Hrokagikknum mistókst að komast í úrslit og Van Gerwen afgreiddi Aspinall Anton Ingi Leifsson skrifar 30. desember 2019 22:54 Price sést í bakgrunni niðurlútur. vísir/getty Það verða Peter Wright og heimsmeistarinn Michael van Gerwen sem mætast í úrslitaleiknum á HM í pílu sem fer fram í Alexandra Palace í Lundúnum á nýárskvöld. Fyrri leikur kvöldsins var á milli Peter Wright og Gerwyn Price. Gerwyn Price hafði farið mikinn í fjölmiðlum og baksviðs fyrir viðureignina og var grunnt á því góða á milli þeirra. Það fór svo þannig að Peter vann 6-3 sigur á Price sem þakkaði ekki einu sinni Peter fyrir leikinn heldur gekk strax baksviðs. Peter sendi honum svo tóninn í viðtali eftir leikinn en þetta er fyrsti úrslitaleikurinn sem Peter kemst í síðan 2014. "I like Gezzy, but I don't appreciate what he done." A fiery interview from @snakebitewright who claims he "played rubbish" after his 6-3 semi-final win! Watch the PDC #WorldDartsChampionship Semi-finals live on Sky Sports Darts and follow it here: https://t.co/TmzyZNnRuUpic.twitter.com/6LX194qV6o— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 30, 2019 Síðari leikurinn var á milli Nathan Aspinall og heimsmeistarans Michael van Gerwen. Þeir skiptust á að vinna fyrstu fjögur settin og allt var jafnt eftir þau, 2-2. GAME ON! Nathan Aspinall breaks the MvG throw to level things at 2-2 in sets #WHDartspic.twitter.com/Qd7MMVqFUY— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2019 Þá steig Hollendingurinn og heimsmeistarinn á bensíngjöfina og vann tvö næstu sett og kom sér í þægilegra stöðu. Aspinall var þó ekki af baki dottin. Hann minnkaði muninn í 4-3 en þá vann Gerwen þrjú sett í röð og tryggði sér 6-3 sigur. Þetta er í þriðja skiptið á síðustu fjórum árum sem Hollendingurinn kemst í úrslitaleiknin en að sjálfsögðu verður úrslitaleikurinn í beinni útsendingu á miðvikudagskvöldið. MVG is through to the 2020 final, where he will face Peter Wright in a repeat of the 2014 showpiece! He beats Nathan Aspinall 6-3 in the semi-final. Watch the PDC #WorldDartsChampionship Semi-finals live on Sky Sports Darts and follow it here: https://t.co/TmzyZNnRuUpic.twitter.com/XmZW4R5t7z— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 30, 2019 Pílukast Tengdar fréttir „Vil komast í úrslit, vinna Van Gerwen og nudda honum upp úr því“ Walesverjinn Gerwyn Price vill ekkert frekar en að sigra Hollendinginn Michael van Gerwen í úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 30. desember 2019 14:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Það verða Peter Wright og heimsmeistarinn Michael van Gerwen sem mætast í úrslitaleiknum á HM í pílu sem fer fram í Alexandra Palace í Lundúnum á nýárskvöld. Fyrri leikur kvöldsins var á milli Peter Wright og Gerwyn Price. Gerwyn Price hafði farið mikinn í fjölmiðlum og baksviðs fyrir viðureignina og var grunnt á því góða á milli þeirra. Það fór svo þannig að Peter vann 6-3 sigur á Price sem þakkaði ekki einu sinni Peter fyrir leikinn heldur gekk strax baksviðs. Peter sendi honum svo tóninn í viðtali eftir leikinn en þetta er fyrsti úrslitaleikurinn sem Peter kemst í síðan 2014. "I like Gezzy, but I don't appreciate what he done." A fiery interview from @snakebitewright who claims he "played rubbish" after his 6-3 semi-final win! Watch the PDC #WorldDartsChampionship Semi-finals live on Sky Sports Darts and follow it here: https://t.co/TmzyZNnRuUpic.twitter.com/6LX194qV6o— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 30, 2019 Síðari leikurinn var á milli Nathan Aspinall og heimsmeistarans Michael van Gerwen. Þeir skiptust á að vinna fyrstu fjögur settin og allt var jafnt eftir þau, 2-2. GAME ON! Nathan Aspinall breaks the MvG throw to level things at 2-2 in sets #WHDartspic.twitter.com/Qd7MMVqFUY— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2019 Þá steig Hollendingurinn og heimsmeistarinn á bensíngjöfina og vann tvö næstu sett og kom sér í þægilegra stöðu. Aspinall var þó ekki af baki dottin. Hann minnkaði muninn í 4-3 en þá vann Gerwen þrjú sett í röð og tryggði sér 6-3 sigur. Þetta er í þriðja skiptið á síðustu fjórum árum sem Hollendingurinn kemst í úrslitaleiknin en að sjálfsögðu verður úrslitaleikurinn í beinni útsendingu á miðvikudagskvöldið. MVG is through to the 2020 final, where he will face Peter Wright in a repeat of the 2014 showpiece! He beats Nathan Aspinall 6-3 in the semi-final. Watch the PDC #WorldDartsChampionship Semi-finals live on Sky Sports Darts and follow it here: https://t.co/TmzyZNnRuUpic.twitter.com/XmZW4R5t7z— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 30, 2019
Pílukast Tengdar fréttir „Vil komast í úrslit, vinna Van Gerwen og nudda honum upp úr því“ Walesverjinn Gerwyn Price vill ekkert frekar en að sigra Hollendinginn Michael van Gerwen í úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 30. desember 2019 14:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
„Vil komast í úrslit, vinna Van Gerwen og nudda honum upp úr því“ Walesverjinn Gerwyn Price vill ekkert frekar en að sigra Hollendinginn Michael van Gerwen í úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 30. desember 2019 14:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti