Greiðfært á Suðausturlandi en ökumenn beðnir um að fara varlega Sylvía Hall skrifar 22. desember 2019 10:59 Ökumenn eru beðnir um að fara varlega frá Lómagnúpi að Jökulsárlóni. Vegagerðin Opnað var fyrir umferð um veginn frá Lómagnúpi að Jökulsárlóni um níu leytið í dag. Ökumenn eru þó beðnir um að fara varlega þar sem klæðning fauk af veginum á kafla við Lómagnúp. Á Norðurlandi er enn þungfært og þæfingur eða snjóþekja á flestum leiðum. Vegurinn um Ljósavatnsskarð er því enn lokaður er stefnt er að því að taka stöðuna á ný klukkan 12 í dag. Þá er ófært um Hófaskarð og Hálsa á Norðausturlandi. Svipað ástand er á Vestfjörðum en þar er þæfingur, snjóþekja eða hálka og skafrenningur á flestum leiðum og ófært á Klettsháls og norður í Árneshrepp. Skafrenningur og snjókoma á Steingrímsfjarðarheiði. Vegagerðin hefur lokað fjölda vega í dag vegna veðurs. Víðast hvar er vetrarfærð og mjög víða skafrenningur og fer veður versnandi í flestum landshlutum. Flestar leiðir á Suðvesturlandi eru greiðfærar þó eitthvað sé um hálkubletti á fjallvegum. Þá er mjög hvasst undir Hafnarfjalli, á Kjalarnesi og á sunnanverðu Snæfellsnesi. Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun sem er í gildi allt frá Vestfjörðum og austur eftir öllu landinu til Suðvesturlands. Norðaustan hvassviðri eða stormur fer yfir landið í dag og má búast við lélegu skyggni og erfiðum akstursskilyrðum á vegum. Þó er búist við því að það taki að lægja smám saman með kvöldinu og í nótt. Hægt er að fylgjast með nýjustu upplýsingum um færð á vegum frá Vegagerðinni hér að neðan. Tweets by Vegagerdin Veður Tengdar fréttir Varað við slæmu veðri og vetrarfærð víða um landið Nokkrar leiðir á landinu norðanverðu eru lokaður vegna veðurs, færðar og snjóflóðahættu. 22. desember 2019 07:26 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Sjá meira
Opnað var fyrir umferð um veginn frá Lómagnúpi að Jökulsárlóni um níu leytið í dag. Ökumenn eru þó beðnir um að fara varlega þar sem klæðning fauk af veginum á kafla við Lómagnúp. Á Norðurlandi er enn þungfært og þæfingur eða snjóþekja á flestum leiðum. Vegurinn um Ljósavatnsskarð er því enn lokaður er stefnt er að því að taka stöðuna á ný klukkan 12 í dag. Þá er ófært um Hófaskarð og Hálsa á Norðausturlandi. Svipað ástand er á Vestfjörðum en þar er þæfingur, snjóþekja eða hálka og skafrenningur á flestum leiðum og ófært á Klettsháls og norður í Árneshrepp. Skafrenningur og snjókoma á Steingrímsfjarðarheiði. Vegagerðin hefur lokað fjölda vega í dag vegna veðurs. Víðast hvar er vetrarfærð og mjög víða skafrenningur og fer veður versnandi í flestum landshlutum. Flestar leiðir á Suðvesturlandi eru greiðfærar þó eitthvað sé um hálkubletti á fjallvegum. Þá er mjög hvasst undir Hafnarfjalli, á Kjalarnesi og á sunnanverðu Snæfellsnesi. Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun sem er í gildi allt frá Vestfjörðum og austur eftir öllu landinu til Suðvesturlands. Norðaustan hvassviðri eða stormur fer yfir landið í dag og má búast við lélegu skyggni og erfiðum akstursskilyrðum á vegum. Þó er búist við því að það taki að lægja smám saman með kvöldinu og í nótt. Hægt er að fylgjast með nýjustu upplýsingum um færð á vegum frá Vegagerðinni hér að neðan. Tweets by Vegagerdin
Veður Tengdar fréttir Varað við slæmu veðri og vetrarfærð víða um landið Nokkrar leiðir á landinu norðanverðu eru lokaður vegna veðurs, færðar og snjóflóðahættu. 22. desember 2019 07:26 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Sjá meira
Varað við slæmu veðri og vetrarfærð víða um landið Nokkrar leiðir á landinu norðanverðu eru lokaður vegna veðurs, færðar og snjóflóðahættu. 22. desember 2019 07:26