nóg af færum en þegar við klúðrum þeim fáum við hraða skyndisókn á okkur. Við þurfum að vera fljótari að loka því og betri í að stöðva skyndisóknir.“ „Þar þarf liðið að vaxa og læra og ég er viss um að við munum sjá bætingu á þessu tímabili og því næsta,“ bætti Norðmaðurinn við. United mætir Newcastle á morgun og flautað verður til leiks klukkan 17.30. Solskjaer on results: "Of course we want to be a team that can dominate teams. It's taken Liverpool a few years to get to that state and we need to just keep building. Yes we're good at counter attacking. Now we need to be better at breaking lower blocks." #mufc— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) December 24, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir „Pogba er besti alhliða miðjumaður í heimi“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er yfirsig hrifinn af Paul Pogba og hefur ekki misst trú á Frakkanum þrátt fyrir mikla fjarveru á tímabilinu vegna meiðsla. 24. desember 2019 12:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
„Pogba er besti alhliða miðjumaður í heimi“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er yfirsig hrifinn af Paul Pogba og hefur ekki misst trú á Frakkanum þrátt fyrir mikla fjarveru á tímabilinu vegna meiðsla. 24. desember 2019 12:00